Morgunblaðið - 09.03.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 9. MARS 2000 59
BRÉF TIL BLAÐSINS
Krabbameinið þekkir
ekki aldursmörkin
Frá Elínu Pálmadóttur:
í FRÉTTUM frá Krabbameinsfé-
laginu kemur nú fram í fjölmiðlum
að konur mæti illa í brjóstaskoðun.
Aðeins mæti um helmingur af kon-
um á aldrinum fram að 69 ára, sem
boðið er og minntar á með bréfi. Það
þykir auðvitað ótækt og raunar nær
óskiljanlegt. íslenskar konur gera
sér ekki grein íyrir hvflíkur lúxus
þetta tilboð er. Ég hefi alltaf verið
óskaplega þakklát fyrir að hafa átt
þess kost. Alltaf mætt þegar ég fékk
bréf um að koma. Þar til ég áttaði
mig á að ég beið árangurslaust eftir
áminningu um að tími væri kominn
fyrir næstu skoðun - því á þeim tíma
væri ég orðin 69 ára gömul.
Fullorðnar konur fá engu síður
brjóstakrabbamein út ævina en þær
yngri. Frönsk krabbameinssamtök
hvetja t.d. sérstaklega konur til að
fara í reglulega skoðun frá fimmtugu
og fram úr. Ég furðaði mig á þessu
og hefi talað um það við lækna á
staðnum. Mér skildist að þessi til-
högun miðaði við statistíkina, að hafa
í lagi samanburðartölur við
nágrannalöndin, einkum Svía, ef ég
hefi skilið loðin svör rétt.
Samt læðist nú að mér lúmskur
grunur um að þarna sé kannski enn á
ferð þetta nokkuð séríslenska við-
horf að eftir ákveðin aldursmörk nái
fólk ekki máli. Kemur m.a. fram í
öðruvísi og öllu veni skattlagingu á
tekjur en á annað fólk í landinu og
stundum talað við þetta fólk eins og
dómgreindin hafi horfið á tilteknu
ári. Ohætt sé að bera á borð að með
hærri sköttum á tekjur sé það ein-
mitt betur sett en með lægri skatt-
lagningu á sömu upphæð! Hvað um
það þá verðum við að vona að þetta
viðhorf nái a.m.k. ekki til fleiri þátta
heilbrigðismála! En hvatningin nú til
ungra kvenna um að skila sér betur í
PALLALVFTUR
Reykjavík: Ármúla 11 - sími 568-1500
Akureyri: Lónsbakka - simi 461-1070
SLYSAUARNAFÉLAQID LANDSBJÖRG
Londssomband björgunarrreita
Happdrætti
Slysavarnafélagsins Landsbjargar
Dregið hefur verið í fyrsta útdrætti
happdrættisins.
Aðeins dregið úr greiddum miðum.
Eftirtaldir aðilar hlutu vinning:
1. IBM PC heimilistölva fró Nýherjo oð verðmæti 160.000 kr.
Nofn: Asto Gunnorsdóttir, Álokvísl 70,110 Reykjovík
Miðinr. 17421
2. Ferð til Dublinor fyrir tvo oð verðmæti 75.000 kr.
Noin: Július Gestsson, Stekkjorgerði 11, 600 Akureyri
Miði nr. 54618
3. Ferð til Dublinor fyrir tvo oð verðmæti 75.000 kr.
Noln: Pórður Jónsson, Úthlið 2,220 Hofnoriirði
Miðinr. 61916 _____
*s5&s&sr
' HERBALIFE '
DREIFINGARAÐILINN ÞINN
Heimir Bergmann sjáltstæður
dreifingaraðili. S. 698 3600.
^^^NetfangijTeimbergSislandial^^
krabbameinsskoðun gefur til kynna
að nægt svigrúm sé til skoðunar hjá
Krabbameinsfélaginu. Þó í fréttum
og auglýsingum sé vandlega tekið
fram að hún nái aðeins til kvenna að
69 ára aldri, þá er eldri konum nefni-
lega velkomið, ef þær taka sig fram
um það sjálfar, að koma og vel tekið
á móti þeim. Fyrir því hefi ég ágæta
reynslu. En málið er að eftir þessar
kynningar, og fyrr, átta konur sig
ekki á því að nú verður það að vera
að eigin frumkvæði og án hvatning-
ar. Einkum þar sem þær hafa vanist
því að fá bréf. Úr því enginn annar
virðist ætla að vekja athygli á þessu
vil ég ekki láta hjá líða að benda kon-
um eldri en 69 ára á að þær geta far-
ið í brjóstaskoðun, svo mikilvæg sem
hún er, og því er vel tekið. Að nú, eft-
ir sjötugt, sé það eigið framtak sem
getur stuðlað að því að illkynjað ber í
brjósti finnist nógu snemma. Og að
enginn annar lætur sig það varða en
þær sjálfar.
