Morgunblaðið - 29.02.2000, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000 57
MINNINGAR
Frágangur
afmælis-
ogminning-
argreina
MIKIL áhersla er lögð á, að
handrit séu vel frá gengin,
vélrituð eða tölvusett. Sé
handrit tölvusett er æskilegt,
að disklingur fylgi útprentun-
inni. Það eykur öryggi í
textameðferð og kemur í veg
fyrir tvíverknað. Þá er enn
fremur unnt að senda grein-
arnar í símbréfi (569 1115) og
í tölvupósti (minning@mbl.is)
— vinsamlegast sendið grein-
ina inni í bréfinu, ekki sem
viðhengi.
Auðveldust er móttaka
svokallaðra ASCII skráa sem
í daglegu tali eru nefndar
DOS-textaskrár. Þá eru rit-
vinnslukerfin Word og Wor-
dPerfect einnig nokkuð auð-
veld úrvinnslu.
Um hvern látinn einstakl-
ing birtist ein uppistöðugrein
af hæfilegri lengd, en aðrar
greinar um sama einstakling
takmarkast við eina örk, A-4,
miðað við meðallínubil og
hæfilega línulengd, - eða
2.200 slög (um 25 dálksenti-
metra í blaðinu). Tilvitnanir í
sálma eða ljóð takmarkast við
eitt til þrjú erindi. Greinar-
höfundar eru beðnir að hafa
skírnarnöfn sín en ekki
stuttnefni undir greinunum.
^V/jfi,
GARÐH EIMAR
BLÓMABÚÐ • STEKKJARBAKKA 6
V SÍMl 540 3320
□cxixiiiiiiixxjLnLC
h
h
h
h
h
h
h
h
h
h
h
h
h
h
h
h
Erfisdrykkjur
P E R L A N
Sími 562 0200
TOWUÍTl flD OflflOÍ flD SJfl 001
TIÓTÍL flOTTÍ
MSTflUMHT (flíí
Upptýsingar i s: 551 1247
Persónuleg,
alhliða útfararþjónusta.
Sverrir Olsen, Sverrir Einarsson,
útfararstjóri útfararstjóri
Útfararstofa íslands
Suðurhlið 35 ♦ Sími 581 3300
+
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu
okkur samúð og ómetanlega vináttu vegna
andláts og útfarar okkar ástkæra eiginmanns,
föður, tengdaföður, tengdasonar og þróður,
STEINDÓRS GUÐMUNDSSONAR
forstjóra
Keflavíkurverktaka hf.
Bjarndís Harðardóttir,
Eva Hrönn Steindórsdóttir,
Fríða Dóra Steindórsdóttir, Ragnar Ingi Björnsson,
Snorri Valur Steindórsson,
Hörður Hjartarson, Sigfríð Hallgrímsdóttir,
Pétur Guðmundsson,
Þórir Atli Guðmundsson,
Gústav Axel Guðmundsson,
Sigríður Guðmundsdóttir McLean
og fjölskyldur.
+
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
GUÐMUNDA S. GESTSDÓTTIR,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafirði, laugar-
daginn 26. febrúar.
Útför hennar fer fram frá ísafjarðarkirkju laug-
ardaginn 4. mars kl. 14.00.
Ingvar ísdal Sigurðsson, Sigrún Birgisdóttir,
Grétar Sigurðsson, Anna Guðrún Sigurðardóttir,
Gestur ívar Elíasson, Hrafnhildur Sorensen,
Helgi Eiíasson,
Pálína Elíasdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Þökkum af alhug öllum þeim, er sýndu okkur
samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför
ástkærs eiginmanns míns, föður okkar og
tengdaföður,
RAGNARS SVEINBJÖRNSSONAR
frá Uppsölum, Seyðisfirði,
Garðabraut 24, Akranesi.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss
Akraness.
Elísa R. Jakobsdóttir,
Jakob H. S. Ragnarsson, Elísabet María Pétursdóttir,
Sveinbjörn K. Ragnarsson, Jensína Ó. Sævarsdóttir,
Bryndís Ragnarsdóttir, Gylfi B. Guðfinnsson,
Arnar Smári Ragnarsson, Daðey S. Einarsdóttir,
Bjarni Karvel Ragnarsson, Árný Hulda Friðriksdóttir
og fjölskyldur.
+
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur
hlýhug og vináttu við andlát og útför ástkærs
eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður,
afa og langafa,
ÞORSTEINS HELGA BJÖRNSSONAR,
Gunnólfsgötu 4,
Ólafsfirði.
Sérstakar þakkir til starfsfólks lyflækninga-
deildar Fjóungssjúkrahússins á Akureyri fyrir
hlýja og góða umönnun.
Hómfríður Magnúsdóttir,
Magnús Þorsteinsson, Erla Bára Gunnarsdóttir,
Björn Þorsteinsson, Sylvia Kimwoin,
Eiríksína Þorsteinsdóttir, Bessi Skírnisson,
Anna Freyja Eðvarðsdóttir, Karl G. Þórleifsson,
afabörn og langafabörn.
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og
afi,
INGI ÞÓRÐARSON,
áður bóndi
að Hrauk í Þykkvabæ,
Safamýri 38,
Reykjavík,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn
27. febrúar.
Kristín Óskarsdóttir,
Sigrún Ósk Ingadóttir, Kristján Sigurðsson,
Eva Aðalheiður Ingadóttir, Björn Sigtryggsson
og barnabörn.
+
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
ANDRÉS PÉTURSSON
rennismiður,
Stuðlaseli 18, Reykjavík,
áður Njörvasundi 29,
er andaðist miðvikudaginn 23. febrúar, verður
jarðsunginn frá Langholtskirkju föstudaginn
3. mars nk. kl. 10.30.
Blóm afþökkuð en þeir, sem vilja minnast hans, vinsamlega láti Styrktar-
félag krabbameinssjúkra barna njóta þess. Síminn er 588 7555.
Margrét B. Andrésdóttir, Aðalsteinn V. Júlíusson,
Pétur Önundur Andrésson, Kristín Stefánsdóttir,
bamabörn og barnabarnabörn.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
MORRIS GARFIELD SLEIGHT,
Kleppsvegi 80,
Reykjavík,
er látinn.
Bergljót Garðarsdóttir Sleight,
Þórunn Sleight,
Peter og Eileen Sleight,
Erik Sleight,
Magnús Már Björnsson.
+
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir og amma,
GUÐLEIF JÖRUNDARDÓTTIR,
Álfhólsvegi 137a,
Kópavogi,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn
27. febrúar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ragnar Bjarnason,
synir, tengdadóttir og barnabörn.
+
Ástkær eiginmaður minn,
SVEINN BJÖRNSSON
verkfræðingur,
Skúlagötu 20,
Reykjavík
lést á Landspítalanum mánudaginn 28. febrúar.
Fyrir hönd fjölskyldu,
Helga Gröndal.
+
Við þökkum samúð og vinarhug vegna andláts
og útfarar
GRETTIS ÁSMUNDSSONAR
vélstjóra,
Barmahlíð 35.
Fyrir hönd aðstandenda,
Tryggvina Steinsdóttir,
María Gunnarsdóttir.
+
Móðir okkar,
MARTA IMSLAND,
andaðist miðvikudaginn 23. þessa mánaðar.
Útför hennar fer fram frá Fossvogskapellu
dag, þriðjudaginn 29. febrúar, kl. 15.00.
Lars Jóhann Imsland,
Ragnar Imsland,
Páll Þór Imsland,
Höskuldur Imsland.
Allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/