Morgunblaðið - 31.03.2000, Side 74
MORGUNBLAÐIÐ
74 FÖSTUDAGUR 31. MARS 2000
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra stfiSiÍ kl. 20.00
LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds
5. sýn. í kvöld fös. 31/3 uppselt, 6. sýn. fös. 7/4 uppselt, 7. sýn. lau 15/4 uppselt,
8. sýn. mið. 26/4 nokkur sæti laus.
KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht
Aukasýning lau. 1/4, uppselt, aukasýning lau. 1/4 kl. 15.00. allra siðustu sýningar.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 2/4 kl. 14 uppselt, sun. 9/4 kl. 14 uppselt, sun. 16/4 kl. 14 uppselt og kl. 17
nokkur sæti laus, sun. 30/4 kl. 14 nokkur sæti laus, sun. 7/5 kl. 14.
KOMDU NÆR — Patrick Marber
11. sýn. sun. 2/4 nokkur sæti laus, 12. sýn. lau. 8/4 nokkur sæti laus. Sýningin
er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra.
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
Sun. 9/4. Takmarkaður sýningafjöldi.
mm stfiM §§ 20.30: —■
HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir
I kvöld fös. 31/3 uppselt, lau. 1/4 nokkur sæti laus, fös. 7/4, lau. 8/4.
SmiðaóerkstœM kt. 20.00:
VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban
[ kvöld fös. 31/3 nokkur sæti laus, sun. 2/4, fös. 7/4.
Miðasalan er opin mónud.—þriðjud. kl. 13—18,
miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is.
5 30 30 30
SJEIKISPÍR
EINS OG HANN
LEGGUR SIG
lau 15/4 kl. 20.30 UPPSELT
lau 15/4 kl. 23.30 örfá sæti laus
mið 19/4 kl. 20 örfá sæti laus
fim 20/4 kl. 20 og kl. 23 í sölu núna!
fim 27/4 kl. 20 í sölu núna!
fös 28/4 kl. 20 í sölu núna!
STJÖRNUR Á
MORGUNHIMNI
lau 1/4 kl. 23. örfá sæti laus
mið 5/4 kl. 20 örfá sæti laus
lau 8/4 kl. 23 örfá sæti laus
sun 16/4 kl. 20 örfá sæti laus
LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS
Kl. 12. fös 31/3, lau 1/4, mið 5/4
Norðanljós og
Leikfélag Akureyrar sýrta:
Skækjan Rósa
eftir José Luis Martín Descalzo
fimmtud. 6. apríl kl. 20.00
föstud. 7. apríl kl. 20.00
aðeins þessar tvær sýn.
Bæjarleikhúsið
v/Þverholt Mosfellsbæ
Leikfélag Mosfellssveitar sýnir
STRÍÐ í FRIÐI
eftir Birgir J. Sigurðsson
Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson
f kvöld fös. 31. mars kl. 20.30
Lau. 1. april kl. 20.30
Fim. 6. apríl kl. 20.30
Miðapantanir í síma 566 7788.
MIÐASALA S. 555 2222
SÁLKA
ástarsaga
eftlr Halldór Laxness
[ kvöld 31/3 kl. 20 nokkur sæti laus
Lau. 1/4 kl. 20 örfá sæti laus
Fös. 7/4 kl. 20 laus sæti
Lau. 8/4 kl. 20 laus sæti
Sun. 2/4 kl. 14 örfá sæti laus
Sun. 9/4 kl. 14 laus sæti
Sun. 9/4 kl. 16
KaííiLcíkhúsið
Vesturgötu 3 lliHlWfcW.feWllM
Fös. 31.3. kl. 21
Tónleikar meö KK og
Magnúsi Eiríkssyni,
ásamt Ellen Kristjáns.
MIÐAPANTANIR I S. 551 9055
Miðasala opin fim.-sun. kl. 16-19.
l'VJAKNARfif
Leikfélag Menntaskólans I Reykjavík,
Á Herranótt, sýnin
ys.00%
EMgU
eftir William Shakespere
í kvöld fös. 31/3 kl. 20 - lau. 1/4 kl. 20.
Miðapantanir í síma 561-0280.
