Morgunblaðið - 31.03.2000, Page 83
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÓSTUDAGUR 31. MARS 2000
Jt
VEÐUR
\\\\\ 25m/s rok
\\\\ 20 mls hvassviðri
-----Í5 m/s allhvass
10m/s kaldi
\ 5 m/s gola
31. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flófl m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suóri
REYKJAVÍK 3.48 3,2 10.11 1,3 16.13 3,1 22.22 1,2 6.48 13.32 20.17 10.17
ÍSAFJÖRÐUR 5.41 1,6 12.03 0,5 18.03 1,5 6.49 13.37 20.26 10.22
SIGLUFJÖRÐUR 1.33 0,5 7.40 1,1 14.06 0,4 20.32 1,0 6.32 13.20 20.09 10.05
DJÚPIVOGUR 0.54 1,5 7.11 0,7 13.09 1,4 19.17 0,6 6.17 13.01 19.47 9.46
Siávarhæö miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
leiðskírt
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
é ♦ * 4 Ri9nina
****Slydda
X % % % Snjókoma \7 Él
Skúrir
y Slydduél
Sunnan, 5 m/s 10° Hitastig
Vmdonn symr vind- _____
stefnu og fjöðrin s=
vindhraða, heil fjöður * *
er 5 metrar á sekúndu. 4
Þoka
Súld
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Norðaustanátt, 8-13 m/s víðast og létt-
skýjað, en þó 10 -15 m/s austanlands og stök él
þar. Frost á þilinu 2 til 7 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á iaugardag og sunnudag lítur út fyrir að verði
hæg norðaustlæg eða breytileg átt og yfirleitt
léttskýjað, en 5-8 m/s og stök él við austur-
ströndina. Frost 0 til 5 stig. Á mánudag eru svo
horfur á að þykkni upp suðvestanlands með
suðaustanátt, 8-13 m/s, en annars staðar mun
hægari vindur og skýjað með köflum. Hiti 0 til 4
stig suðvestanlands en annars staðar vægt frost.
Á þriðjudag og miðvikudag er svo líklegt að verði
sunnanátt með rigningu og fremur mildu veðri.
FÆRÐ Á VEGUM
Á Snæfeilsnesi var enn ófært um Búlandshöfða í
gær. Víða var þá snjókoma, skafrenningur og
hálka á heiðum á Vesturlandi, Vestfjörðum,
Norðurlandi og Austfjörðum.
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að veija einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skammt suður af landinu var lægð sem hreyfist
til suðausturs, en yfir Grænlandi var vaxandi hæð.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 5 úrkoma i grennd Amsterdam 7 þokumóða
Bolungarvik -1 snjókoma Lúxemborg 4 rigning og súld
Akureyri 1 slydda Hamborg 7 alskýjað
Egilsstaðir 0 Frankfurt 6 rigning
Kirkjubæjarkl. 2 rigning Vín 6 rigning
JanMayen -10 skafrenningur Algarve 17 skýjað
Nuuk -1 Malaga 18 skýjað
Narssarssuaq -14 léttskýjað Las Palmas 20 hálfskýjað
Þórshöfn 7 úrkoma í grennd Barcelona
Bergen 7 skýjað Mallorca 18 léttskýjað
Ósló 8 léttskýjað Róm
Kaupmannahöfn 8 skýjað Feneyjar 15 hálfskýjað
Stokkhólmur 10 Winnipeg 2 alskýjað
Helsinki 8 léttskyjað Montreal 2 léttskýjað
Dublin 7 skýjað Halifax 4 þokumóða
Glasgow 7 mistur New York 7 skýjað
London 7 mistur Chicago -1 jxikumóða
Paris 7 alskýjað Orlando 20 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 flautar, 4 skvampa, 7
örum, 8 þvaðra, 9 nöldur,
XI stillt, 13 fiskurinn, 14
bál, 15 galdratilraunir,
17 sníkjudýr, 20 ambátt,
22 stinga, 23 fiskar, 24
kul, 25 dauf ljós.
