Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 31. MARS 2000 KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ Kirkjugöngur Safnaðarstarf 9 MORGUN, laugardag 1. apríl, verður tólfta kirkjugangan og jafn- framt sú næstsíðasta sem farin verð- ur að þessu sinni á vegum Reykja- víkurprófastsdæma. Kirkjugöngumar hófust við Sel- tjarnarneskirkju í lok október 1999 og lá leiðin þaðan um vesturbæinn, miðbæinn, Skólavörðuholtið og Norðurmýrina í Laugames. Um Laugardal í Langholt, um Grensás í Bústaði. Síðan í Grafarvog, um Árbæ og Breiðholt í Kópavog, þar sem gangan er nú stödd. Komið var við í nánast öllum kirkjum á leiðinni. Áð var yfir jól og áramót í Laugarnes- kirkju, en ferðirnar hófust aftur þar nú um miðjan febrúar. Nú á laugar- daginn kemur verður farið frá Hjallakirkju, komið verður við á Dal- veginum hjá KEFAS, þaðan verður haldið í Hlíðasmára og komið við hjá Boðunarkirkjunni og Krossinum, síðan verður haldið til Digranes- kirkju. Síðasta gangan verður hinn 8. apríl nk. en göngunum lýkur í Kópavogskirkju. Fólk er hvatt til að kynna sér auglýsingar í kirkjunum og koma og taka þátt í gefandi og fræðandi starfi. Ganga nr. 12. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10 og hefst gangan við Hjallakirkju. Gengið verður frá Hjallakirkju um Dalveg, þar verður komið við hjá KEFAS, þaðan verður haldið í Hlíðasmára og komið við hjá Boðun- arkirkjunni og Krossinum, gangan endar í Digraneskirkju. Hreyfing, fræðsla og bænahald. Veitingar í boði sóknarnefndar Digraneskirkju. Þátttökugjald kr. 500, frítt fyrir böm undir 15 ára í fylgd með full- orðnum. Kristnihátíð í Norð- fjarðarkirkju Kristnihátíðin hefst með morgun- stund í barnastarfi kirkjunnar kl. 10.30 f.h. í Safnaðarheimilinu. Þá kemur Sunnudagaskóli Eskifjarð- arkirkju í heimsókn til okkar. Verð- ur margt í boði sem tengist hefð- bundnu sunnudagaskólastarfi. Hátíðarguðsþjónusta verður í kirkjunni kl. 14. I guðsþjónustunni verða formlega teknir í notkun söngpallar fyrir kirkjukórinn, sem keyptir hafa verið með stuðningi safnaðarfólks og fyr- irtækja. Helguð verða altarisklæði fyrir föstu og aðventu, og nýir altar- iskertastjakar. í tilefni hátíðarársins hafa þessir gripir verið gefnir kirkjunni sem minningargjafir. I guðsþjónustunni prédikar séra Svavar Stefánsson, fv. sóknarprest- ur, en hann þjónaði Norðfjarðar- prestakalli í fimmtán ár. Frumfluttur verður sálmur í til- efni kristnihátíðar; Guð heilagi faðir; ljóðið er eftir sr. Sigurð Rúnar Ragnarsson sóknarprest og lagið er eftir Daníel Þorsteinsson píanóleik- ara sem verður viðstaddur flutning- inn. Kór Norðfjarðarkirkju flytur. Bamakór er til aðstoðar og einnig tekur Kór eldri borgara þátt í at- höfninni. Höfðingleg gjöf hefur einn- ig borist kirkjunni. Er það fom alt- aristafla úr gömlu Skorra- staðarkirkju og verður hún til sýnis af þessu tilefni, en hún hefur nú verið afhent Norðfjarðarkirkju til varð- veizlu. Mun hún vera frá því um 1700, eða frá svipuðum tíma og predikunarstóll kirkjunnar. Altar- istaflan var í eigu Ragnars Ásgeirs- sonar ráðunautar um árabil og nú síðast í eigu hjónanna Úlfs Ragnars- sonar og Ástu Guðvarðardóttur í Reykjavík. I tengslum við hátíðina verður op- in yfir helgina farandsýning Hins ís- lenska Biblíufélags, og sýndar verða fjölmargar biblíur frá ýmsum lönd- um, sem em í einkaeign. Farandsýn- 1UL /t/ KRÍSTIN