Morgunblaðið - 09.03.2000, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.03.2000, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 9. MARS 2000 B < UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ „Verkfall á landsbyggðinni“ I sunnudagsblaði Morgunblaðsins fjallar leiðarahöfundur um verkfallsboðun verka- lýðsforustunnar utan Reykjavíkursvæðisins. Þar eru dregin fram nokkur athyglisverð sjónarhom á hvaða áhrif það hefði á at- vinnulíf landsbyggðar- Jnnar ef til verkfalls Kæmi. Þær hugleiðing- ar eru allrar athygli verðar og þyrftu að ná augum og eyrum sem flestra. Verkföll í nú- tíma upplýsingasamfé- lagi eru álíka tíma- skekkja eins og tekin Þórir N. Kjartansson eitt sem skekkir dæm- ið, en þ.e. sá reginmun- ur sem er að verða á milli þeirra stórfyrir- tækja sem mest eru áberandi í allri umfjöll- un pressunnar og litlu og meðalstóru fyrir- tækjanna, sem veita þó flestum atvinnu. Smærri fyrirtækin, sem atvinnulíf lands- byggðarinnar byggist að mestu á, hafa yfir- leitt ekki neina fulltrúa í samninganefndum, en þau eiga nú verulega undir högg að sækja ekki síst vegna þeirrar væri upp notkun á pínubekk miðalda við yfir- heyrslu meintra sakamanna. Samningsaðilar beggja vegna borðsins vita nákvæmlega hvað um er að semja ef þeir á annað borð vilja afla sér upplýsinga um það. Þó er 4 BIODROGA Snyrtivörur Q-10 húðkxemið Á ielta Bankastræti 3, sími 551 3635. Póstkröfusendum. fáránlegu gengisstefnu sem hér hef- ur ríkt að undanfömu. Þar eru á sama báti útflutningsgreinarnar, samkeppnisiðnaðurinn og ferðaþjón- ustan. I umræddum leiðara kemur þó greinilega fram að höfundurinn býr ásamt mörgum öðrum í þeim fílabeinsturni Reykjavíkursvæðis- ins, þar sem „góðærið" blessaða rík- ir. Þar virðast menn trúa því að tími kraftaverkanna sé ekki liðinn, pen- ingarnir spretti fram úr tölvuskjám „fjárfestingarbankanna" margum- töluðu. Þar kæra menn sig ekki um að eiga viðskipti við neina aumingja, eingöngu risafyrirtæki njóta þar vel- vildar. Ef leiðarahöfundurinn efast um að ástandið á landsbyggðinni sé eins slæmt og af er látið og þar sé ekki fyrir hendi nægileg gremja til að samþykkja verkfall er sýnilegt að góðærisglýjan slær enn ryki í augu hans. Þarf nokkrum að koma það á óvart þótt fólkinu sem skapar verð- Verkföll Þarf nokkrum að koma það á óvart, spyr Þórir N. Kjartansson, þótt fólkinu sem skapar verðmætin gremjist þegar aðrir hópar og miklu hærra launaðir hafa þegar sópað til sín öllu sem áunnist hefur. mætin gremjist þegar það stendur frammi fyrir því eina ferðina enn að aðrir hópar og miklu hærra launaðir hafa þegar sópað til sín öllu sem áunnist hefur og þegar röðin kemur að því sjálfu er ekkert eftir til skipt- anna. Vel má vera að tími lítilla og meðalstórra framleiðslufyrirtækja sé liðinn. Það er í það minnsta ósköp notalegt að trúa því að hin „nýja hugsun“, hinar „nýju leiðir" hinna hámenntuðu hagfræðinga skapi ís- lensku þjóðinni allan þann gjaldeyri sem hún þarf að reiða af hendi í sínu taumlausa lífsgæðakapphlaupi. En þótt sjálfur forsætisráðherrann huggi þegna sína með því að við- skiptahallinn sé eingöngu merki um það hvað góðærið sé mikið og hag- fræðingar og stjórnmálamenn trúi því að það sé mjög eftirsóknarvert að íslenska krónan sé sterkasti gjald- miðill í víðri veröld og íslensk fyrir- tæki búi við hæstu vexti sem þekkj- ast á byggðu bóli trúir höfundur þessarar greinar því enn í einfeldni sinni að ef menn eyða meira en þeir afla þá sé voðinn vís. Höfundur er framkvæmdastjóri, Vík í Mýrdal. Ár aldraðra NU ÞEGAR ár aldr- aðra er liðið er fróðlegt að líta yfir farinn veg og skoða hvað aldraðir hafa fengið í sinn hlut á þessu liðna ári, sem helgað var öldruðum. Þrátt fyrir fjölmargar og fagrar ræður, fögur fyrirheit og loforð frá stjómvöldum um úr- bætur á árinu hef ég leitað vandlega en erfitt er að finna nokkuð sem stjómvöld hafa gert til að koma til móts við óskir eða væntingar okkar eldri borgara. Stjómvöld segja okkrn’ að kjör okkar hafi batnað um 4% á síðastliðnu ári, en erfitt er að finna þessa