Morgunblaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 75
morgunblaðið DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 29. PEBRÚAR 2000 7®) VEÐUR 'íiiii 25mls rok - m. 20mls hvassviðri -----Í5 mls allhvass % Wm/s kaldi \ 5m/s gola Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * í *é R'9ning A Skúrir **%**% Slýdda y Slydduél % ^ Snjókoma \7 Él / Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjðður er 5 metrar á sekúndu. 10£ Hitastig = Þoka V Sú|d VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan 13-18 m/s austan til fram eftir morgni, en 10-15 m/s vestanlands. Norðan 8-13 m/s síðdegis. Minnkandi éljagangur norðan- og austanlands, en skýjað með köflum eða léttskýjað sunnan- og vestanlands. Frost á bilinu 0 til 5 stig, hlýjast austast á landinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag lítur út fyrir að verði austanátt, 15- 20 m/s og snjókoma sunnanlands með kvöldinu, en hægari og skýjað norðan til. Á fimmtudag eru horfur á að verði norðaustlæg átt, 10-15 m/s og él, einkum norðaustanlands. Á föstudag svo líklega hægviðri og bjart veður og loks er helst útlit fyrir suðlæga átt með slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri um næstu helgi. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að veija einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til ‘ '1 hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin norður af Færeyjum þokast til austurs og grynnist, en smálægð á sunnanverðu Grænlandshafi er á leið til suðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 2 skafrenningur Amsterdam 7 léttskýjað Bolungarvik -1 skafrenningur Lúxemborg 6 rigning Akureyri 1 súld Hamborg 7 skúrir Egilsstaðir 1 Frankfurt 12 rigning Kirkjubæjarkl. 3 léttskýjað Vin 8 heiðskírt JanMayen 0 snjóél Algarve 19 þokumóða Nuuk Malaga 15 skýjað Narssarssuaq Las Palmas Þórshöfn 4 haglél á sið. klst. Barcelona 13 þokumóða Tromsö -5 snjókoma Ibiza 13 léttskýjað Ósló 4 skýjað Róm 11 þokumóða Kaupmannahöfn 5 skýjað Feneyjar 9 þokumóða Stokkhólmur 3 Winnipeg 6 léttskýjað Helsinki 2 riqninq Montreal 6 léttskýjað Dublin 4 skýjað Halifax 9 skýjað Glasgow New York 9 alskýjað London 7 léttskýjað Chicago 10 léttskýjað París 8 skúr á síð. klst. Orlando 24 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 29. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.04 3,0 8.41 1,7 14.39 2,8 21.02 1,7 8.38 13.40 18.44 9.11 ÍSAFJÖRÐUR 4.13 1,6 10.39 0,8 16.27 1,4 22.54 0,8 8.48 13.45 18.43 9.16 SIGLUFJÖRÐUR 6.04 1,1 12.39 0,5 19.04 1,0 8.32 13.28 18.26 8.59 DJÚPIVOGUR 5.28 0,8 11.18 1,2 17.36 0,7 8.09 13.10 18.12 8.40 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands fHwgmtMf&ife Krossgáta LÁRÉTT: 1 saltlög, 8 dáin, 9 vægar, 10 tölustafur, 11 arka, 13 blæs kalt, 15 ósoðið,18 vegurinn, 21 máttur, 22 sjófugl, 23 peningar, 24 afbrotamaður. LÓÐRÉTT: 2 standa gegn, 3 kaggi, 4 getnaður, 5 atvinnugrein, 6 rekald, 7 konur,12 megna, 14 espa, 15 jó, 16 gróða, 17 spjald, 18 káta, 19 köku, 20 ill kona LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 alveg, 4 þytur, 7 volks, 8 eðlið, 9 tík, 11 karp, 13 fann, 14 ostur, 15 töít,17 ágæt, 20 kal, 22 pútan, 23 umber, 24 rænir, 25 draga. Lóðrétt:-1 atvik, 2 volar, 3 gust, 4 þrek, 5 tolla, 6 rúðan, 10 ístra, 12 pot, 13 frá,15 tæpur, 16 lotan, 18 gubba, 19 torfa, 20 knýr, 21 lund. I dag er þriðjudagur 29. febrúar, 60. dagur ársins 2000. Hlaupársdag- ur. Orð dagsins: Eg er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. (Jóh. 12,46.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Mæli- fell, Arnarfell og Thor Lone koma í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10.15-11 bankinn. Árskógar 4. Kl. 9 handavinna, kl. 10 banki, kl. 13 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Venjuleg þriðjudags- dagskrá í dag. Heim- sókn í ferðamannafjósið að Laugarbökkum verð- ur þriðjud.14. mars kl. 13. I fóðurganginum geta þeir sem vilja lært línudans hjá Hönnu og einnig er hægt að fá sér snúning í hlöðunni. Skoðun, fræðsla og veit- ingar. Farið verður á Selfoss að sjá útskurð- inn hjá Siggu á Grund. Komið við í Eden. Uppl. í s. 568-5052. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. FEBK Gjábakka Kópavogi. Spilað brids í Gjábakka í kvöld kl. 19. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli Handavinna kl. 13:00. Bridge kl. 13:30. Línu- dans í fyrramálið kl. 11:00. Leikhúsferð 11. mars, „Gullna hliðið". Skráning í Hraunseli. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Skák í dag kl. 13. Al- kort kennt og spilað kl. 13.30 Dagsferð 2. mars. Fljótshlíð, fossar í klakaböndum, Selja- landsfoss, rakin verða atriði úr sögu nokkurra staða á leiðinni, kaffi- hlaðborð á Hlíðarenda, Hvolsvelli. Ath. pantanir í ferðina verða að berast fyrir miðvikud. Brottfór frá Glæsibæ kl. 9. Félagsstarf aldraðra Garðabæ. Leikfimihóp- ur 2, kl. 12, kl. 13 málun, kl. 13 opið hús spiluð fé- lagsvist, lomber og brids, kl. 16 kirkjustund. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 9 hársn- yrting, kl. 13. hand- avinna og föndur, kl. 13.30 hjúkrunarfræðing- ur á staðnum. Furugerði 1. Kl. 9 bókband og aðstoð við böðun, kl. 10.30 ganga, kl. 13 frjáls spila- mennska. Gerðuberg, félags- starf. Kl. 9 vinnustofur opnar Sund- og leikfimi- æfingar í Breiðholts- laug, kl. 11, kl. 13 boccia. Á morgun kl. 13.30- 14.30 bankaþjónusta ATH! breyttur tími Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05 kl. 9.50 og kl. 10.45. Handa- vinnustofa frá kl. 10-17. Kl. 9.30 glerlist, þriðju- dagsganga fer frá Gjá- bakka kl. 14, línudans kl. 16.15. Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 10 jóga, kl. 13 skrautskrift, kl. 18 línu- dans. Hlátm-klúbburinn Gleðiboltarnir hittast í kvöld kl.20.Uppl. í síma 564-5260. Hvassaleiti 56-58. K1 9 fótaaðgerðir, leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 handavinna og hár- greiðsla. Hraunbær 105. Venju- leg þriðjudagsdagskrá í dag. Þriðjudaginn 14. mars verður farið í heimsókn í ferðamanna- fjósið á Laugarbökkum Miðvikudaginn 1. mars verður farið á Selfoss og útskurðarsýning Siggu frá Grund skoðuð. Kaf- fihlaðborð í Básum. Upplýsingar í síma 587- 2888. Hæðargarður 31. Venjuleg þriðjudags- dagskrá í dag. Nú stend- ur yfir sýning á gler- munum ásamt munum úr handgerðum pappír í Skotinu, sýningarað- stöðu eldri borgara í Hæðargarði 31. Sýning- in stendur til 23. feb. og opið er virka daga kl. 9- 16.30 Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla og fótaað- gerðastofan opin, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9 smíð- astofan opin, kl. 9 hand- avinnustofan opin, kl. 10 boccia Vitatorg. Kl. 9 smiðj- an, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi , kl. 10 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 ganga, kl. 13 handmennt, keramild kl. 14 félagsvist. Vesturgata 7. Venju- leg þriðjudagsdagskrá í dag. Helgistund í um- sjón sr. Jakobs Ágústs Hjálmarssonar Dómkir- kjuprests verður fimm- tud. 2. mars kl. 10.30. Kór félagsstarfs aldr- aðra syngur undir stjórn Sigurbjargar P. Hólm- grímsd. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Reykjavík held^* ur bingófund í félagsh. á Laufásvegi 13, 2. mars. kl. 20.30. Hallgrímskirlq'a. Kvenfélag Hallgríms- kirkju, fundur verður fimmtud. 2. mars kl. 20. Reykjavíkurdeild SÍBS félagsvist í hús- næði Múlalundar, vinn- ustofu SÍBS, Hátúni 10C, í kvöld. Takið með ykkur gesti. Byrjað að spila kl. 20 mæting kl. 19.45. Mosfellsbær, eldri borgarar í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Ferðakynning verður í dag kl. 15 í Dvalarh. aldraðra Hlaðhömrum. Blóðgjafafélag ís- lands Aðalfundurinn verður í kvöld kl. 20 í anddyri K-byggingar Landspítalans Kvennadeild Reykja- víkurdeildar Rauða kross íslands. Vetrar- fundurinn verður hald- inn í Gyllta salnum, Hót- el Borg fimmtud. 2. mars kl. 19. Tilk. þátt- töku í s. 568-8188 Hringurinn. Félags- fundur verður að Ásvallagötu 1, miðvikud. 1. mars kl. 18.30. Kvenfélagið Fjallkon- urnar. Aðalfundur verð- ur þriðjud. 7. mars í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju og byrjar með leikriti kl. 20. FAAS, félag aðstan- denda Alzheimerssjúkl- inga heldur félagsfund á dvalarheimilinu Hrafn- istu við Laugarás kl. 20.30 í kvöld. Stuðningshópur fyrr- verandi reykingafólks. Vikulegir fundir fyrir þátttakendur í nám- skeiðum gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði. Er í Gerðubergi. Þriðjud. kl. 17:30 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriítir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANCL^ RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 150 kr. eintakúr .800 6611 26 fflilljóna- mæringar fram að þessu og 105 milljónir í vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS, vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.