Morgunblaðið - 31.03.2000, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ
FÓSTUDAGUR 31. MARS 2000 65
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ilágnarsson
Bridsfélag Reyðaríjarðar
og Eskifjarðar
Hinn 14. og 21. mars var spiluð
íirmakeppni hjá BRE og urðu loka-
úrslit þessi:
Byggðarholt Eskifirði 55
Magnús Ásgrímsson - Birgir Jónsson
Fjarðabyggð 52
Auðbergur Jónsson - Hafsteinn Larsen
Skinney Þinganes Reyðarfirði 43
Svavar Björnsson - Bjami Sveinsson
Vídeóleiga Eskifjarðar 42
Ásgeir Metúsalemss. - Kristján Kristjánss.
Þá var spilaður tvímenningur hinn
28. mars með þátttöku 12 para, þrjú
spil á milli para. Úrslit urðu á þessa
leið:
Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 209
Svavar Björnsson - Oddur Hannesson 192
ÞorbergurHaukss.-ÁmiGuðmundss. 192
KristjánKristj.-ÁsgeirMetúsalemss. 178
Bridsfélag Hveragerðis
Vetrarstarfið hefur gengið vel og
með hefðbundnum hætti og spilað er
á þriðjudagskvöldum kl. 19.30. Því er
þó ekki að neita að gjarnan væri ósk-
að eftir nýjum félögum því satt að
segja er endurnýjun lítil í félaginu.
Fimm kvölda aðaltvímenningi fé-
lagsins lauk þann 15. febrúar. Úrslit
urðu eftirfarandi:
Garðar Garðarsson, Ólafur Steinason,
GunnarÞórðarson 580
UlfarGuðmundss.-JónGuðmundss. 561
Sigfús Þórðarson - Brynjólfur Gestsson 553
Stefán Short - Bjamþór Erlendsson 546
Össur Friðgeirsson - Birgir Pálsson 535
Aðalsveitakeppni félagsins er ný-
lokið og urðu úrslit eftirfarandi:
Sigfús Þórðarson, Garðar Garðarsson,
Gunnar Þórðarson, Brynjólfur Gestsson, Ól-
afur Steinason, Auðunn Hermannsson 107
Jón Guðmundsson, Úlfar Guðmundsson,
Guðmundur Sæmundsson, Hörður Thorar-
ensen, Pétur Hartmannsson 104
Niels Busk, Björn Gunnlaugsson, Halldór
Höskuldsson, Tómas Antonsson 57
Össur Friðgeirsson, Birgir Pálsson, Stefán
Short, Bjamþór Erlendsson 57
Hið árlega Edensmót verður hald-
ið í Eden í Hveragerði laugardaginn
8. apríl og hefst spilamennska kl. 10.
Þátttökugjald verður kr. 5.000 á par
og veitt verða peningaverðlaun.
Skráning er hjá Bridgesambandi ís-
lands sími: 587 9360, fax 587 9361 og
hjá Össuri Friðgeirssyni símar: 483
4785 og 8981385.
Sveit Gylfa öruggur
sigurvegari á Akureyri
Sveit Gylfa Pálssonar sigraði á
Halldórsmótinu, „Board-a-match“-
minningarmóti um Halldór Helga-
son, frumkvöðul og frammámann hjá
Bridsfélagi Akureyrar. Sveitin hlaut
198 stig. Auk sveitarforingjans spil-
uðu Helgi Steinsson, Hilmar Jakobs-
son og Ævar Ármannsson. Keppnin
um annað sætið varð æsispennandi
en það féll í hlut sveitar Stefáns Vil-
hjálmssonar sem fékk 184 stig. Sveit
formannsins tók mikinn endasprett,
náði 81 stigi (75% skor) síðasta
kvöldið og hækkaði sig um fjögur
sæti. I sveitinni spiluðu auk hans
Guðmundur Víðir Gunnlaugsson,
Haukur Harðarson og Haukur Jóns-
son.