LÓÐRÉTT;
1 krydd, 2 skaut, 3 víða, 4
kom, 5 gulls, 6 ávöxtur,
10 fiskur, 12 álft, 13 smá-
sletta, 15 stórrar húðfell-
ingar, 16 svigna, 18 blíðu-
hót, 19 nytjalönd,20 gefi
að borða, 21 tuddi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt:-1 steingrár, 8 vikni, 9 efast, 10 nei, 11 reisa, 13
neita, 15 fetil, 18 hakar,21 íla, 22 skort, 23 kurla, 24 rikl-
ingur.
Lóðrétt:-2 takki, 3 ilina, 4 grein, 5 ábati, 6 hver, 7 ótta,
12 sói, 14 eða, 15 fisk,16 troði, 17 lítil, 18 hakan, 19
kerru, 20 róar.
í dag er föstudagur 31. mars,
91. dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Fyrir því segi ég yður: Hvers
sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið,
að þér hafíð öðlast það, og yður
mun það veitast.
(Mark. 11,24.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Lóm-
ur og Ocean Trawler
koma í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Polar Amaroq fór í gær.
Mannamót
Aflagrandi 40. Leikfimi
kl. 8.45, bókband, bingó
kl. 14. Samsöngur í
kaffitímanum með Árel-
íu og Svanfríði.
Árskógar 4. Kl. 9
perlusaumur, kl. 13 opin
smíðastofan.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
9-12 bókband, kl. 9-15
handavinna, kl. 13 spil-
að.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Myndmennt kl. 13. Tví-
menningskeppni í brids
kl. 13. Ath. breyttur
tími. Verðlaun verða
veitt að keppni lokinni.
6. apríl er skoðunarferð í
Reykjavík og Kópavogi.
Skráning í Hraunseli.
Félagi eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði
Glæsibæ. Leikhópurinn
Snúður og Snælda sýnir
leikritið „Rauða Klemm-
an“ í dag kl. 14 og laug-
ardag kl. 16 , ath. sýn-
ingar verða á laugard. í
stað sunnud., miðapant-
anir í s. 588-2111, 551-
2203 og 568-9082. Allra
síðasta sýning verður
miðvikud. 5. apríl.
Göngu-Hrólfar fara í
göngu frá Glæsibæ kl.
10 á laugardagsmorgun.
Félagsvist á sunnudög-
um fellur niður næstu
vikur. Veðurstofa Is-
lands verður heimsótt 5.
apríl kl. 17.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 10
hársnyrting, kl. 13 „opið
hús“ spilað á spil.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi.
Gönguhópur kl. 10-11,
leirmótun kl. 10 -13.
Leikfimihópur 1 og 2 kl.
11. 30-12.30. Línudans í
dag kl. 12.
FEBK Gjábakka
Kópavogi. Spilað verður
brids dag kl. 13.15.
Furugerði 1. Messa í
dag kl. 14, prestur sr.
Kristín Pálsdóttir.
Gott fólk gott rölt,
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gerðuberg, félags-
starf. kl. 9-16.30 vinnu-
stofur opnar frá hádegi
spilasalur opinn, kl. 14.
kóræfing.
Gjábakki Fannborg 8.
Kl. 9.30 gler og postu-
línsmálun, kl. 13. bók-
band, kl. 20.30 félags-
vist. Frístundahópurinn
Vefarar starfar fyrir há-
degi í Gjábakka á fóstu-
dögum. Skráning á nám-
skeið í framsögn,
upplestri og leikrænni
tjáningu er hafin.
Gullsmári Gullsmára
13. Göngubrautin opin
fyrir alla til afnota kl. 9-
17. Gleðigjafarnir
syngja kl. 14-15.
Hraunbær 105. Kl.
