Morgunblaðið - 29.02.2000, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000 45 '
Lífís söfnunarlíftrygging
Munurinn er augljós
-ef þú kynnir þér kostina
Þegar þú veltir fyrir þér söfnunarlíftryggingu skaltu sérstaklega taka Ef þú vilt tryggja þér jafna og góða ávöxtun án mikillar áhættu velur
eftir því hver kostnaðurinn er. Það getur numið milljónum króna sem þú söfnunarleiðir eða Líflínu þar sem söfnunarleið þinni er breytt
Lífís söfnunarlíftryggingin gefur af sér umfram hliðstæðar erlendar sjálfkrafa með tilliti til aldurs þíns. Aðeins Lífís býður þessa þjónustu.
Hrannar Bjöm
Arnarsson
inda og líftæknirannsókna á háskóla-
svæðinu ber glöggt vitni.
Aukin tengsl atvinnulífs
og háskólasamfélags
Samkomulag þessara þriggja aðila
gerir m.a. ráð fyrir því að innan
tveggja ára frá úthlutun lóðar muni
Islensk erfðagreining reisa u.þ.b.
10.000 fermetra hús á háskólasvæð-
inu sem nýtast mun fyrir starfsemi
fyrirtækisins auk ýmiskonar sam-
starfs við Háskóla Islands. Þannig
mun Háskólinn fá tiltekin afnot af
fyrirlestrasal hússins, fundaaðstöðu
og aðstöðu til kennslu og annarra við-
fangsefna stúdenta. Samningurinn
mun þannig tengja saman Islenska
erfðagreiningu og það kraftmikla
nýsköpunarstarf sem þar fer fram á
sviði líftækni og heilbrigðisvísinda og
Timamóta-
samkomulag
FULLYRÐA má að fáar einstakar
stofnanir hafi skipt Reykjavíkurborg
meira máli en Háskóli Islands. Það
þróttmikla samfélag sem þar hefur
dafnað er ómissandi þáttur í borgar-
myndinni og áhrif þess á atvinnulíf,
menningu og í raun allt mannlíf borg-
arinnar eru með öllu ómetanleg.
Uppbygging og þróun háskóla-
samfélagsins geta á sama hátt haft
mikil áhrif á framtíð Reykjavíkur og
því mikilvægt að borgin láti sig varða
málefni Háskólans. A þessu hefur
Reykjavíkurlistinn góðan skilning
eins og tímamótasamkomulag
Reykjavíkm-borgar, Háskóla íslands
og íslenskrar erfðagreiningar um
uppbyggingu öflugrar vísinda- og at-
vinnustarfsemi á sviði heilbrigðisvís-
akademískan suðupott háskólasam-
félagsins, báðum aðilum til hagsbóta.
Háskólaborgin Reykjavík
Þessu til viðbótar gerir samning-
urinn ráð fyrir því að helmingur þess
gjalds sem Reykjavíkurborg fær fyr-
ir byggingarrétt hússins renni til efl-
ingar starfsemi Háskóla íslands. Hér
er um verulega fjármuni að ræða, ríf-
lega 52 milljónir króna, og ljóst að
áhrifa þeirra mun gæta í betri Há-
skóla og kröftugra háskólasamfélagi.
Samkomulagið rennir
styrkari stoðum undir
háskólasamfélagið, seg-
ir Hrannar Björn Arn-
arsson, og í því endur-
speglast framtíðarsýn
fyrir háskólaborgina
Reykjavík.
Síðast en ekki síst er flutningur ís-
lenskrar erfðagreiningar á háskóla-
svæðið mikilvægt skref í uppbygg-
ingu miðborgar Reykjavíkur. Sá
mikli fjöldi vel menntaðra og hátt
launaðra starfsmanna sem vinnur
hjá fyrirtækinu er kærkomin viðbót
við iðandi mannlíf miðborgarinnar.
Samkomulagið hefur því á margan
hátt rennt styrkari stoðum undir há-
skólasamfélagið í Reykjavík. í sam-
komulaginu endurspeglast framtíð-
arsýn fyrir háskólaborgina
Reykjavík sem grundvallast á auknu
samstarfi atvinnulífs og Háskóla.
Víða um heim hefur slíkt samstarf
skilað ótrúlegum árangri, bæði fyrir
atvinnulífið, háskólana og ekki síst
samfélögin sjálf.
Hér er því um tímamótasamkomu-
lag að ræða sem vonandi markar
upphaf nýiTar sóknar æðri menntun-
ar í háskólaborginni Reykjavík.
Höfundur er borgarfulltrúi
í Reykjavík.
DANSSVEIFLU
Á TVEiM
DÖGUMi
námskeið
um heigina
Neftoíc^
ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR
innréttlngar
Frí teiknivinna og tilbobsgerö
▼ I
Wl
HAtONI 6A (í húsn. Fðnix) SlMI: 552 4420 |
Með pennann að vopni
gegn mannréttindabrot-
um í löndum syðri Afríku
Vertu með - ai3@visir.is
Háskólaborg
Áhugahópur “T "T
umalmenna OD / / / UU
dansþátttöku
áíslandi
Netfang: KomidOgDansid@tolvuskoli.is
Heimasíða: wwwtolvuskDli.is/KomidOgDansid/
Gleraugnasalan,
Laugavegi 65.
aclc^is
VÖRN FYRIR AUGUN
Gleraugu fyrir unga fólkið
söfnunarlíftryggingar.*
Með Llfís söfnunarlíftryggingu getur þú valið úrfjölda söfnunarleiða
og sjóða sem ávaxtaðir eru af sérfræðingum Fjárvangs, ACM og
Fidelity Investments, stærsta óháða eignaumsýslufyrirtækis heims.
Þannig tryggir þú þér sambærilega ávöxtun við það sem best gerist
á alþjóðamörkuðum.
Hafðu samband við ráðgjafa okkar og kynntu þér kosti Lífís
söfnunarlíftryggingar. Við höfum ekkert að fela.
•Þritugur maöur sem greiöir 7.500 krónur á mánuöi í 30 ár í söfnunariíftryggingu ber 1.207.000
krónum meira úr býtum meö Lffís söfnunariíftryggingu en meö eriendri söfnunariíftryggingu.
Miöaö er við 5 milljón króna líftryggingu og sömu ávöxtun f báðum tilfellum. Þetta kemur fram
í Fjármálatíðindum, fyrra hefti 1999, útgefnum af Seölabanka íslands.
Kostir Lífís söfnunarlíftryggingar
• Lægri kostnaður
• Góð ávöxtun
• Sérhæfðar söfnunarleiðir og Líflína
• Fjárfestingarkostir í samstarfi við Fidelity Investments
• Skattalegt hagræði
§
lanpsbréf hf. PIARYy^GyR vímccM.mMf. IsiAMS iir
Söfnunarlíftrygging
Landsbanki fsiands og Vátryggingaféiag íslands bjóða fjárhagsvemd fyrir lífið
Útgefandi Lifís söfnunarlíftrygginga er Lfftryggingafélag islands hf.