Ég varð að vísu dálítið spæld þeg-
ar ég uppgötvaði þetta, eftir að hafa
alla ævi haft ómælda trú á þessari
ágætu starfsemi. Ekki síst dáðist ég
að þeim rannsóknum sem þarna eru
unnar og vonandi eiga efth' að koma
öllum aldurshópum til góða í fram-
tíðinni. Og auðvitað vjll hver al-
mennileg manneskja leggja sitt til
heilsufarsupplýsinga, hvort sem það
er hjá Krabbameinsfélaginu eða Is-
lenskri erfðagreiningu, enda njótum
við öll góðs af framförum á lækni-
ingasviði ef sjúkdóma ber að. Er
ekki einu sinni boðið upp á að af-
þakka þau gæði!
Ég vil semsagt hvetja konur, þótt
þær séu „komnar á aldur“, til að
halda áfram að fara í brjóstaskoðun.
Bara hringja sjálfar.
Krabbameinið virðist nefnilega
ekki vita af þessum aldursmörkum.
ELÍN PÁLMADÓTTIR
blaðamaður.
Myndlistarsýning
Elísabet Ýr Sigurðardóttir
opnar sína fyrstu myndlistarsýningu
á Kaffi 17, Laugavegi 91,
föstudaginn 10. mars.
Opnunartími:
Mán.—fim. kl. 11.00—18.00
Föstud. kl. 11.00-18.30
Laugard. kl. 11.00—17.00
Verið velkomin
Markvisst
tölvunárn
NTVr skóliirnir i Kópavogi og Hafiidrfirði
b jóðrt upp <i tvö brtgnýt og nwrkviss
tölvunóiriskeid íyrir byrjeudur.
60 klst. cöa 90 konnslustumlir: J
»- Grunnatrtði i upplýstngatækni
► Windows 98 stýrikeríið
»- Wordritvinnslci
► Excel töflureiknir
► Acœss gagnagrunnur
- PowerPoint (gerð kynningarefnis)
► Internetið (vefurlnn ogtölvupóstur)
♦
48 klst oða 72 kennslust undir: )
► Almennt um tölvur og Windows 98
► Wordritvlnnsla
► Excet töflureiknir
► Intemetið (vefurinn og tölvupóstur)
Boðið er upp á bæði morgun og
kvoldnomskeid og hefjcist n<estu
nániskeið 14. og 20. mrtrs.
IJpplýsingrtr og innrit un í simum
SSS 4980 Og 544 4500.
Nýi tölvu- &
viöskiptaskólinn
Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirðl - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981
Hl(ðasmára9- 200 Kópavogi - Simi: 544 4500 - Fax: 544 4501
Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasiða: www.ntv.is
Hrísrimi — 3ja herb. — bílskýli
Vorum að fá í einkasölu mjög góða um 90 fm 3ja herb. íbúð
á 1. hæð í 2ja hæða fjölbýli. Sérinngangur og -verönd. Gott
útsýni. Næg bílastæði. Góðar innréttingar og sérþvottaherb.
Stæði í mjög góðu bílskýli undir húsinu. Ekkert áhv.
Eignahöllin fasteignasaia,
Hverfisgötu 76, Reykjavfk,
sími 552 4111, fax 552 3111.
- ctlvöru örívícldarliörmuii...
Kennt er á 3D Studio Max sem
er eitt öflugasta
þrívíddarforritid á markaðinum
í dag og læra nemendur m.a.
að vinna með líkanagerð,
efnisáferðir, myndsetningu og
hreyfi my ndagerð fyrir sjónvarp
og filmur.
Námskeiðð er 120 klst. eða
180 kennslustundir. Kennt er
þriðjudaga og fimmtudaga frá
18 - 22 og á laugardögum frá
13:15 -17:15. Næsta nám-
skeið byrjar 21. mars og lýkur
3. júni.
ssmwíommi
Stoídn R. Þorsson
Ég frétti hjá vini mínum að NTV væri að
kenna á 3D studio MAX. Þar sem ég er
tækniteiknari og notkun þrívíddarforrita fer
vaxandi á teiknistofum, nýtist þetta nám
mjög vel í mínu starfi og frekara námi. Það
er vel staðiðað kennslu og eru námsgögn og
öll aðstaða til fyrirmyndar. Ég mæli hiklaust
með þessu námskeiði fyrir alla sem hafa
áhuga á Þrívíddarvinnu.
Upplýsmgcvt” og miiritun í símiuii
544 4500 og 555 4980
♦
MÍM Nýi tölvu- &
IKKV viðskiptaskolinn
Hólshrauni 2 - 220 Hafharfirði - Slmi: 555 4980 - Fax: 555 4981
Hlíöasmári 9 - 200 Kópavogi - Sfmi: 544 4500 - Fax: 544 4501
Töivupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is