Morgunblaðið - 31.03.2000, Page 57

Morgunblaðið - 31.03.2000, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARS 2000 57 --------------------- __________UMRÆÐAN________ Aukinn réttur foreldra til fæðingarorlofs Glugginn Laugavegi 60. Sími 551 2854 Jakkapeysurnar fást í Glugganum Jersey- rúmfatasett 2 fyrir 1 Skólavörðustíg 21, Rvík, sími 551 4050. Stórglæsileg sumarlína úr áprentaðri úrvalsbómull Taukappi br. 55 sm ... .590,- pr. m. Efni breidd 140 sm.... .590,- pr. m. Vaxdúkur br. 140 sm má rífa................690,- pr. m. Diskamotta..... ......299," stk. Ofnhanski.... .........299," stk. Pottaleppi... ..........199,- stk. Stólsessa.... .........499,- stk. Dúkur 90x90 sm... ......690,- stk. „Organza“ splunkuný lína - 5 mismunandi litasamsetningar Tilbúnar gardínur stærð 105x250 sm............2.990,- stk. Púðaborð 40x40 sm..... .......990,- stk. Löberar 35x110 sm.... ......1.090,- stk. Dúkar 100x100 sm.... .......2.490,- stk. Diskamottur 33x48 sm... ......399,- stk. RETTUR foreldra til fæðingarorlofs hefur verið í brennidepli und- anfarið, enda er núver- andi fyrirkomulag greiðslna í fæðingaror- lofi varla í takt við tím- ann. Mikill munur er á rétti fólks til fæðingar- orlofs eftir starfsstétt- um og feður eiga lítinn sjálfstæðan rétt til fæð- ingarorlofs. Að auki er fæðingarorlof mun styttra hér en gerist annars staðar á Norð- urlöndum. Svala Hafnarfjarðarbær Jónsdóttir gaf nýlega út jafnrétt- isáætlun, sem felur í sér verulega aukin réttindi starfsmanna til fæð- ingarorlofs. Áætlunin tryggir starfs- mönnum full laun í fæðingarorlofi og lengir fæðingarorlof feðra umfram það sem tryggt er í lögum. Aukinn réttur feðra Frá og með 1. janúar sl. öðluðust karlar í starfi hjá Hafnarfjarðarbæ rétt til greiðslna í tveggja vikna sjálfstæðu fæðingarorlofi til viðbótar við þær tvær vikur sem þeir eiga rétt á samkvæmt lögum. A næsta ári bætast aðrar tvær vikur við réttindi feðra hjá Hafnarfjarðarbæ. Aukin réttindi feðra eru í sam- ræmi við breytingar í þjóðfélaginu pg breytta verkaskiptingu kynjanna. I flestum tilfellum vinna báðir for- eldrar úti og því er ekkert sjálfsagð- ara en að þeir skipti fæðingarorlofi á milli sín. Feður hafa á undanfömum árum lagt aukna áherslu á rétt sinn til þess að vera með bömum sínum og það er ekki síður réttur barna að umgangast báða foreldra. Þá telur jafnréttisnefnd Hafnar- fjarðar að aukinn réttur feðra til fæðingarorlofs stuðli að auknu jafn- rétti kynjanna. Nefndin telur að jafnari fjölskylduábyrgð geti skilað sér í jafnari atvinnuþátttöku kynj- anna og aukinni þátttöku kvenna í stjómmálum og félagsstarfi. Þannig geti bæði kynin nýtt hæfileika sína og fundið jafnvægi milli atvinnu og fjölskyldulífs. Loks er tryggt að allir starfsmenn eigi möguleika á að skipta lög- bundnu fæðingarorlofi á milli sín og maka síns, en hingað til hefur stór hluti opin- berra starfsmanna ekki notið þessa réttar. Fæðingarorlof á fullum launum Önnur mikilvæg nýj- ung í jafnréttisáætlun Hafnarfjarðarbæjar er að Hafnarfjarðarbær tryggir öllum starfs- mönnum sínum ígildi fullra fastra launa í fæðingarorlofi. Það þýðir að starfsmenn sem eiga lögum sam- kvæmt minni rétt til greiðslna í fæðingaror- lofi en sem nemur fullum föstum launum, geta nú fengið viðbótar- greiðslur úr bæjarsjóði í samræmi við laun. Þetta er mjög mikilvægt atriði, því að stór hluti landsmanna hefur hing- að til aðeins átt rétt á lágmarks- greiðslum í fæðingarorlofi. Stundum Fædingarorlof Það er framtíðarsýn j afnréttisnefndar Hafnarfjarðar, segir Svala Jónsdóttir, að fæðingarorlof verði að minnsta kosti 12 mán- uðir á fullum launum. er það svo að starfsfólk sem vinnur hlið við hlið á sama vinnustað á mis- munandi rétt til fæðingarorlofs. Hafnarfjarðarbær tryggir öllum starfsmönnum sínum sama rétt, burtséð frá því í hvaða verkalýðsfé- lagi þeir eru. Það er ekki síður mikilvægt að greiða starfsmönnum full laun í fæð- ingarorlofi, en ekki lágmarksupp- hæð eða hlutfall af launum. Mikill til- kostnaður fylgir því að eignast bam og foreldrar þurfa svo sannarlega á öllum tekjum sínum að halda, ekki síst fyrstu mánuðina eftir fæðingu barns. Með þessum breytingum vill Hafnarfjarðarbær stuðla að jöfnum rétti allra starfsmanna og auka jafn- rétti kynjanna, auk þess sem bærinn verður fjölskylduvænni vinnustaður. Þetta er aðeins byrjunin, því að það er framtíðarsýn jafnréttisnefnd- ar Hafnarfjarðar að fæðingarorlof verði á landsvísu að minnsta kosti 12 mánuðir á fullum launum og þar af þrír mánuðir bundnir föður og þrír mánuðir bundnir móður, en sex mán- uðir skiptanlegir á milli foreldra. Því er það von okkar að þetta frumkvæði Hafnarfjarðarbæjar verði öðrum tii eftirbreytni og verði öflugt innlegg í stefnumótun fjölskyldumála fram- tíðarinnar. Höfundur erjafnréttisráðgjafí Hafnartjarðnrbujar. lfíð leggjum Imwnar fyrir sumarið Stðhrein nn —«—J--I mifiBtnriiHMÍniiilrf Oy wimultO luwnlœumaMi Glæsileg hreinlætistæki Ifö Cera. Innbyggt frárennsli auðveldar þrif. Tvívirkur skolhnappur, hægt er að velja um 3ja eða 6 lítra skol. Ifö - Sænsk gæðavara T€QG| Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sfmi: 564 1088 • Fax: 5641089 • tengi.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.