Morgunblaðið - 09.03.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 9. MARS 2000 39
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Dow Jones upp á ný
HLUTABRÉF á bandarískum veró-
bréfamörkuðum hækkuðu í verði I
gær, og hækkaði Dow Jones-vísital-
an á ný þegar fjárfestar á höttunum
eftir hagstæöum kaupum keyptu
hlutabréf lyfja- og iönfyrirtækja sem
höfðu lækkað í verði í sölufári sein-
ustu tveggja daga. Verö hlutabréfa á
evrópskum hlutabréfamörkuöum
lækkaði verulega í gær, þegar fjár-
festar endurmátu verðmat hlutabréfa
í nokkrum lykilgreinum atvinnulífs,
einkum t tækni- og fjölmiölafyrirtækj-
um. Hlutabréfamarkaðir í Asíu gengu
misjafnlega í gær, þar sem vísitala
stórfyrirtækja í Tokyo féll um nær 1%,
að hluta til vegna slaks gengis á Wall
Street daginn áður, en vísitalan í
Hong Kong hækkaöi vegna óvænts
efnahagsbata. Þróun helstu vísitalna
var að öðru leyti sem hér segir: Dow
Jones hækkaði um 0,6% og endaði í
9.854,98 stigum, Nasdaq-vísitalan
hækkaði um 1,0% og Standard &
Poors 500 hækkaði um 0,81%. I
Evrópu lækkaði FTSE 100-vísitalan í
London um 0,9%, Xetra Dax í Frankf-
urt lækkaöi um 1,25%, CAC 40 lækk-
aöi um 1,5% og hin sam-evrópska
FTSE Eurotop 300-vísitala lækkaði
um 0,9%. í Asíu og Eyjaálfu lækkaði
Nikkei 225-vísitalan í Tokyo um
0,89%, Hang Seng í Hong Kong
hækkaði um 0,48%, Straits Times í
Singapore lækkaði um 0,9% og All
Ordinaires í Sydney í Ástralíu hafði
lækkað um 1% viö lokun markaða í
gær.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá . október 1999
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó / 30,62
ou,uu dollarar hver tunna J
29,00 - oq nn - n ..|L
íiOjUU J\ J
27,00 ■ ji ry
26,00 - N I „
25,00 24,00 ; 23,00 - 22,00 21,00 - jrj fN * í y - ,^--N
T H r~lj
n U
i
H Okt. Nóv. Des. Janúar Febrúar Mars Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
„o no nn Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Keila 50 50 50 16 800
Langa 100 100 100 323 32.300
SKarkoli 115 115 115 7 805
Skötuselur 170 170 170 120 20.400
153 90 141 27 3.816
140 135 136 1.234 167.984
Samtals 131 1.727 226.105
FMS Á ÍSAFIRÐI
Gellur 220 220 220 26 5.720
Hlýri 80 80 80 23 1.840
Karfi 20 20 20 5 100
Langa 83 83 83 15 1.245
Lúða 720 345 460 36 16.545
Skarkoli 200 200 200 845 169.000
Steinbítur 67 55 64 5.900 377.364
Sólkoli 220 220 220 388 85.360
Ufsi 21 21 21 6 126
Ýsa 242 141 196 1.308 255.766
Þorskur 123 106 118 5.500 650.980
Samtals 111 14.052 1.564.046
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 325 305 313 170 53.251
Grásleppa 27 27 27 76 2.052
Karfi 65 51 58 94 5.438
Keila 40 40 40 72 2.880
Langa 104 96 99 105 10.360
Lýsa 70 70 70 68 4.760
Rauðmagi 25 5 17 127 2.215
Skarkoli 255 115 196 691 135.263
Steinbítur 75 50 66 1.691 112.265
Ufsi 49 40 45 62 2.819
Ýsa 240 112 142 7.037 996.791
Þorskur 186 127 154 5.226 805.954
Samtals 138 15.419 2.134.049
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Djúpkarfi 50 50 50 6.816 340.800
Hlýri 74 74 74 225 16.650
Langa 104 104 104 105 10.920
Steinbítur 68 68 68 560 38.080
Sólkoli 150 150 150 215 32.250
Þorskur 129 129 129 242 31.218
Samtals 58 8.163 469.918