í þriðja sæti, einu stigi á eftir, varð
sveit Hermanns Huijbens með 183
stig. Auk Hermanns spiluðu Harald-
ur Sigurjónsson, Símon Gunnarsson,
Anton Haraldsson og Bjarni Einars-
son í sveitinni. I fjórða sæti varð
sveit Stefáns Stefánssonar með 179
stig og í því fimmta sveit Sveins Stef-
ánssonar sem hlaut 173 stig. Alls
tóku tíu sveitir þátt í mótinu, meðal-
skor var 162 stig.
Næsta þriðjudagskvöld, 4. apríl,
verður spilað annað kvöldið af þrem-
ur í einmennings- og firmakeppni
BA. Samanlögð skor tveggja bestu
kvölda gildir í einmenningskeppn-
inni. Bridgespilarar eru hvattir til að
fjölmenna.
A hverju sunnudagskvöldi kl.
19.30 er spilaður léttur eins kvölds
tvímenningur í Hamri við Skarðs-
hlíð. Allir spilafólk velkomið.
í dag halda eftirtaldar fjórar
sveitir af Norðurlandi eystra til
keppni í íslandsmótinu í Reykjavík:
Islensk verðbréf, fyrirliði Sveinn
Pálsson
NETTÓ, fyrirliði Gylfi Pálsson
Strax, matvöruverslanir, fyrirliði
Þórólfur Jónasson
Sveit Friðriks Jónassonar
Ýmsir spilarar af svæðinu hafa
líka unnið sér rétt til þátttöku með
sveitum af öðrum svæðum. Óskum
við þeim öllum góðrar ferðar, en
stundum hefur gengið á ýmsu við að
komast á mótið, og að sjálfsögðu hins
besta gengis í keppninni.
Bridsfélag
HafnarQarðar
Mánudaginn 27. mars var spiluð
Patton-sveitakeppni hjá félaginu, en
í stað board-a-match hluta útreikn-
ingsins var reiknaður tvímenningur
yfir allan salinn, þar sem allir spiluðu
á sömu spil.
Úrslit urðu þannig:
Högni Friðþjófss. - Gunnlaugur Óskarss. 55
Njáli G. Sigurðsson - Guðni Ingvarsson 53
Atli Hjartarson - Þórður Þórðarson 51
Friðþjófur Einarss. - Guðbrandur Sigurb.51
í þessu móti verða páskaegg í
verðlaun og verður því fram haldið
næsta mánudag.
Spilamennska hefst kl. 19.30 í
Hraunholti, Dalshrauni 15.
AQAUGLÝ5INGAR
Bridsfélag Húsavíkur
Að loknum 11 umferðum er staða
efstu para í aðaltvímenningi félags-
ins sem hér segir:
Gunnar - Hermann...............113
Magnús-Þóra.....................71
Óli-Pétur.......................63
Sveinn - Guðmundur................55 *'■
Síðustu 4 umferðirnar verða spil-
aðar nk. mánudag.
Félag eldri borgara
í Kópavogi
Tuttugu og eitt par mætti til spila-
mennsku fostudaginn 24. marz og
var lokastaða efstu para í N/S þessi:
Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Ámason 278
SæmundurBjömss.-ÓlafurLárusson 271
Stefán Ólafss. - Sigurjón Siguijónss. 245
Hæstaskorí A/V:
AlfreðKristjánss.-PállGuðmss. 267’
Þórður Jömndss. - Hannes Ingibergss. 251
FróðiPálsson-ÞorleifurÞórarinss. 241
Það mætti einnig 21 par til keppni
sl. þriðjudag en þá urðu úrslit þessi í
N/S:
Eysteinn Einarss. - Sigurður Pálss. 269
MagnúsHalldórss.-BaldurÁsgeirss. 254
Hæsta skor í A/V:
RagnarBjömss.-HreinnHjartarson 247
Hörður Davíðss. - Einar Einarss. 245
Alfreð Kristjánss. - Kristján Ólafss. 245
Meðalskor báða dagana var 216.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri,
sem hér segir:
Klausturvegur 3, 33,5%, Kirkjubæjarklaustri, þingl. eig. Sigurveig
Oddsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, þriðju-
daginn 4. apríl 2000 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Vík,
29. mars 2000.
