Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 31. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Garrí Kasparov tekur þátt í Heimsmóti og teflir fjöltefli á Langjökli Morgunblaðið/Arnaldur Gam' Kasparov og Vishwanathan Anand, sem skipa tvö efstu sætin á heimslista Alþjóða skáksambandsins, mættust í Leifsstöð við komuna til Islands í gær. Þeir tefla á Heimsmótinu í skák, sem hefst á morgun. Gott veður til að tefla „ÞETTA er gott veður til að tefla,“ sagði Garrí Kasparov, stigahæsti maður á lista Alþjóða skáksam- bandsins yfír bestu skákmenn heims, þegar hann gekk inn á Grand Hótel Reykjavík úr úrhellinu síðdegis í gær. „Ég var að koma frá Moskvu þar sem veðrið var ekki upp á marga fiska þannig að ég geri ekki mikla kröfu til veðursins hér,“ sagði Kasparov, sem varð heimsmeistari árið 1985, aðeins 22 ára gamall. Sex erlendir og sex íslenskir skákmenn taka þátt í Heimsmótinu, sem hcfst á morgun og lýkur á sunnudag. Auk Kasparovs tefla á mótinu Vishwanathan Anand, sem er næstefstur á heimslistanum, Viktor Kortsnoj, Jan Timman, Ivan Sokolov, Alex Wojtkiewicz, Jóhann Hjartarson, Hannes Hlífar Stefáns- son, Margeir Pétursson, Jón L. Árnason, Helgi Ólafsson og Friðrik Ólafsson. Hinn 5. apríl hefst síðan Reykjavíkurmótið í skák og keppa allir erlendu þátttakendurnir í Heimsmótinu þar nema Anand og Kasparov. Kasparov gaf ekkert út á það hvers hann vænti af Heimsmótinu í STJÓRN Lífeyrissjóðs sjómanna hefur ákveðið að stefna fjármálaráð- herra fyrir hönd rítóssjóðs til greiðslu á tæplega 1.400 milljónum króna vegna kostnaðar sem féll á sjóðinn á tímabilinu 1981 til 1994 í kjölfar breytinga Alþingis á lögum um Lífeyrissjóð sjómanna 1981. Síðsumars 1999 gerði stjórnin fjármálaráðherra grein fyrir að tveir kostir væru í stöðunni. Annars vegar að gengið yrði til samninga um um- ræddan kostnað eða að farið yrði með málið fyrir dómstóla. I nóvem- ber hafnaði fjármálaráðherra öllum kröfum sjóðsins og því var fyrrnefnd ákvörðun tekin. Guðmundur Ásgeirsson, stjómar- formaður Lífeyrissjóðs sjómanna, segir að með breytingu á lögunum 1981 hafi sjóðfélögum verið heimilt að fá ellilífeyri greiddan án lækkun- ar réttinda frá 60 ára aldri að ákveðnum skilyrðum uppfylltum, en almennur ellilífeyrisréttur verið áfram 65 ár. „Breytingamar vom skák, sem hefst í Salnum í Tónlist- arhúsi Kópavogs á morgun: „Nú geri ég mér aðeins vonir um að komast í rúmið.“ Síðan sneri hann sér að afgreiðsl- unni, dró upp þúsund króna seðil og bað um að honum yrði skipt: „Ég fékk þetta þegar ég kom hingað 1995. Hvað er þetta mikið?“ Á mánudag, þegar Heimsmótinu er lokið, mun Kasparov tefla fjöl- tefli við tíu manns á Langjökli. Anand kvaðst við komuna í gær gera sér vonir um góðan árangur á mótinu, þar sem keppt verður í tveimur riðlum og tryggt er að hann og Kasparov verði hvor í sín- um. „Ég hef gaman af að koma til fs- lands og tefla,“ sagði hann. „Ég kem hingað nú íþriðja skipti. Það er kostur að tefla þar sem skák skiptir máli og áhorfendur eru gerðar án samráðs við stjórn sjóðs- ins,“ segir Guðmundur. „Þetta var félagsmálapakki til sjómanna til lausnar kjaradeilu en engar greiðsl- ur komu inn í sjóðinn til að standa undir þessum auknu útgjöldum, sem ríkið bar ábyrgð á með lagabreyting- unni.