bót því þær litlu hækkanir sem við fáum á ellilífeyri hverfa í verð- hækkanir síðustu vikna. Eitt af loforðunum var loforð heil- brigðisráðhema um stórátak í fjöig- um sjúkrarúma langlegusjúklinga til að stytta biðlista eftir leguplássi, en ekkert hefur verið gert og hefur bið- listi aldrei verið lengri en núna. Margir hafa bent stjórnvöldum á það óréttlæti sem rfldr í skattamál- um eldri borgara þar sem greiðslur til þeirra úr lífeyrissjóðum em skatt- lagðar sem venjulegar launatekjur en margsannað er að stór hluti þeirra er raunverulega fjármagnstekjur og ættu því að skattleggjast sem slíkar eða 10% skattur í stað tæplega 39%. Þá er ekki tekið tillit til þess að búið var að greiða skatt af framlagi okkar í lífeyrissjóðina og er það nú skatt- lagt í annað sinn og er það hálfömur- legt að við eldri borgarar skulum þurfa að búa við tvískottun og vera eini hópurinn í landinu sem býr við það óréttlæti. Eftir því að dæma hljótum við að vera breiðu bökin sem þjóðfélagið hvflir á. Við stóðum undir rekstri þjóðfélagsins, en er ekki kominn tími til að við fáum að nóta erfiðis okkar og fáum að lifa mann- sæmandi iífi en ekki að draga fram lífið á ellilífeyri sem er langt undir fá- tækramörkum eins og margir okkar verða að gera? Það hafa margir bent á nauðsyn þess að lagfæra kjör eldri borgara og fulltrúar þeirra komið með margar ábendingar en allt er það talað fyrir daufum eyrum stjómmálamanna, þeir þykjast hlusta og samþykkja að eitthvað þurfi að gera en þeir fram- kvæma ekkert. Þegar þeim er bent á þær leiðir sem kæmu eftirlaunaþegum best, svo sem að hætta tví- sköttun, hætta að telja greiðslur úr lífeyris- sjóðum sem almennar launatekjur og viður- kenna hluta þeirra sem fj ármagnstekjur, tengja greiðslur Trygg- ingastofnunar við launavísitölu og hækka þær svo mögulegt sé að lifa af þeim og að lok- um, hækka persónuaf- slátt við skatt- Karl Gústaf lagninguna, þá verður Ásgrímsson fátt um svör. Þá er um- lað um að þetta sé flók- ið mál, varasamt og flókið mál að hrófla við skattkerfinu, þar verði að fara með gát, vandasamt að eiga við Aldraðir Þrátt fyrir fögur fyrir- heit og loforð frá stjórn- völdum um úrbætur á árinu hefur Karli Gústafi Asgrímssyni gengið erfíðlega að finna nokkuð þar sem stjórnvöld hafa komið á móts við óskir eða vænt- ingar eldri borgara. Almannatryggingar og fleira í þess- um dúr. Venjulega koma þau svör þegar við óskum eftir réttlátum leiðrétting- um á kjörum okkar, að þetta kosti mikla peninga. Við teljum að við höf- um skilað okkar til þjóðfélagsins og að það séu til nægir peningar, eða hvaðan koma þeir peningar, þær milljónir og milljarðar, sem einstök fyrirtæki eru að skila í gróða á síð- ustu vikum og mánuðum? Þarna eru fyrirtæki sem nýbúið er að selja frá rflrinu og fyrirtæki sem hafa hagnast á viðskiptum með eign okkar, fiskinn í sjónum umhverfis landið. Þarna hafa stjómvöld afhent örfáum ein- staklingum milljarða verðmæti til einkanota, en hafa svo ekki örfáar krónur handa okkur. Þetta er kannske skiljanlegt því stjórnmála- mennirnir virðast telja að þar sem við séum komin á ellistyrk eigum við enga framtíð og því þurfi ekki að hugsa um okkur eða taka tillit til okk- ar en þeir eru búnir að tryggja sér með lagasetningum góðan ellistyrk sér til handa þegar þar að kemur. Höfundur er ehistyrksnjótandi. Fyrir þvottaluisið IHLigf Skolvaskar Intra skolvaskarnir eru framleiddir á vegg eða innfelldir í borð. Stærðir: 48x38xl9cm 54x45x23 cm ODniDi TCIIGI Smiðjuvegí 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 564 1089 Fást I Mgíiigsvawwsluimm um Lwilallt NettoL^ ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Innréttingar Frí teiknivinna og tiibobsgerð ^Friform | HATÚNI 6A (í húsn. Fönix) SÍMI: 552 4420 H Sorgar og samúðarmerki Borið við minningarathafnir og jarðarfarir. Allur ágóði rennur til h'knarmála. Fæst á bensínstöðvum, í Kirkjuhúsinu og í blómaverslunum. KRABBAMEINSSJUK BÖRN HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Sheli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.