9.30-12.30 opin vinnu-
stofa, kl. 9-12 útskurð-
ur, ki. 11-12 leikfimi.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
9 leikfimi og postulíns-
málun. Leikhúsferð, far-
ið verður í Borgarleik-
húsið að sjá söngleikinn
„Kysstu mig, Kata“
fimmtud. 13. apríl kl. 20.
uppl. og skráning í
s.588-9335.
Hæðargarður 31. Kl.
9-13 vinnustofa m.a.
námskeið í pappírsgerð
og glerskurði, kl. 9.30
gönguhópur, kl. 14
brids.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
13 smíðastofan opin, kl.
9.50 leikfimi, kl. 9-12.30
opin vinnustofa, ki. 10-
11 boccia.
Vesturgata 7. Kl.
9.15-16 handavinna, kl.
10-11 kántrídans, kl. 11-
12 danskennsla stepp,
kl. 13.30-14.30 sungið
við flygilinn og dansað í
aðalsal. Flóamarkaður
verður haldinn fimmtu-
og föstudaginn 6. og 7.
apríl, frá kl. 13-16 á
fimmtudeginum verða
vöfflur með rjóma og
fóstudaginn verða
pönnukökur með rjóma
með kaffinu.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan og bókband, kl.
9.30-10 stund með Þór-
dísi, kl. 10-11 leikfimi,
kl. 10-14 handmennt, kÁ _
10.30 ganga, kl.
14.30 Bingó.
Hana-nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Esperantistafélagið
Auroro. Fundur í kvöld
kl. 20:30 að Skólavörðu-
stíg 6b. Rætt verður um
skáldið og ræðusnilling-
inn Edmond Privat og
flutt dagskrá nefnjiT
frumbyggjar, esperanto
og internet.
Félag einstæðra og
fráskilinna. Fundur
verður haldinn annað
kvöld kl. 21 á Hverfis-
götu 105 4. hæð (Risið)
I. og II. ráð ITC á ís-
landi. Á morgun, 1. apríl,
verður sameiginlegur
ráðsfund á Grand Hótel
í Reykjavík. Fundurinn
hefst klukkan 13 á dag-
skrá eru meðal annars
ræðukeppnir í hvoru
ráði um sig og fræðsla
um margmiðlun og Net-
ið. Ollum er heimill
gangur.
Kvenfélagið Hrönn.
Konur eru beðnar um að
mæta í Borgarleikhús-
inu 6. apríl kl. 19.30.
Kynningadagur verður í
Stýrimannaskólanum 1.
apríl.
Félag Ijóðaunnenda á
Austurlandi heldur
ljóðakvöld í félagsheim-
ilinu Drangey StakkfF^
hlið 17, í kvöld kl. 20.30.
Félag kennara á eftir-
launum. Skemmtifun-
dur verður í Kennara-
húsinu við Laufásveg,
laugardaginn 1. apríl kl.
14. Dagskrá: félagsvist,
Þórunn Lárusdóttir flyt-
ur ferðasögu, söngur.
Slysavarnadeild
kvenna í Reykjavík.
Skemmtifundur er hefst
með félagsvist verður
haldinn í Sóltúni 20
fóstudagskvöldið 31.
mars kl. 20. Bingó verð-
ur haldið 1. apríl ki. 14^
Sóltúni 20. Fjöldi góðfti
vinninga verður í boði.
Kvenfélag Fríkir-
kjunnar f Hafnarfirði.
Basar kvenfélagsns
verður laugard. 1. apríl í
Safnaðarheimiliu Linn-
etstíg 6.
Hana-nú Kópavogi.
Óvænt uppákoma verð-
ur í Gjábakka mánudag-
inn 3. apríl
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 150 kr. eintakið.
STRAX
®
Matvöruverslun - Rétt hjá þér
4 Byggðavegi Akureyri • Sunnuhlíð Akureyri • Siglufirði
• Ólafsfirði • Dalvík • Hrísey og Grímsey • Reykjahlíð
• Húsavík • Hófgerði 32 Kópavogi * Hæðarsmára 6 Kópavogi