“ Áratuga barátta og lífeyris- sjóðsgreiðslur skertar Að sögn Guðmundar hefur stjórn- in reynt að fá málið leiðrétt frá því lögunum var breytt. „Við gengum á fund flestra fjármáíaráðherra frá 1981 til 1994 í von um leiðréttingu. Sameiginlegar nefndir voru skipaðar til að fjalla um málið en án árangurs og þar sem útflæði úr sjóðnum var í engu samhengi við inngreiðslur sá- um við upp úr 1990 að eina ráðið væri að krefjast þess að Alþingi breytti lögunum aftur til fyrra horfs. Það gekk ekki átakalaust en við fengum breytingarnar í gegn 1994. Meðal annars vegna autónna fyrmefndra virkir, en ég kann einnig að meta landið sjálft." Veðrið tók ekki vel á móti Anand og kvaðst hann vona að hann gæti tekið með sama hætti á móti and- stæðingnm sinum við taflborðið. Jan Timman kom einnig til lands- ins í gær og kvaðst hlakka til að tefla á Heimsmótinu. „Hraðskákir eru allt öðru vísi en hefðbundna fyrirkomulagið, en ég kann að meta þær. Það er einnig meiri möguleiki á óvæntum úrslitum." Kasparov og Anand sterkastir en aðrir geta skákað þeim ívan Sokolov sagði að vissulega væru Kasparov og Anand sterkustu þátttakendurnir í mótinu, en aðrir þátttakendur gætu skákað þeim. Hann sagði að einu gilti hvort hann lenti í riðli með Anand eða Kaspar- ov og hann Iegði meira upp úr því lögbundinna útgjalda á umræddu tímabili varð að skerða lífeyrisrétt- indi sjóðfélaga um samtals 11,5% á nýliðnum mánuðum, en viðbótar- kostnaður sjóðsins 1981 til 1994 hef- ur ekki enn fengist bættur.“ Réttlætismál Guðmundur segir að svör fjármálaráðherranna hafi yfirleitt verið á þá leið að þeir gætu ekki skrifað upp á reikning fram í tímann sem enginn vissi hvað yrði hár. Nú væri staðan önnur, viðbótarútgjöld- unum hefði lotóð 1994 og þau væru þekkt stærð eða um 1.400 milljónir króna. „Eftir fund með fjármálaráð- herra í ágúst sem leið mátum við stöðuna þannig að um tvo kosti væri að ræða. Annars vegar að samið yrði við rítóssjóð um greiðslu á umrædd- um kostnaði og málinu yrði þar með lotóð. Hins vegar að fara með málið fyrir dómstóla ef ríkissjóður hafnaði að greiða þau útgjöld sem sjóðnum var gert skylt að greiða samkvæmt að fá hvítt gegn þeim þeirra sem hann lenti gegn. „Þá skiptir ekki máli hvernig maður teflir við þá, ef maður teflir illa við hina. Á hinn bóginn er hægj; að gera byij- endamistök í skákinni við Anand eða Kasparov og eiga samt mögu- leika," sagði hann og bætti við: „ís- land er fallegur staður til að halda skákmót og það er synd að al- þjóðlega Reykjavíkurmótið skuli aðeins haldið á tveggja ára fresti. Island er það land í heiminum sem á flesta stórmeistara miðað við höfðatölu og ég vona að hér komi fram ungir skákmenn, sem komi í stað þeirra öflugu íslendinga sem settu svip á ólympíulið Islands á ár- um áður. Með öflugum skákmönn- um eykst athygli fjölmiðla og þá má búast við að öflugum mótum fjölgi." ■ Tveir sterkustu/10 lögum frá 1981. Við töldum farsælast fyrir alla hlutaðeigandi að samið yrði um greiðslurnar en í nóvember hafn- aði fjármálaráðherra öllum kröfum okkar og því var stjórn sjóðsins því miður neydd til að leita réttar síns fyrir dómstólum. Sama dag og full- trúar Lífeyrissjóðs sjómanna áttu fund með