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Keila 50 20 26 68 1.750
Langa 104 60 86 65 5.616
Rauðmagi 31 5 21 111 2.349
Skarkoli 265 215 253 4.462 1.127.592
Steinbítur 74 61 71 4.905 350.413
Sólkoli 290 290 290 112 32.480
Tindaskata 10 10 10 92 920
Ufsi 53 39 50 1.453 72.984
Undirmálsfiskur 115 91 100 1.272 127.747
Ýsa 301 132 253 3.050 770.735
194 103 134 69.880 9.357.631
Samtals 139 85.470 11.850.217
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 156 156 156 2 312
Karfi 76 76 76 862 65.512
Keila 64 64 64 23 1.472
Langa 100 100 100 4 400
Skarkoli 100 100 100 10 1.000
Steinb/hlýri 59 59 59 91 5.369
Steinbítur 55 55 55 9 495
Ufsi 52 52 52 33 1.716
Ýsa 209 209 209 293 61.237
Samtals 104 1.327 137.513
FISKMARKAÐURINN HF
Annar afli 105 105 105 1.077 113.085
Hrogn 224 224 224 13 2.912
Keila 20 20 20 5 100
Rauðmagi 36 36 36 35 1.260
Steinbítur 54 54 54 2.007 108.378
Ýsa 155 155 155 17 2.635
174 133 150 3.881 580.830
Samtals 115 7.035 809.200
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun síðasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 f % síðasta útb.
3 mán. RV00-0417 10,45 0,29
5-6 mán. RV00-0620 10,50 -
11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11. nóv. ‘99 10,80 .. "
RB03-1010/KO 8,90 0,18
Verðtryggð spariskírteini 23. febrúar ‘00
RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 4,98 -0,06
5 ár 4,67
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
rv 10,72
r
r*o P o
m C5 S s £
K K !< T—
Jan. Feb. Mars
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 5 5 5 77 385
Karfi 40 40 40 12 480
Keila 31 31 31 38 1.178
Langa 100 60 93 49 4.540
Lúða 375 375 375 6 2.250
Rauðmagi 13 13 13 75 975
Skarkoli 245 245 245 100 24.500
Skötuselur 10 10 10 4 40
Steinbltur 80 52 54 1.736 93.744
Sólkoli 400 400 400 100 40.000
Ufsi 49 30 31 1.197 36.808
Undirmálsfiskur 89 89 89 200 17.800
Ýsa 289 140 251 1.713 429.466
Þorskur 156 104 119 13.300 1.584.429
Samtals 120 18.607 2.236.595
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 111 111 111 1.280 142.080
Grásleppa 5 5 5 108 540
Hrogn 224 224 224 319 71.456
Karfi 68 53 62 1.193 73.513
Keila 29 29 29 200 5.800
Langa 101 86 94 1.117 105.322
Langlúra 72 72 72 2.900 208.800
Lúða 615 365 555 40 22.180
Lýsa 54 54 54 193 10.422
Sandkoli 77 77 77 246 18.942
Skarkoli 175 175 175 419 73.325
Skata 185 175 176 241 42.375
Skrápflúra 70 68 69 12.691 872.506
Skötuselur 225 225 225 2.801 630.225
Steinbítur 63 43 62 1.133 69.781
Stórkjafta 10 10 10 31 310
Sólkoli 165 165 165 142 23.430
Ufsi 56 56 56 459 25.704
Ýsa 217 124 171 3.926 670.090
Þorskur 197 100 170 16.075 2.729.374
Samtals 127 45.514 5.796.175
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 91 76 81 784 63.786
Blálanga 35 35 35 511 17.885
Grálúða 156 156 156 273 42.588
Grásleppa 5 5 5 205 1.025
Hlýri 79 64 67 332 22.148
Hrogn 230 222 224 1.015 227.157
Karfi 60 55 57 33.839 1.938.298
Keila 62 46 58 358 20.803
Langa 114 94 111 4.503 501.769
Langlúra 77 62 72 491 35.573
Litli karfi 25 ' 25 25 4.200 105.000
Lúða 735 200 551 358 197.265
Rauðmagi 5 5 5 32 160
Sandkoli 77 77 77 938 72.226
Skarkoli 240 200 236 1.386 327.720
Skata 185 185 185 125 23.125
