Morgunblaðið - 29.02.2000, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 29.02.2000, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000 59 AT VI NNUHÚSNÆÐI Verslunar- og framleiðslu- fyrirtæki til sölu Til sölu er gamalgróið og traust fyr- irtæki í framleiðslu og sölu á keram- ikvörum. Fyrirtækið er vel staðsett og markaðsleiðandi á sínu sviði. Hentar vel sem fjölskyldufyrirtæki. 4—5 ársverk í vinnu. Góð afkoma. Verðhugmynd 15 milljónir. Allar nánari upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofunni. Brynjólfur Jónsson, fasteignasala, sími 511 1555. FUIMDiR/ MAMIMFAGMAÐUR 4ÉÍi FrœSsla tyríi iatiœa og gSstandendur FFA Ástand og horfur í skammtímavistun og sumardvalarmálum fatlaðra barna árið 2000 FFA — fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur — boðartil fundar um ofangreint efni í sal Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á Suður- landsbraut 22, í dag, þriðjudaginn 29. febrúar, kl. 20.30. Frummælendur verða: • Björn Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík. • Þór G. Þórarinsson, framkvæmdastjóri Svæðis- skrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi. • Vilmundur Gíslason, framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Eftir framsögur verða almennar umræður og fyrirspurnir. Þátttaka tilkynnist til Landssamtakanna Þroskahjálpar í síma 588 9390. Junior Chamber Reykjavík er félagsskapur fólks 18—40 ára ★ Vilt þú fá tækifæri til að sitja gagnleg og skemmtileg námskeið? ★ Taka þátt í verkefnum, sem gefa þér aukna stjórnþjálfun? í kvöld og miðvikudagskvöld, 29. febrúar og 1. mars, verða tveir kynningarfundir haldnir í Hellusundi 3 kl. 20—21.30. Heimas. www.jc.is HÚSNÆOI ÓSKAST Húsnæði óskast á svæði 108 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast til leigu í ca 1 ár á svæði 108, (helst Fossvogi eða Bústaða- hverfi). Reyklaus fjölskylda. Upplýsingar í síma 893 1713 (Pétur) eða 897 7575 (Anna). Húsnæði óskast Fjögurra manna fjölskylda, með hund, er að leita eftir leiguhúsnæði. Greiðsla um 40—45 þúsund á mánuði. Svör sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „Fjölskylda — 9318". TILKYMMIMGAR Eyrarsveit Tillaga að deiliskipulagi iðnaðarlóðar á hafnargarði í Eyrarsveit Hreppsnefnd Eyrarsveitar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi jarðarinnar Mýrarhús í Eyrarsveit, samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan felst í því að á iðnaðarlóð á hafnar- garði er gert ráð fyrir byggingu ísverksmiðju. Tillaga að deiliskipulaginu verðurtil sýnis á skrifstofu Eyrarsveitar, Grundargötu 30, frá og með föstudeginum 3. mars nk. til mánu- dagsins 3. apríl 2000. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdirvið tillöguna að deiliskipulaginu. Fresturtil þess að skila inn athugasemdum ertil mánudagsins 17. apríl 2000. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Eyrar- sveitar, Grundargötu 30. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillög- una að deiliskipulagi fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Sveitarstjórinn í Grundarfirði. Eyrarsveit Tillaga að deiliskipulagi jarðarinnar Mýrarhús í Eyrarsveit Hreppsnefnd Eyrarsveitar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi jarðarinnar Mýrarhús í Eyrarsveit, samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan felst í því að settar eru niðurtvær lóðir ájörðinni undir frístundahús. Tillaga að deiliskipulaginu verðurtil sýnis á skrifstofu Eyrarsveitar, Grundargötu 30, frá og með miðvikudeginum 1. mars nk. til föstu- dagsins 31. mars 2000. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdirvið tillöguna að deiliskipulaginu. Fresturtil þess að skila inn athugasemdum er til föstudagsins 14. apríl 2000. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Eyrar- sveitar, Grundargötu 30. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillög- una að deiliskipulagi fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Sveitarstjórinn í Grundarfirði. ÝMISLEGT Meðeigandi óskast Vantar fjársterkan aðila í samstarf við rekstur á Ijósa-, nudd- og gufubaðstofu sem staðsett er á frábærum stað í Rvík. Starfsemin er í full- um gangi og býður upp á mikla möguleika. Áhugasamir sendi nafn og síma til auglýsinga- deildar Mbl., merkt: „Meðeigandi". Glamox lýsingarbúnaður Vörukynning fyrir lýsingarhönnuði og rafverktaka Fulltrúi Glamox heldur vörukynningu í húsa- kynnum okkar í Ármúla 15 milli kl. 14 og 18 í dag, þriðjudaginn 29. febrúar. Rafhönnuðir, lýsingarhönnuðir og rafverktakar eru hvattirtil að mæta og kynna sér nýjungar í lýsingarbúnaði frá Glamox. Glamox international er stærsta fyrirtæki Norðurlanda á sviði lýsingar- búnaðar. Glamox hefur verið á íslenska markaðinum í 20 ár. Fjöldi mannvirkja á fslandi eru lýst upp með Glamox lýsingarbúnaði, s.s. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Hvalfjarðargöngin, Fylkishöllin, fjöldi verslana, skóla og íþróttahúsa auk fjölda fiskiskipa o.fl. GLAMOX BORGARLJÓS HF. ARMÚU 15-108 REYKJAVlK - PÓSTHÓLF 8613-128 REYKJAVlK - SlMI 581 2660 - FAX 581 2656 STYRKIR Styrkir til byggða- og minjasafna Þjóðminjaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til byggða- og minjasafna á árinu 2001. Veittir eru styrkirtil viðurkenndra opinberra byggða- og minjasafna, annars vegartil launa forstöðumanns, miðað við hálf laun, fjárhæð miðuð við menntun og starfstíma, hins vegar til sérstakra verkefna safna, einkum sem lúta að söfnun og varðveizlu gripa, sýnirigum og rannsóknum. Fjárhæð og fjöldi styrkja fer eftirfjárveitingum á fjárlögum. Sækja skal um á eyðublöðum sem fást í Þjóð- minjasafni íslands. Umsóknirsendist þjóðminjaverði, Þjóðminja- safni íslands, Lyngási 7, 210 Garðabæ, fyrir 1. apríl nk. HÚSNÆÐI í BOÐI Við Síðumúla ertil leigu 464 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð og 220 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð. Húsnæðinu má skipta niður. Næg bílastæði. Upplýsingar í símum 553 4838 og 553 3434. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst. JltinrjpttMftfrifr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.