Morgunblaðið - 29.02.2000, Side 63

Morgunblaðið - 29.02.2000, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000 63 Safnaðarstarf BRÉF Beygjuljós gætu bjargað Frá Guðmundi Bergssyni: ÞAÐ hefur mikið verið í umræð- unni að undanförnu að gera mislæg gatnamót á Kringlumýi-i og Miklu- braut en það eru ekki til peningar í þetta stórvirki svo það verður ekki ráðist í það á næstunni. Auk þess að vera rándýrt leysir það aðeins vandamál þessara einu gatnamóta þótt þau séu hættulegust, enda er umferðin mest þar. Hvernig á því stóð að beygjuljós voru aðeins sett af Miklubrautinni en ekki inn á hana þegar ljósin voru sett upp hef- ur enginn fengið svör við sem eftir hefur leitað, enda er þetta ekki hægt að skýra. Þess vegna væri það eðlileg ráðstöfun að farið væri strax að koma upp beygjuljósum og ekki bara á þessum gatnamótum heldur allt frá Grensásvegi að Lönguhlíð, auk þess Kringlumýri-Suðurlands- braut þar sem hafa orðið margir árekstrar og slys. Það gæti verið góð fjárfesting hjá tryggingafélög- unum að lána til þessara fram- kvæmda til að flýta fyrir þeim, svo mikil sem útgjöld þeirra eru á gatnamótum sem liggja að Miklu- brautinni og mest fyrir að það hefur vantað beygjuljós. Menn eru að troða sér og komnir langt út og verða að halda áfram, en þeir sem eiga réttinn, þ.e. þvert yfir, halda sínu striki og fara sumir yfir á rauð- skjóttu. Vonandi eigum við eftir að sjá beygjuljós inn á Miklubraut af öllum þessum götum á þessu ári, því það er ekkert eins aðkallandi í umferðarmálum í Reykjavík og trú- lega ekkert sem dregur eins úr árekstrum og slysum og einmitt þetta, enda er umferð um Miklu- braut og göturnar sem að henni liggja sennilega með því mesta sem gerist á höfuðborgarsvæðinu, að minnsta kosti á mestu álagstímum. Miklabrautin er svo full af bílum stundum að það er bíll við bíl eins og það væri veggur. Væri ekki van- þörf á að fara að breikka hana, ef það er þá hægt, nema brjóta niður hús. GUÐMUNDUR BERGSSON, Sogavegi 178, Reykjavík. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 10-14. Léttur hádegisverð- ur framreiddur. Mömmu- og pabba- stund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Dómkirkja. Barnastai'f í safnaðar- heimilinu kl. 14 fyrir 6-7 ára börn, kl. 15.30 fyrir 8-9 ára börn og kl. 17 fyr- ir 10-12 árabörn. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Langholtskirkj a. Langholtskirkj a er opin til bænagjörðai- í hádeginu. Þriðjudagar eru sérstaklega helgað- ir húsvitjunum og starfi með sjálf- boðaliðum. Svala Sigríður Thomsen djákni annast og hefur umsjón með því starfi og er til viðtals í Langholts- kirkju frá kl. 10-16. Öllum velkomið að líta inn eða hafa samband í síma 520-1314 eða 862-9162. Lestur pass- íusálma kl. 18. Sorgarhópur kl. 20.30-21.30 í Guðbrandsstofu. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Bæn, íhugun og samtal. „Þriðjudag- ur með Þorvaldi" kl. 21. Lofgjörðar- stund í kirkjuskipi. Neskirkja. Litli kórinn, kór eldri borgara, kl. 16.30 í umsjón Ingu J. Backman og Reynis Jónassonar. Nýir félagar velkomnir. Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Hitt- umst, kynnumst, fræðumst. Ásta Jó- hannsdóttir garðyrkjufræðingur tal- ar um umhirðu garða. Breiðholtskirlga. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænarefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Æsku- lýðsstarf á vegum KFUM & K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja. Starf aldraðra kl. 11.15. Leikfimi ÍAK, heimsókn í Hjallakirkju kl. 12. Léttur málsverð- ur, helgistund og samvera. Kl. 17 TTT, 10-12 ára starf á vegum KFUM og K og Digraneskirkju. Fella- og Hólakirkja. Foreldra- stund kl. 10-12. Kyrrðar- og bæna- stund kl. 12.10-12.25. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið frá kl. 12. Þakkar- og bænarefnum má koma til presta og djákna kirkjunnar. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að lokinni bænastund. Starf fyrir 9- 10 ára stúlkur kl. 15-16. Starf fyrir 11-12 ára stúlkur kl. 16.30-17.30. Æskulýðsfélagið fyrir 8. bekk kl. 20- 22. Grafarvogskirkja. Opið hús eldri borgara kl. 13.30-16. Kyrrðarstund. handavinna, söngur, spil og spjall. Kaffiveitingar. Kirkjukrakkar í Rimaskóla kl. 18-19 fyrir 7-9 ára börn. KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 18-19. Æskulýðsstarf fyrir ungl- inga 15 ára og eldra kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorg- unn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Kyrrðar- og fyrir- bænastund í dag kl. 12.30. Fyrir- bænarefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Opið hús fyrir 8-9 ára böm kl. 17-18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl. 17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Lágafellskirkja. Foreldramorg- unn kl. 9.30-11.30. Umsjón Þórdís og Þuríður. Ffladelfía. Samvera á vegum systrafélagsins kl. 20. María Péturs- dóttir talar. Allar konur innilega vel- komnar. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 kirkjuprakkarar, 7-9 ára krakkar í leik og lofgjörð. Grindavíkurkirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Borgameskirkja. TTT, tíu-tólf ára starf, alla þriðjudaga kl. 17-18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomn- ir. Hvammstangakirkja. Æskulýðsf- undur í kvöld kl. 20.30 á prestssetr- inu. Hólaneskirkja Skagaströnd. Kl. 10 mömmumorgunn í félagsheimil- inu Fellaborg. Kl. 16 KFUM og KFUK fyrir börn 9-12 ára. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar þriðjudaga kl. 10-12. Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíu- skóli í kvöld kl. 20. Trúðurinn Úlfar í Vitanum Rás 1 . Kl. 19.00 www.ruv.is/vitinn - Gæðíivara Gjafavara — matar- og kaffislell Allir verðflokkar. . Heimsfrægir liönmióir m.a. Gianni Versace. r,c"A VERSLUNIN Laugnvegi 52, s. 562 4244. í tilefni af 100 ára afmæli Miele hafa Eirvík og Miele ákveðið að efna til happadrættis. í verðlaun er hinn glæsilegi Mercedes-Benz A-Lína frá Ræsi. EIRVIK, Mercedes-Benz Suðurlandsbraut 20 - 108 Reykjavik - Sími 588 0200 - www.efrvik.fs Ryksugan Ending - öryggi - einfaldleiki létt, meðfærileg og ótrúLega öflug rykmaurarriir hata hana hún er gul, bLá, græn eða rauð r ekki eftir því... að hafa ekki drifið þig i danskennslu og orðið góður dansari??? Sex vikur Síðustu 6 vikna námskeiðin í Break, Freestyle, Salsa, Social foxtrot, Gömlu dönsunum og Línudansi hefjast sunnudaginn 5. mars. Innritun í síma 551 3129 kl. 16-19 daglega. Þrjú frábær fyrirtæki 1. Gjöfull bar og fjömargir háspennu spilakassar sem gefa eigandan- um ótrúlega góðar tekjur á hverjum mánuði án fyrirhafnar. Vel staðsettur í eigin húsnæði sem einnig er til sölu. Hægt að yfirtaka hagstæð lán. Traustar og öruggar tekjur. Laust strax ef vill. Eruð þið tvær góðar saman sem viljið jafnvel fara út í smárekstur? Til sölu er matsölustaður sem selur kaffi og heimilismat á daginn. Vel staðsettur innan um fyrirtæki og stofnanir. Lokað á kvöldin og um helgar. Auðvelt fyrirtæki sem margir geta séð um án þess að vera vinna á kvöldin og um helgar. Auk þess gefur það ágæt- lega af sér. 3. Eitt þekktasta framköllunarfyrirtæki borgarinnar til sölu. Sér einnig um margskonar þjónustu varðandi Ijósmyndir, stækkanir og jafnvel innrömmun. Engin sérþekking en kennsla fylgir með. í ár verður meira Ijósmyndað en nokkurt annað ár og bullandi tekjur af slíkri starfsemi. Hentar jafnvel hjónum eða fjölskyldu. Ef þig vatnar traustar framtíðartekjur þá er þetta dæmið. Mikið af stórum fyrirtækjum á skrá. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASALAIM SUÐURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Léttur og nieðfærilegnr GSM posi mcð iniibyggðum prcntara Hiíðasmára 10 T Er með lesara fyrir Sími 544 5060 [ snjallkort og segulrandarkort. Fax 544 5061 Hraðvirkur hljóðlátur prentari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.