Skrápflúra 65 65 65 389 25.285
Skötuselur 170 75 98 219 21.366
Steinbítur 78 35 59 10.754 633.303
Stórkjafta 10 10 10 254 2.540
Sólkoli 255 165 248 256 63.391
Ufsi 58 30 54 11.398 618.911
Undirmálsfiskur 130 94 124 1.420 175.469
Ýsa 302 150 211 14.414 3.047.120
Þorskur 186 128 151 38.977 5.889.814
Samtals 110 127.431 14.073.728
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Ufsi 53 40 51 1.215 62.050
Ýsa 186 149 178 88 15.702
Samtals 60 1.303 77.752
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Grásleppa 27 27 27 150 4.050
Karfi 65 65 65 282 18.330
Langa 104 60 102 377 38.462
Langlúra 50 50 50 2.730 136.500
Rauðmagi 30 30 30 52 1.560
Sandkoli 72 72 72 105 7.560
Skarkoli 200 100 104 666 69.497
Skötuselur 200 200 200 201 40.200
Steinbítur 67 50 67 576 38.523
Sólkoli 165 165 165 113 18.645
Ufsi 64 49 63 8.441 534.146
Undirmálsfiskur 101 101 101 176 17.776
Ýsa 190 120 159 1.251 198.759
Þorskur 186 106 153 18.798 2.868.575
Samtals 118 33.918 3.992.583
FISKMARKAÐURINN í QRINDAVÍK
Skata 100 100 100 118 11.800
Ufsi 56 56 56 77 4.312
Ýsa 220 188 205 2.804 573.783
Samtals 197 2.999 589.895
HÖFN
Hlýri 75 75 75 140 10.500
Hrogn 100 100 100 29 2.900
Karfi 47 47 47 63 2.961
Keila 30 30 30 8 240
Langa 111 111 111 23 2.553
Langlúra 30 30 30 16 480
Lúða 715 205 510 16 8.160
Skarkcli 165 165 165 27 4.455
Skötuselur 180 180 180 5 900
Steinbltur 64 64 64 595 38.080
Sólkoli 220 220 220 45 9.900
Ufsi 56 56 56 122 6.832
Undirmálsfiskur 80 80 80 15 1.200
Ýsa 170 92 143 859 123.189
Þorskur 152 152 152 152 23.104
Samtals 111 2.115 235.454
SKAGAMARKAÐURINN
Djúpkarfi 56 54 54 3.648 197.612
Grásleppa 27 27 27 129 3.483
Hlýri 67 67 67 131 8.777
Karfi 56 54 55 14.970 823.350
Keila 56 56 56 96 5.376
Langa 95 95 95 641 60.895
Steinbítur 65 49 56 2.289 127.154
Undirmálsfiskur 117 92 101 426 43.090
Ýsa 183 141 148 986 145.839
Þorskur 190 109 133 5.479 727.666
Samtals 74 28.795 2.143.242
TÁLKNAFJÖRÐUR
Gellur 295 295 295 20 5.900
Samtals 295 20 5.900
AUGLYSINGADEILD ibl l.is
Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 ALLTAf= G/TTH\SA
Netfang: augl@mbl.is i£? nýti
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
8.3.2000
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Slðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 105.000 116,00 115,50 116,00 245.000 229.113 105,53 116,95 114,98
Ýsa 462 81,75 78,00 81,50 6.000 72.202 77,50 81,73 81,75
Ufsi 14 35,05 35,00 0 63.251 35,00 35,07
Karfi 73 39,40 38,50 38,80 30.000 186.971 38,50 38,94 38,92
Steinbítur 35,00 40,00 100.000 6.132 31,07 40,00 33,03
Grálúða 100,00 0 31.673 103,16 95,00
Skarkoli 1.900 120,00 110,00 119,99 22.667 32.380 110,00 119,99 116,30
Þykkvalúra 76,00 0 19.144 76,87 79,50
Langlúra 42,00 3.428 0 42,00 42,04
Sandkoli 30.000 21,00 21,99 0 30.000 21,99 20,94
Skrápflúra 21,00 21,49 30.000 32.517 21,00 21,49 21,00
Loöna 0,90 0 1.000.000 0,90 1,01
Úthafsrækja 18,00 0 404.764 20,38 22,03
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
FRÉTTIR
Þemadagar
í Arbæjar-
skóla
NEMENDUR og kennarar 1.-7.
bekkjar Arbæjarskóla vinna að
þemaverkefninu „Fyrir 1000 ár-
um...“ dagana 6.-10. mars.