TRÚ í ÞÚSUND ÁR ÁRÍÐ 2000 ing á kirkjum á Austurlandi verður einnig opin yfir helgina. Þá verður Fannardalskrossinn einnig til sýnis en hann er merkur gripur, frá því um 1300, sem varðveittur hefur verið í Norðfirði í einkaeign, en honum fylg- ir merkileg þjóðsögn. Að messu lokinni verður boðið til kirkjukaffis í Egilsbúð þar sem flutt verða tónlistaratriði í tengslum við hátíðina og þar koma fram ýmsir nemendur úr Tónskóla Neskaup- staðar og Kór Norðfjarðarkirkju. Allir em boðnir velkomnir til kirkjunnar og hátíðarinnar sem sóknarnefnd Norðfjarðarkirkju stendur að. Hallgrímskirkja. Lestur passíu- sálma ki. 12.15. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12-12.30, org- elleikur og sálmasöngur. Eftir kyrrðarstundina er létt máltíð í boði í safnaðarheimili kirkjunnar. Verð veitinga er 500 kr. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 11-13. Kaffi er alltaf á könnunni, gott er að hittast og spjalla saman. Síðan er heilsupistill, létt hreyfing, kristin íhugun og slök- un. Ki. 12 er gengið til kyrrðar- og fyrirbænar í kirkjunni. Eftir kyrrð- arstundina sameinast starfsfólk kirkjunnar, sjálfboðaliðar og kirkju- gestir yfir kærleiksmáltíð. Lestur passíusálma er kl. 18. Laugameskirkja. Mömmumorg- unn kl. 10. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir böm. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra laugardag kl. 12.30. Jóna Hansen kennari sýnir litskyggnur. Fram verður borðin tvíréttuð heit máltíð. Allir velkomnir. Frank M. Halldórs- son. HafnarQarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðar- stund. Boðunarkirkjan, Hlíðasmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11. Á morgun er Steinþór Þórðarson með prédikun og Þórdís Malmquist með biblíufræðslu. Barna- og unglinga- deildir á laugardögum. Súpa og brauð eftir samkomuna. Landakirkja Vestmannaeyjum. ÍPfjiSSpsfBf Okkar innlegg til bætrar heilsu Wm ?X°ðtæk/ Stoðtækni og Borgar apótek bjóða 50% afslátt af kostnaði við Álags- og göngugreiningu. Rétt skóinnlegg getur minnkað álag á hné, fáetur og bak og komið í veg fyrir verki og óþægindi sem eru því samfara. Við álags og göngugreiningu er notast við byltingar- kenndan búnað sem greinir álagsdreifingu, göngulag, og stöðu og gerir vinnu við sér- smíðaða skó, innlegg og spelkur auðveldari. Stoðtækjafræðingur á staðnum Borgar OPIÐ TILl KL 24.00 ollkvöld Álftamýri 1 Reykjavík, sími:585 7700. ■ ■BB ssa HH ■H BHH mm ■ BM Hn BBB K : j§f | * m APÓTEK ■ LSi'Svv RONTGENSTOFA Höfum opnað röntgenstofu að Álftamýri 5 Reykjavík Beina- og lungnamyndatökur siíi Timapantanir 5200 100 íslensk Myndgreining ehf Eftirtaldir læknar starfa á Læknastöðinni Álftamýri 5 Reykjavík (við hliðina á Borgarapótek) Bæklunarskurðlæknar Arnbjörn Arnbjörsson Ágúst Kárason Brynjólfur Jónsson Jón Ingvar Ragnarsson Ragnar Jónsson Rögnvaldur Þorleifsson Stefán Carlsson Svavar Haraldsson Yngvi Ólafsson Bæklunar- og handarskurðlæknir Magnús Páll Albertsson <0 Læknastöðin Álftamýri 5, Re_ykjavík ■ . 11(1 H! ■ p p n -4 Heila- og taugaskurðlæknar Aron Björnsson Bjarni Hannesson Svæfingalæknar -verkjameðferð Bjarni Valtýsson Ragnar Finnsson Svæfingalæknar Björn Tryggvason Sighvatur Snæbjörnsson Framkvæmdarstjóri Sigurður Ásgeir Kristinsson Tímapantanir alla virka daga í stma 520 0100 (jit : .. ggp &
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.