Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐIÐ 64 FÖSTUDAGUR 31. MARS 2000 A U G l_ V S I IM G ATVIIMMU- AUGLÝSINGAR Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf., Melabraut 23—25, 220 Hafnarfirði Vélvirkjar/vélstjórar eöa menn vanir járnsmíðavinnu. Viö óskum eftir að ráöa mannskap. Mikil og fjölbreytt vinna í boði fyrir réttu mennina. 'Frekari upplýsingar veitir Unnar í síma 893 3844. Götusmiðjan til staðar fyrir ungt fólk í vímuefnavanda Götusmiðjan á Árvöllum á Kjalarnesi óskar eftirað ráða meðferðarfulltrúa á kvöldvaktir í 75% stöðu. Viðkomandi þarf að vera eldri en 25 ára. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af meðferðarstarfi og sé hæfur í mannlegum samskiptum. Upplýsingar veitir Bjartmarforstöðumaður í síma 566 6100 milli kl. 9.00 og 17.00 alla virka daga. FUMDIR/ MAIMNFAGNAÐUR Velferð — Einkavæðing Laugardaginn 1. apríl kl. 11.00 á Sólon íslandus (uppi). Frummælendur: Bryndís Hlöðversdóttir og Hörður Bergmann. Samfylkingin í Reykjavík. Aðalfundur SIF hf. Aðalfundur SÍF hf. verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu í dag, föstudaginn 31. mars, og hefst kl. 14.00. Á dagskrá verða: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt grein 4.03. í samþykktum félagsins. 2. Tillaga stjórnar um arðgreiðslur. 3. Tillaga um heimild til stjórnar um kaup á eigin hiutum samkvæmt 55. grein hlutafélagalaga. 4. Önnur mál. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundinum, skulu komnar í hendur stjórnar eigi síðar en 7 sólarhringum fyr- ir fundinn til að þær verði teknar á dag- skrá. Dagskrá aðalfundarins, ársreikningur félagsins og endanlegar tillögur liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, frá og með 23. mars 2000. Fundargögn og atkvæðaseðlar verða af- hentir á skrifstofu félagsins á Fjarðar- götu 13—15, Hafnarfirði, fimmtudaginn 30. mars næstkomandi og fyrir hádegi föstudaginn 31. mars, en eftir klukkan 13.00 á fundarstað. Um kvöldið verður haldið aðalfundarhóf fyrir hluthafa, gesti þeirra, framleiðend- ur og starfsmenn SÍF hf. á Broadway, Hótel íslandi, og hefst hófið kl. 20.00. Húsið verður opnað kl. 19.30. Miðar á hófið verða seldir á Hótel Sögu í tengslum við aðalfund. Hafnarfirði, 16. mars 2000. Stjórn SÍF hf. Kynningardagur Stýrimannaskólans laugardaginn 1. apríl 2000 frá kl. 13.00-16.30 „Siglingar og sjósókn eru nauðsyn" Dagskrá: Kl. 13.00. Starfsemi skólans, ásamt tækjum og kennslugögnum, kynnt. Eftirtalin fyrirtæki og stofnanir í þágu sjávarútvegsins kynna starfsemi sína og þjónustu: Brimrún — Búnaðarbankinn — Eimskip — Fiskifélagið — Fiskifréttir — Hampiðjan — Háskólinn á Akureyri, Sjávarútvegsdeild — Hollvinir Sjómannaskólans — Hummer umboðið — J. Hinriksson — Kvenfélagið Hrönn — Landhelgisgæsla íslands — Marel — Siglingastofnun íslands — Slysavarnafé- lagið Landsbjörg — Sjómannablaðið Víking- ur — Skipatækni — Slysavarnaskóli sjó- manna — Sportbúð Títan — Stýrisvélaþjón- usta Garðars Sigurðssonar — Tilkynninga- skyldan — Sjálfvirkt tilkynningarkerfi STK — Vaka, DNG — Veðurstofan. Kl. 14.00. TF-Líf lendir á lóð Sjómannaskólans. Kl. 15.00. Splæsingakeppni. Nemendur reyna með sér í „vírasplæsingum". Kvenfélagið Hrönn verður allan daginn með kaffiveitingar í matsal Sjómannaskólans. Allir velkomnir STÝRIMANNASKÓLINN í REYKJAVÍK o Omega Farma Aðalfundur Aðalfundur Omega Farma ehf. verður haldinn í Skála, Radisson SAS Saga Hótel, föstudaginn 14. apríl 2000 og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr samþykkta félagsins. 