Fjöldi hópa vinnur að ýmsum
verkefnum sem bera m.a. yflrskrift-
ina trúartákn, sögustaðir, skartgrip-
ir og vopn, krossar, englar, liljur
vallarins, rúnir, matur og áhöld,
kristnitakan, heimilisiðnaður, heiðni,
víkingai', börn og leikir, merkir
menn o.fl. Til aðstoðar umrædda
daga verður Kristveig Halldórsdótt-
h' myndlistarmaður.
Dagana 8.-10. mars vinna nem-
endur unglingadeildar að ýmsum
verkefnum innan og utan skóla, en
nemendum hefur verið skipt í 16
hópa þar sem m.a. verður unnið að
fjölbreyttri listsköpun ásamt ýmsu
fleiru. I hópstarfínu verður m.a. unn-
ið að skúlptúrgerð, málun, kvik-
myndagerð, skák, golfí, listum og
menningu, matargerð, vefsíðugerð,
bútasaumi, farið í sögurúllettu, farið
í fjöruferð o.fl. Til aðstoðar á ungl-
ingastigi skólans er Örn Ingi Gísla-
son fjöllistamaður.
Laugardaginn 11. mars verður
opið hús í skólanum fyrir gesti og
gangandi milli kl. 14 og 16 og eru
allir velkomnir.
Kvikar
myndir í
MÍR-salnum
KVIKMYNDASÝNING verður í
MÍR-salnum, Vatnsstíg 10, í kvöld,
fimmtudagskvöld, á vegum hátíðar-
■ innar Kvikra mynda. Sýningin hefst
klukkan 20.
Sýndar verða tvær hreyfimyndir
eftir Kristínu Maríu Ingimarsdóttur,
Lokasjóður og Keðja, sem og kvik-
mynd Reynis Lyngdals, Kerfisbund-
in þrá, sem hann gerði með hljóm-
sveitinni Maus. Einnig verður sýnd
mynd Þorgeirs Þorgeirsonar, Maður
og verksmiðja, sem var kvikmynduð
í síldarverksmiðju á Raufarhöfn og
hlaut verðlaun á Kvikmyndahátíð-
inni í Edinborg 1968.
Aðgangur er ókeypis.
Áhrif
veðurfars
á gróður
GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins,
Reykjum í Ölfusi, stendur fyrir nám-
skeiði föstudaginn 10. mars frá kl. 10
til 16 fyrir fagfólk í græna geiranum
um áhrif veðurfars á gróður. Nám-
skeiðið fer fram í húsnæði Ferðafé-
lags íslands, Mörkinni 6, í Reykja-
vík.
Fyrirlesarar verða Ari Trausti
Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur,
Anna María Pálsdóttir og Kristinn
H. Þorsteinsson, garðyrkjufræðing-
ar, Þorbergur Hjalti Jónsson, skóg-
fræðingur og Steinunn Kristjáns-
dóttir, fagdeildarstjóri á
umhverfisbraut Garðyrkjuskólans.
Skráning og nánari upplýsingar
fást hjá endurmenntunarstjóra skól-
ans.
Dansnám-
skeið fyrir
börn
DANSSMIÐJAN kynnii' nýtt nám-
skeið fyrir börn á aldrinum 7-12 ára.
Námskeiðið er í sex vikur, einu sinni
í viku, á laugardögum kl. 14.30.
Á námskeiðinu verða kenndir vin-
sælir dansar t.d. Aldamótadansinn,
Mambó nr. 5 og Grease. Kennari er
Auður Haraldsdóttir, danskennari.
Námskeiðið hefst 11. mars.