5 LEIKFELAG \
REYKJAVÍKDR
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið:
Kysstu mig Kata
Söngleikur eftir Cole Porter
Sam og Bellu Spewack
3. sýning 31/3 kl. 19.00 rauð kort,
örfá sæti laus
4. sýning 1/4 kl. 19.00 blá kort,
uppselt
5. sýning 7/4 kl. 19.00 uppselt
6. sýning 8/4 kl. 19.00 uppselt
7. sýning 13/4 kl. 20.00 örfá sæti
laus
8. sýning 14/4 kl. 19.00 örfá sæti
laus
9. sýning 15/4 kl. 19.00 uppselt
sun. 16/4 kl. 19.00 laus sæti
SALAERHAFIN í MAÍ
Höf. og leikstj. Örn Amason
sun. 2/4 kl. 14.00 örfá sæti laus
sun. 9/4 kl. 14.00 örfá sæti iaus
sun. 16/4 kl. 14.00 nokkur sæti laus
Litla svið:
Fegurðardrottningin
frá Línakri
eftir Martin McDonagh
sun. 2/4 kl. 19.00 örfá sæti laus
50. sýning fim. 6/4 kl. 20.00 nokk-
ur sæti laus
sun. 9/4 kl. 19.00
Ath. Allra síðustu sýningar
Leitin að vísbendingu
um vitsmunalíf
í alheiminum
eftir Jane Wagner
lau. 1/4 kl. 19.00 nokkur sæti laus
fös. 7/4 kl. 19.00 nokkur sæti laus
íslenski dansflokkurinn
□iaghilev: Goðsagnirnar
eftir Jochen Ulrich
Tónlist eftir Górecki, Bryars o.fl.
y, iifandi tónlist gusgus + Bix
Takmarkaður sýningaflöldi
sun. 2/4 kl. 19.00 nokkur sæti
laus
sun. 9/4 kl. 19.00
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýn-
ingu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
MÖGULEIKHÚSIÐ
LANGAFI PRAKKARI
cftir sögum Sigrúnar Eldjárn
[ dag 31/3 kl. 10 uppselt
I dag 31/3 kl. 14 uppselt
1/4 kl.14uppselt
2/4 kl. 14 laus sæti
3/4 kl. 13.30 uppsett
5/4 kl. 14 uppselt
Miðaverð kr. 900~|
FÓLK í FRÉTTUM
Thom Yorke
og B j örk
syngja saman
—;—i iin
ISI I V
_____lllll
ÍYSK v omu\
Si'mi 511 421)1)
Gamla Bíó — 55/ 1475
Vortónleikar
auglýstir síðar
Miðasala opin frá kl. 13-19, mán,—lau.
og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram
að sýningu. Símapantanir frá kl. 10.
FLESTIR
áhugamenn
tónlistar hljóta
að bíða eins og
smákrakkar á
aðfangadag
eftir nýjustu
mynd Lars
Von Trier,
„Dancer In
The Dark“. En
í þeirri mynd
ieikur og syng-
ur fallegasta
snjókorn ís-
lensku tónlist-
arúrkomunnar,
Björk Guð-
mundsdóttir.
Hún samdi og
flytur einnig
mestan hluta
tónlistarinnar
sem heyrist í myndinni og er von
á geislaplötunni í september á
þessu ári.
Á plötunni
verður m.a. að
finna dúett sem
Björk syngur
ásamt Thom
Yorke, söngvara
hljómsveitarinnar
Radiohead. Þetta
er í fyrsta skiptið
sem söngvararnir
syngja lag saman
og óhætt er að
fullyrða að eyru
landsmanna bíða
með eftirvæntingu
eftir afurðinni.
Einnig kernur ný
breiðskífa Radio-
head út á svipuð-
um tíma en þeir
ætla þó að fara í
tónleikaferð um
Evrópu í sumar til
að kynda upp í aðdáendum sínum.
í myndinni leikur Björk Selmu,
einstæða tékkneska móður sem
reynir að ná fótfestu sem starfs-
kraftur verksmiðju í Banda-
ríkjunum. Myndin er söngleikja-
mynd og sögð töluvert ólík fyrr-
um verkum Lars Von Trier sem
m.a. gerði myndirnar Breaking
The Waves (1996) og dogmamynd-
ina Idioterne (1998). Dancer In
The Dark verður að öllu óbreyttu
frumsýnd á Cannes-kvikmyndahá-
tíðinni en verður ekki sýnd í ís-
lenskum kvikmyndahúsum fyrr en
seinni hluta árs.
I flutningl Bjarna Hauks
I leikstjórn Sigurðar Slgurjónssonar
lau 1/4 kl. 20
sun 2/4 kl. 20
fös 7/4 kl. 20
lau 8/4 kl. 20
fös 14/4 kl. 20
Björk leikur einstæðatékkneska
húsmóður í væntanlegri mynd
Lars Von Trier.
Draumasmiðjan ehf.
Eg sé............
Eftir Margréti Pétursdóttur
2. sýn fös 31/3 kl. 10.30 og 14 uppselt
3. sýn sun 2/4 kl. 17 örfá sæti laus
4. sýn þri 4/4 ki. 17 uppselt
5. sýn sun 9/4 kl. 14 laus sæti
Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm
Miðap. i síma 562 5060 og 511 2511
Takmarkaöur f jöldí sýninga:
Fös. 31. mars kl. 8 og 11 Sun. 2. apríl kl. 5 og 8
ATH: Nokkursætllauskl. 8 31. mars þfj 4. apríl kl. 8
Lau. 1. apríl kl. 8 og 11 Mið. 5. apríl kl. 8 og 11
Pöntunarsími 551 1384.
Miðaverð 2500. Ath! TakmarkaS miSamagn!
Mi&asalan opna k! 3 ó virkum dögum og 1 um helgar.