2. önnur mál, löglega upp borin. Ársreikningur félagsins, dagskrá og tillögur, liggja frammi á skrifstofu, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Reykjavík, 28. mars 2000 Sfjóm Omega Farma ehf. Aðalfundur INTIS - Internets á íslandi hf. verður haldinn föstudaginn 7. apríl 2000 í Tæknigarði, Dunhaga 5, kl. 16:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein samþykkta félagsins. Stjórn félagsins mun óska eftir að framlengja heimild til að auka hlutafé um kr. 5,0 milljónir. Ársreikning fyrir árið 1999 geta hluthafar nálg- ast á skrifstofu félagsins eða við upphaf aðal- fundar. KEMMSLA GARÐABÆR Innritun í grunnskóla Garðabæjar fyrir skólaárið 2000-2001 Innritun 6 ára bama (fædd 1994) fer fram í Flataskóla og Hofsstaðaskóla dagana 3.-6. april nk. kl. 9-16. Um skiptingu í skólahverfi er vísað í biéf sem sent hefur verið heim til allra 6 ára bama sem áttu lögheimili í Garðabæ þann 1. janúar sl. Einnig fer ffam innritun skólaskyldra bama og unglinga sem em að flytja ffá öðmm bæjarfélögum. Áríðandi er að foreldrar innriti böm sín á þessum tíina. Á sama tíma fer ffam innritun þeirra bama sem sækja um dvöl á tómstundaheimilium Flataskóla og Hofsstaðaskóla næsta skólaár. Á skrifstofum skólanna em eyðublöð fyrir slíka umsókn Mikilvægt er að sótt verði sem fyrst um dvöl á tómstundaheimilunum tíl að tryggja að hægt sé að koma til móts við óskir um vistun. í Flataskóla er innritað á skrifstofú skólans í síma 565 8560 og þar em veittar nánari upplýsingar. í Hofsstaðaskóla er innritað á skrifstofú skólans í síma 565 7033 og þar em veittar nánari upplýsingar. f Garðaskóla em nemendur sem fara í 7., 8., 9. og 10. bekk Ekki þarf sérstaklega að innrita nemendur sem flytjast úr 6. bekk Flataskóla og Hofsstaðaskóla eða 7. bekk Álffanesskóla. Nánari upplýsingar em veittar á skrifstofu skólans í síma 565 8666. • Kynningarfundir Flataskóla og Hofsstaðasskóla með foreldmm bama sem eiga að hefja nám í 1. bekk (fædd 1994) verða í skólunum þriðjudaginn 23. maí nk. kl. 18:00. • Foreldrum sem vilja innrita böm sín með öðmm hætti en fram kemur hér að ofan er bent á að hafa samband við grunnskólafulltrúa í síma 525 8500. Sérstök athygli er vakin á því að uinsóknarffestur um heimild til að stunda nám í grunnskólum annarra sveitarfélaga eða einkaskólum er til 10. apríl nk. og skulu umsóknir berast skólaskrifstofú á eyðublöðum sem þar fást. Endumýja þarf umsóknir fyrir nemendur, sem nú em í slíkum skólum, sé þess óskað að þeir verði þar áíram næsta vetur. GrunnskólafuUtrúi Fræðslu- og menningarsvið MAUÐUNGARSALA Uppboð Framhalds uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hásteinsvegur 23, Stokkseyri, þingl. eig. Sigurborg K. Ásgeirsdóttir og Guðjón Már Jónsson, gerðarbeiðendurÁrborg og Húsasmiðjan hf., fimmtudaginn 6. apríl 2000 kl.10. Lóð úr landi Lækjarhvamms, Laugardalshreppi, ehl. gþ., þingl. eig. Ásmundur Jóhannsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands hf., fimmtudaginn 6. apríl 2000 kl. 14.30. Minna Mosfell, lóð 169141, Grímsnes- og Grafningshreppi., þingl. eig. Anna M. Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafn- ingshreppur og Vátryggingafélag íslands hf., fimmtudaginn 6. apríl 2000 kl. 14. Strandgata 5, Stokkseyri, 2/3 hl. efri hæð og 1/2 kjallari, þingl. eig. Jóhannes Helgi Einarsson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður, (búðalánasjóður og Selfossveitur bs., fimmtudaginn 6. apríl 2000 kl. 10.30. Sumarhús nr. 15 í landi Öndverðarness I í Grímsnes- og Grafnings- hreppi, talin eign gerðarþola, Ólafs Óskars Einarssonar, gerðarbeið- andi Múrarafélag Reykjavíkur, fimmtudaginn 6. apríl 2000 kl. 13.15. Túngata 52, Eyrarbakka, þingl. eig. Agnes Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Árborg og íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 6. april 2000 kl. 11.15. Stjórnin. Sýslumaðurinn á Selfossi, 30. mars 2000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.