Sigurður Gunnarsson.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum
1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Arnarheiði 33, Hveragerði, þingl. eig. Sigríður Ragnhildur Helgadóttir,
gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
4. apríl 2000 kl. 10.00.
Lyngheiði 22, Hveragerði, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson, gerð-
arbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf„ Hveragerði, Hveragerðisbær
og íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. apríl 2000 kl. 10.00.
Sunnuvegur 14, Selfossi, neðri hæð, 58,9%, þingl. eig. Karl Ómar
Ársælsson, gerðarbeiðendur Almenna málflutningsstofan sf., íbúða-
lánasjóður, felandsbanki hf., höfuðst. 500, Kaupfélag Árnesinga,
Landsbanki Islands hf„ lögfrd. og Sláturhúsið Þríhyrningur hf„ þriðju-
daginn 4. apríl 2000 kl. 10.00.
Syðra-Langholt I, ehl. gþ„ — 100 ha + 10 ha tún —íb.hús m. garði,
Hrunamannahreppi, þingl. eig. Hilmar Jóhannesson, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. apríl 2000 kl. 10.00.
Túngata 31B, Eyrarbakka, þingl. eig. Jón Gíslason, gerðarbeiðendur
Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudag-
inn 4. apríl 2000 kl. 10,00.
Sýslumaðurlnn á Selfossi,
30. mars 2000.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 1,
Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hlíðarvegur 48, Ólafsfirði, þingl. eig. Sigríður Guðmundsdóttir og
Konráð Þór Sigurðsson, gerðarbeiðendur (búðalánasjóður, Ingvar
Helgason hf„ Lifeyrissjóður verslunarmanna og Lögfræðistofa Reykja-
víkur hf„ miðvikudaginn 5. apríl 2000 kl. 10.00.
Ólafsvegur 20, Ólafsfirði, þingl. eig. Þóranna Guðmundsdóttir, gerð-
arbeiðandi Olíuverslun (slands hf„ miðvikudaginn 5. apríl 2000 kl.
10.00.
Vesturgata 1, efri hæð og ris, Ólafsfirði, þingl. eig. Helga Björg Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag (slands hf„ miðviku-
daginn 5. apríl 2000 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
29. mars 2000.
Ingvar Þóroddsson.
TIL SÖLU
Ódýrt — ódýrt
Lagerútsala
Leikföng, gjafavörur, sportskór.
Opið frá kl. 13.00—18.00 föstudaginn 31.3. og
kl. 11.00—16.00 laugardaginn 1.4.
Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónus).
ÝMISLEGT
ALÞ I N G I
Frá Alþingi
íbúð fræðimanns
í Kaupmannahöfn
skv. reglum um hús Jóns Sigurðssonar
íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. regl-
um um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til af-
nota tímabiiið 1. september 2000 til 31. ágúst
2001. Fræðimenn, sem hyggjast stunda rann-
sóknir eða vinna að verkefnum í Kaupmanna-
höfn, geta sótt um afnot af íbúðinni. Hún er
í Skt. Paulsgade 70 (skammt frá Jónshúsi) en
auk þess hefurfræðimaður vinnuherbergi í
Jónshúsi. íbúðin er þriggja herbergja (um 80
ferm.) og fylgir henni allur nauðsynlegasti
heimilisbúnaður. Afnotin eru endurgjaldslaus.
Dvalartími í íbúðinni er að jafnaði þrír mánuðir,
en til greina kemur skemmri tími eða lengri
eftir umfangi verkefnis og öðrum atvikum.
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu
Alþingis eigi síðar en mánudaginn 3. apríl nk.
Umsækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi
ráðgerðrar dvalar sinnar í Kaupmannahöfn,
svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal taka
fram hvenær á framangreindu tímabili og hve
lengi óskað er eftir afnotum af íbúðinni, svo
og stærð fjölskyldu umsækjanda, ef gert er
ráð fyrir að hún fylgi honum. Úthlutunarnefnd
ætlast til að dvalargestir nýti úthlutaðan tíma
sinn að fullu við störf í Kaupmannahöfn.
Eftirfarandi atriði hafa skipt mestu máli við út-
hlutun íbúðarinnar:
1. Að umsókn sé vandlega unnin.
2. Að verkefnið verði ekki unnið annars staðar
en í Kaupmannahöfn eða nágrenni.
3. Að sem eðlilegust skipting sé milli kynja og
fræðigreina.
4. Að verkefnið hafi fræðilegt eða hagnýtt gildi
og þyki áhugavert.
Þeir, sem vilja kynna sértiltekin málefni í Dan-
mörku, án þess að um sé að ræða víðtækari
fræðistörf, eiga að jafnaði litla möguleika á
úthlutun. Tekið er tillit til fjárhags umsækjenda
og sitja þeirfyrir, sem ekki njóta launa eða
styrks meðan á dvöl þeirra stendur.
Úthlutunarnefnd ráðgerirað Ijúka störfum í
fyrri hluta aprílmánaðar.
Sérstök eyðublöð fást á skrifstofu Alþingis í
Alþingishúsinu í Reykjavík og í sendiráði
íslands í Kaupmannahöfn.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 1 = 1803318V2 = 9.0*
I.O.O.F. 12 = 1803317Vi = Dl
í kvöld kl. 21 sýnir Karl Sigurðs-
son myndband um fljúgandi
furðuhluti I húsi félagsins,
Ingólfsstræti 22.
Á morgun, laugardag, kl. 15—17
er opið hús með fræðslu og um-
ræðum, kl. 15.30 í umsjón Önnu
Bjarnadóttur: „Yoga framtíðar-
innar."
Á morgun kl. 14—15.30 er bóka-
safn félagsins opið til útláns fyrir
félaga.
Á sunnudögum kl. 17—18 er
hugleiðingarstund með leiðbein-
ingum fyrir almenning.
Á fimmtudögum kl. 16.30—18.30
er bókaþjónustan opin með
miklu úrvali andlegra bók-
mennta.
Guðspekifélagið hvetur til sam-
anburðar trúarbragða, heim-
speki og náttúruvísinda. Félagar
njóta algers skoðanafrelsis.
augl@mbl.is
Sparaðu þér umstang og tíma með því að
senda atvinnu- og raðauglýsingar til þirtingar
í Morgunblaðinu með tölvupósti.
Notfærðu þér tæknina næst.
Frá Guðspeki-
félaginu
Ijigólfsstræli 22
Askriftarsími
Ganglera er
896-2070
Aðalstöðvar KFUM og KFUK,
Holtavegi 28.
VAKA í kvöld í húsi KFUM
og K kl. 20.00.
Stefan Gustavsson frá Svíþjóð
talar.
Lofgjörð og gott samfélag.
Allir velkomnir.
Útivistarferðir og fólk í 25 ár
Mánudagur 3. apríl kl. 20.30
Afmælismyndakvöld I Húnabúð I
Skeifunni 11,2. hæð. Fjölmennið.
Laugardagsferð kl. 10 frá BSÍ.
Kirkjuganga: Hjallakirkja —
Digraneskirkja.
Sunnudagsferð 2. apríl kl.
10.30.
Skíðaganga yfir Leggjabrjót. '1
Laugardagsferð í Maríuhöfn
er frestað.
Jeppadeildarferð á Sultarfit
8.-9. apríl.
Skoðið nýja heimasiðu: utivist.is
Útivist — ferðafélag,
Hallveigarstíg 1,
101 Reykjavík.
Sími 561 4330.
Fax 561 4606.
http://www.utivist.is