Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARS 2000 57 --------------------- __________UMRÆÐAN________ Aukinn réttur foreldra til fæðingarorlofs Glugginn Laugavegi 60. Sími 551 2854 Jakkapeysurnar fást í Glugganum Jersey- rúmfatasett 2 fyrir 1 Skólavörðustíg 21, Rvík, sími 551 4050. Stórglæsileg sumarlína úr áprentaðri úrvalsbómull Taukappi br. 55 sm ... .590,- pr. m. Efni breidd 140 sm.... .590,- pr. m. Vaxdúkur br. 140 sm má rífa................690,- pr. m. Diskamotta..... ......299," stk. Ofnhanski.... .........299," stk. Pottaleppi... ..........199,- stk. Stólsessa.... .........499,- stk. Dúkur 90x90 sm... ......690,- stk. „Organza“ splunkuný lína - 5 mismunandi litasamsetningar Tilbúnar gardínur stærð 105x250 sm............2.990,- stk. Púðaborð 40x40 sm..... .......990,- stk. Löberar 35x110 sm.... ......1.090,- stk. Dúkar 100x100 sm.... .......2.490,- stk. Diskamottur 33x48 sm... ......399,- stk. RETTUR foreldra til fæðingarorlofs hefur verið í brennidepli und- anfarið, enda er núver- andi fyrirkomulag greiðslna í fæðingaror- lofi varla í takt við tím- ann. Mikill munur er á rétti fólks til fæðingar- orlofs eftir starfsstétt- um og feður eiga lítinn sjálfstæðan rétt til fæð- ingarorlofs. Að auki er fæðingarorlof mun styttra hér en gerist annars staðar á Norð- urlöndum. Svala Hafnarfjarðarbær Jónsdóttir gaf nýlega út jafnrétt- isáætlun, sem felur í sér verulega aukin réttindi starfsmanna til fæð- ingarorlofs. Áætlunin tryggir starfs- mönnum full laun í fæðingarorlofi og lengir fæðingarorlof feðra umfram það sem tryggt er í lögum. Aukinn réttur feðra Frá og með 1. janúar sl. öðluðust karlar í starfi hjá Hafnarfjarðarbæ rétt til greiðslna í tveggja vikna sjálfstæðu fæðingarorlofi til viðbótar við þær tvær vikur sem þeir eiga rétt á samkvæmt lögum. A næsta ári bætast aðrar tvær vikur við réttindi feðra hjá Hafnarfjarðarbæ. Aukin réttindi feðra eru í sam- ræmi við breytingar í þjóðfélaginu pg breytta verkaskiptingu kynjanna. I flestum tilfellum vinna báðir for- eldrar úti og því er ekkert sjálfsagð- ara en að þeir skipti fæðingarorlofi á milli sín. Feður hafa á undanfömum árum lagt aukna áherslu á rétt sinn til þess að vera með bömum sínum og það er ekki síður réttur barna að umgangast báða foreldra. Þá telur jafnréttisnefnd Hafnar- fjarðar að aukinn réttur feðra til fæðingarorlofs stuðli að auknu jafn- rétti kynjanna. Nefndin telur að jafnari fjölskylduábyrgð geti skilað sér í jafnari atvinnuþátttöku kynj- anna og aukinni þátttöku kvenna í stjómmálum og félagsstarfi. Þannig geti bæði kynin nýtt hæfileika sína og fundið jafnvægi milli atvinnu og fjölskyldulífs. Loks er tryggt að allir starfsmenn eigi möguleika á að skipta lög- bundnu fæðingarorlofi á milli sín og maka síns, en hingað til hefur stór hluti opin- berra starfsmanna ekki notið þessa réttar. Fæðingarorlof á fullum launum Önnur mikilvæg nýj- ung í jafnréttisáætlun Hafnarfjarðarbæjar er að Hafnarfjarðarbær tryggir öllum starfs- mönnum sínum ígildi fullra fastra launa í fæðingarorlofi. Það þýðir að starfsmenn sem eiga lögum sam- kvæmt minni rétt til greiðslna í fæðingaror- lofi en sem nemur fullum föstum launum, geta nú fengið viðbótar- greiðslur úr bæjarsjóði í samræmi við laun. Þetta er mjög mikilvægt atriði, því að stór hluti landsmanna hefur hing- að til aðeins átt rétt á lágmarks- greiðslum í fæðingarorlofi. Stundum Fædingarorlof Það er framtíðarsýn j afnréttisnefndar Hafnarfjarðar, segir Svala Jónsdóttir, að fæðingarorlof verði að minnsta kosti 12 mán- uðir á fullum launum. er það svo að starfsfólk sem vinnur hlið við hlið á sama vinnustað á mis- munandi rétt til fæðingarorlofs. Hafnarfjarðarbær tryggir öllum starfsmönnum sínum sama rétt, burtséð frá því í hvaða verkalýðsfé- lagi þeir eru. Það er ekki síður mikilvægt að greiða starfsmönnum full laun í fæð- ingarorlofi, en ekki lágmarksupp- hæð eða hlutfall af launum. Mikill til- kostnaður fylgir því að eignast bam og foreldrar þurfa svo sannarlega á öllum tekjum sínum að halda, ekki síst fyrstu mánuðina eftir fæðingu barns. Með þessum breytingum vill Hafnarfjarðarbær stuðla að jöfnum rétti allra starfsmanna og auka jafn- rétti kynjanna, auk þess sem bærinn verður fjölskylduvænni vinnustaður. Þetta er aðeins byrjunin, því að það er framtíðarsýn jafnréttisnefnd- ar Hafnarfjarðar að fæðingarorlof verði á landsvísu að minnsta kosti 12 mánuðir á fullum launum og þar af þrír mánuðir bundnir föður og þrír mánuðir bundnir móður, en sex mán- uðir skiptanlegir á milli foreldra. Því er það von okkar að þetta frumkvæði Hafnarfjarðarbæjar verði öðrum tii eftirbreytni og verði öflugt innlegg í stefnumótun fjölskyldumála fram- tíðarinnar. Höfundur erjafnréttisráðgjafí Hafnartjarðnrbujar. lfíð leggjum Imwnar fyrir sumarið Stðhrein nn —«—J--I mifiBtnriiHMÍniiilrf Oy wimultO luwnlœumaMi Glæsileg hreinlætistæki Ifö Cera. Innbyggt frárennsli auðveldar þrif. Tvívirkur skolhnappur, hægt er að velja um 3ja eða 6 lítra skol. Ifö - Sænsk gæðavara T€QG| Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sfmi: 564 1088 • Fax: 5641089 • tengi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.