fjármálaráðherra í ágúst síðast liðnum var upplýst í fjölmiðl- um að viðbótar-lífeyrisskuldbinding ríkissjóðs vegna núverandi lífeyris- þega hefði hækkað um 20,8 milljarða árið 1998 vegna breytinga á launa- kerfi rítósstarfsmanna. Skömmu áð- ur kom fram að áfallnar lífeyris- skuldbindingar rítóssjóðs vegna fjögurra lífeyrissjóða opinberra starfsmanna næmu um 204 milljörð- um í lok ársins 1998. Eignir sjóðanna á sama tíma námu samtals 44,4 millj- örðum. Rítóð virðist í engum vafa um að það beri ábyrgð á þessum laga- skyldum og okkur finnst að sama eigi að gilda um lögin frá 1981 vegna Lífeyrissjóðs sjómanna.“ Mikil hækkun á bréfum íslandsbanka og FBA Nýr banki yrði stærsta fyrirtæki áVÞÍ GENGI á hlutabréfum íslandsbanka hækkaði um 12,1% í gær og var loka- gengið 8,80. Gengi hlutabréfa FBA hækkaði um 7,8% og endaði í 5,09. Velta með bréf FB A nam 314,6 millj- ónum í gær í 82 viðskiptum og með bréf íslandsbanka tæpum 238 millj- ónum í 78 viðskiptum. Mest viðskipti urðu með bréf FBA af öllum hluta- bréfum á VÞÍ í gær. Sameinaður banki FBA og íslandsbanka yrði stærsta fyrirtæki skráð á VÞI að markaðsvirði, eða um 68,7 milljarðar króna, samkvæmt lokagengi í gær. Samanlagt markaðsvirði Islands- banka og Fjárfestingarbanka at- vinnulífsins um sl. áramót var 46,4 milljarðar króna. Aukningin miðað við markaðsvirði í gær nemur 48%. Bréf Landsbanka og Búnaðarbanka standa í stað Gengi bréfa Landsbankans lækk- aði fynihluta gærdagsins en loka- gengið á VÞI var það sama og í fyrradag eða 4,7. Viðstópti með bréf Landsbankans námu alls um 225,9 milljónum króna í 25 færslum. Gengi bréfa Búnaðarbanka íslands hækk- aði lítillega eða um 0,9% í 8 viðstópt- um sem námu um 8,6 milljónum. Sameinaður banki Landsbanka og Búnaðarbanka yrði að verðmæti um 53,5 milljarðar króna, samkvæmt lokagengi á VÞI í gær. Samanlagt markaðsvirði þessara banka um síð- ustu áramót var um 50,3 milljarðar. Aukningin nemur um 6%. Hlutafé íslandsbanka er minnst íslensku bankanna eða um 3,8 millj- arðar króna. Hlutafé FBA er mest eða um 6,8 milljarðar. Markaðsvirðið er aftur á móti sambærilegt eða um og yfir 34 milljarðar króna, en mark- aðsgengi FBA er ívið hærra eins og um áramótin. Hlutafé Landsbank- ans er alls um 6,5 milljarðar og hlutafé Búnaðarbankans nemur 4,1 milljarði. Markaðsverðmæti Búnað- arbankans er minnst bankanna sam- kvæmt markaðsgengi í gær eða tæp- ir 23 milljarðar. Landsbantónn er samkvæmt markaðsgengi í gær 30,5 milljarðavirði. ---------------- Sprengjuhótun í Hafnarfirði GRIPIÐ var til víðtækra ráðstafana í Strandgötu í Hafnarfirði rétt fyrir lokun banka í gær þar sem miði með sprengjuhótun hafði fundist á af- greiðsluborðum í íslandsbanka rétt fyrir klukkan 16. Lögregla kom á vettvang, lokaði Strandgötunni í báða enda miðbæj- arins og gengið var úr skugga um, eftir fyrirfram ákveðnum vinnuregl- um, hvað hæft væri í hótuninni. Lið- ur í því var að láta starfsfólk bankans yfirgefa húsið. í ljós kom að ekkert var á bak við sprengjuhótunina. Ríkinu stefnt til að greiða tæpar 1.400 milljónir Sérblöð f dag Bikarmeistararnir töpuðu í Firðinum/C3 Stjarnan úr leik níunda árið í röð/C2 Fylgstu með nýjustu fréttum www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.