Morgunblaðið - 09.03.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.03.2000, Blaðsíða 61
MORGUNB LAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MARS 2000 61 í DAG BRIDS Vmsjón (iuðmunilui- l'áll Arnarson HVAÐA undralega getur skilað sagnhafa tólf slögum í þessari hörmulegu spaða- slemmu? Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ DG109 » 432 ♦ KG9862 + — Suður A ÁK74 v ÁK9 ♦ - * KG8742 Vestur Norður Austur Suður - - - llauf Pass ltígull Pass lspaði Pass 3spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Það er gömul saga og ný að því verri sem sagnir eru því meira reynir á úrspils- tæknina. Og nú þarf að taka á honum stóra sínum. Utspil vesturs er tromp. Víxltrompun gefur aðeins níu slagi svo augljóslega þarf að fríspila annan hvorn litinn, tígulinn í blindum eða laufið heima. Það er fljót- gert að afskrifa tígulinn, því jafnvel þótt ásinn falli þriðji skortir innkomur í borð til að nýta litinn. Þá er laufið eitt eftir. Norður A DG109 »432 ♦ KG9862 4» — Vestur Austur A 652 A 83 v D8 » G10765 ♦ A1073 ♦ D54 + D1095 A A63 Suður A ÁK74 ¥ ÁK9 ♦ -- * KG8742 En legan þarf svo sannar- lega að vera á bandi sagn- hafa: ásinn þriðji í laufi og áttan önnur í trompi! Lyk- ilatriðið er að taka fyrsta slaginn heima með kóng og trompa strax lauf. Fara síð- an tvisvar heim á hjarta til að stinga lauf tvívegis í við- bót. Liturinn er þá frír. Síð- an er tígull trompaður með fjarka, spaðaás tekinn (og áttunni fangað), spaðasjöan sér um síðasta tromp vest- urs og leiðin fyrir frílaufin er þar með greið. Sagnhafi gef- ur loks slag á hjarta í lokin með glöðu geði. SKAK Umsjón llelgi Áss Grólarsson Svartur á leik. Danski alþjóðlegi meistarinn Erling Mortensen (2447) hafði hvítt í meðfylgjandi stöðu gegn Mike Stolz (2308) frá Þýskalandi í þýsku úr- valsdeildinni fyrir skemmstu. 30...Dxg4! 31.Dxe6+ Hvítur verður mát eftir 31.fxg4 Hxh3+ 32.Kgl Hhl. í framhaldinu er hvítur einfaldlega manni undir án bóta. 31...Dxe6 32.Hxe6 Hf4 33,Hb6 im 34.He2 Kf8 35.Hd6 g6 36.Hd8+ Kg7 37.Hec8 Hhf5 38.Kgl Hc7 39.b3 Hff7 40.Hg8+ Kh6 41.Kh2 Hfd7 42.h4 Hxd8 43.Hxd8 Kg7 44.Kg3 Bc6 45.Hd6 Hd7! og hvítur gafst upp saddur lífdaga þar sem eftir 46.Hxc6 d3 rennur frí- peðið upp í borð. Árnað heilla A ÁRA afmæli. í dag, e) \/ fimmtudaginn 9. mars, er fimmtug Kristín Þ. Halldórsdóttir, Fljóts- tungu, Hvítársíðu. Hún og eiginmaður hennar, Bjarni H. Johansen, taka á móti gestum sunnudag- inn 12. mars nk. kl. 17 á Hótel Borgarnesi. Það er ósk afmælisbarnsins að í stað gjafa og blóma verði andvirði þeirra látið renna til Styrktarsamtakanna Umhyggju og verður full- trúi þeiiTa á staðnum. Ljósmynd: Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. febrúar í Hafn- arfjarðarkirkju af sr. Þór- halli Heimissyni Sigríður Steinmdðsdóttir og Guð- mundur Bergur Þórðar- son. Heimili þeirra er að Hnappavöllum, Öræfa- sveit. Með morgunkaffinu Ást er... að geta ekki hugs- að um annað en hvort annað. TM R*fl. U.S. Pat. Ofl. — •* righU r«Mfv«d O 2000 Loa Angoles Timei SyndicaU Hvenær skiptirðu síð- ast um vatn, Margrét mfn? COSPER Auðvitað elska ég þig ennþá. Ég er bara að hvfla mig í smástund. LJOÐABROT UM MANN OG KONU Hvað getur þú gefið mér, þú sem vilt ekki deyja, eins og ég hvað get ég gefið þér sem vilt ekki fara og ég sem vil ekki fara og þú sem vilt ekki deyja ég rétti þér einn vetur af lífi rétti þér feiminn einn vetur fullan af lífi þú réttir mér eitt sumar af lífi réttir mér feimin eitt sumar fullt af lífi. Jón Óskar. STJÖRJVUSPÁ eftir Franees Urake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert íhugull oggætir þess vandlega að segja ekki hug þinn fyrr en þú veizt upp á hárhverhann er. Hrútur (21. mars -19. apríl) Ævintýraþráin blundar í þér. Leyfðu henni stöku sinnum að brjótast út. Það er bara af hinu góða að lyfta sér upp og njóta þess óvænta. Naut (20. apríl - 20. maí) f** Forðastu öll óþarfa útgjöld og reyndu að leggja eitthvað fyrir. Sá dagur kemur að þú þarft á varasjóð að halda og þá er gott að geta gripið til hans. Tvíburar . (21.maí-20.júm) ‘Afl Reyndu ekki að ráða fram úr vandanum upp á eigin spýtur, ef þú finnur að það er þér um megn. Það eru nógar hendur framréttar til hjálpar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Flýttu þér hægt, því flas er sjaldnast til fagnaðar. Rétt er að gefa sér góðan tíma til þess að kanna málavöxtu og láta svo tU skarar skríða. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Hlustaðu á það sem aðrir hafa fram að færa og mundu að það er ekki sá, sem hæst hefur, sem bezt veit. Það má alltaf eitthvað læra af öðrum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) dDSL Mundu að oft er í holti heyr- andi nær. Gættu þess vel, sem þú vilt ekki að aðrir kom- ist í. Annars áttu á hættu að allt verði eyðUagt fyrir þér. Vog m (23. sept. - 22. október) 4» Mundu að það er ekki þitt að dæma aðra. Hlustaðu á þær skýringar, sem þér eru gefn- ar, og virtu skoðanir annarra þótt þú sért ekki á sama máli. Sporðdreki (23. okt.-21.nóv.) Það er ákaflega gefandi að rétta öðrum hjálparhönd. En mundu að slíkt gerir maður í kyrrþey, en básúnar ekki út um allar koppagrundir. Bogmaður * ^ (22. nóv. - 21. des.) f&O Hratt flýgur stund. Frestaðu nú ekki lengur því sem þú hefur lofað að framkvæma. Með einbeitninni hefst það og öllum líður betur á eftir. Steingeit „ (22. des. -19. janúar) aiF Það getur reynzt erfitt, þegar einkalífið og vinnan togast á. En reyndu að leysa hlutina í rólegheitum þannig að eng- inn missi af neinu. Vatnsberi . . (20. jan.r-18. febr.) Það er sjálfsagt að njóta þess sem maður hefur vel gert. En gleymdú því ekki, að fleiri hafa lagt hönd að verki og þeir eiga líka þakkir skyldar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars)) Oft leitum við langt yfir skammt að svörum við spurn- ingum okkar. Hlustaðu á þinn innri mann. Þannig finnurðu lausnina sem þú leitar að. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. Máiþing Mannverndar laugardaginn 11. mars 2000 í Ódda, stofu 101 Gagnagrunnstnálið úr þremur áttum: Tölvutækni, opinber umræða og Nasdaq-hlutabréfamarkaðurinn 14.15- 15.00 Próf. Oddur Benediktsson: Tölvuvinnsla gagna á heilbrigðissviöi: Áform og veruleiki. 15.15- 16.00 Dr. Skúli Sigurðsson: Frá æpandi þögn til upplýsingar: Erlend og innlend umræða um gagnagrunnsmálið. 16.15- 17.00 Próf. Mike Fortun: „Milestones, Promises, and Initial Public Offerings": Ethical Lessons from Current Genomics. Kaffistofan í Odda á 2. hæð verður opin. Ef þú þarft gleraugu www. sj onarholl. is Mikil gæði og gott verð ÓTRÚLEG NETTILBOÐ ^Gleraugnaverslunin^ SJONARHOLL HAFNARFIRÐI & GLÆSIBÆ 565 5970 588 5970 Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á Islandi Lfklega BESTA VERÐ á íslandi Tilboð frð 9/3 tit 16/3 Baðvigt, hvít. Verð kr. 798. Hnattlíkan á fæti, hægt að snúa, innbyggt Ijós, stækkunargler fylgir. Hæð 30 cm, breidd 20 cm. Verð kr. 998. 7 stk. hnífasett með 5 hnífum, stálbrýni og plastbrauðbretti í fallegri gjafaöskju. Verð kr. 998. Rýmingarsala á keramik og postulínsvösum, hvert stk.. á kr. 98. Eldhúsvigt með 3ja lítra skál. Þyngd allt að 3 kg. Verð kr. 998. Barnareiknivél fyrir rafhlöður með upphleyptum stöfum. Framleiðir allskonar hljóð. Verð kr. 398. r Allar vörur í verslunum okkar eru frá kr. 198 til 998 Kringlunni, s. 588 1010 Laugavegi, s. 511 4141 Keflavík, s. 421 1736 r v Fjárfestar athugið! ÖII almenn verðbréfaviðskipti með skráð og óskráð verðbréf. Verðbréfamiðlunin hf - Verðbréf Löggilt óháð fyrirtæki í verðbréfaþjónustu • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Suðurlandsbraut 46 • Sími: 568 10 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.