Morgunblaðið - 31.03.2000, Page 20

Morgunblaðið - 31.03.2000, Page 20
20 FÖSTUDAGUR 31. MARS 2000 LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ BIÓDBANKINN hátíð í Mýrdal Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir Hótel Hveragerði verður opnað að nýju um hvítasunnu. Fyrstur á íslandi - Til hamingju - Á íslandi eru nú 27 fyrirtæki og stofnanir með vottað gæðakerfi. Ráðgarður hefur aðstoðað 17 þeirra. Gæðakerfi ISO 9000 Lý« hf ♦ Bakkavör hf ♦ Osta- og smjðfsalan sf ös»ur hí ♦ Íílenskar Sfávarafurðír hí Umbúðantóstöðínhf ♦BMValtóehf VKS Verit- og kerfísfeeðistofan ehf ViIotrvOntr dtf ♦ Kassagerð Rey tya víkur hf KAíiíðýan hí ♦ Pharrnaco hí » Set hf ♦ BtóðbanJónn Semenfsverksmíðjan hf ♦ Vatmveíta Reykjavíkur Gæða- og umhverfisstjórnunarkerfi ISO 9000 og ISO14000 Borgarplasthf BLÓDBANKINN erfyrsta íslenska heilbrigðisstofnunin og fyrsti blóðbankinn á Norðurlöndunum, sem fær ISO 9000 vottun. , _______________________________________; Fagradal - Mýrdælingar halda upp á 1000 ára kristnitökuafmæli með margskonar uppákomum í heila viku. Það eru Grunnskólinn, leik- skólinn, tónskólinn, öll kvenfélögin og félag eldri borgara í hreppnum og að sjálfsögðu allar sóknir presta- kallsins sem eiga veg og vanda af hátíðinni og hafa gert hana eins vel úr garði og raun ber vitni. Hátíðin hófst með guðsþjónustu í Víkurkirkju á sunnudag þar sem sr. Haraldur M. Kristjánsson messaði, þá söng kór Víkurkirkju undir stjórn Krisztínu Szklenár og Sig- urður Skagfjörð Steingrímsson söng einsöng. Síðan var kaffisam- sæti í Leikskálum í boði fyrirtækja á svæðinu þar sem um 200 manns mættu, þar var einnig opnuð sýning á verkum grunnskóla- og leikskóla- bama á svæðinu og ljósmyndasýn- ing af mannlífi og náttúru í Mýrdal Dagskrá hefur verið alla daga vikunnar bæði, leikrit, söngur og gamanmál. Unglingadansleikur verður í kvöld þar sem hljómsveitin A móti sól spilar. Þá kemur kór Fá- skrúðarbakka og Kolbeinsstaða- sókna í heimsókn og heldur tón- leika með kór Víkurkirkju á morgun, laugardag. Nýir eigend- ur að Hótel Arleg kvenfélagsmessa haldin í Grindavík fyrir skömmu Ema Jónsdóttir komst næst því að giska á fjölda sykurmola sem kirkjan var búin til úr. Hún giskaði á 535 en notaðir voru 537. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Morgunblaðið/GPV Morgunblaðið/GPV Hljómsveitin sem lék í messunni. Frá hægri: Guðmundur Emilsson, Guð- Stjórnin, f.v. Bjargliildur Jónsdóttir, Guðbjörg Ásgeirsdóttir, sr. Jóna mundur Steingrímsson, Oðinn Araberg. Kristín Þorvaldsdóttir, Biraa Óladóttir og Elín Alexandersdóttir. Gáfu tvo hökla Hveragerði Hveragerði - Hið forafræga hús Hótel Hveragerði hefur nú skipt um eigendur en Sigríður Helga Sveins- dóttir og Guðbrandur Sigurðsson keyptu nýverið eignarhluta Sigrún- ar Sigfúsdóttur í hótelinu en Hvera- gerðisbær á enn 25% hlut. Aðspurð sagði Sigríður Helga að ætlunin væri að hafa kaffihús í gömlum stíl í elsta hluta hússins en nýjustu viðbyggingunni yrði breytt í íbúðir og þær síðan leigðar eða seldar. Húsnæði kaffihússins verð- ur stækkað nokkuð og mun eftir breytinguna verða bæði rýmra og léttara yfir þeim hluta hússins. Að sögn Sigríðar mun kaffihúsið verða búið gömlum húsgögnum og mun- um sem þau hafa flutt inn til lands- ins frá Danmörku. Vinna við breyt- ingarnar er þegar hafin og mun kaffi húsið opna um hvitasunnu. Hótel Hveragerði er eitt elsta hús Hveragerðisbæjar en það hefur hýst margvíslega starfsemi í gegn- um árin. Verið þinghús, skóli, leik- hús.auk þess að vera gistihús. Grindavík - Þær komu færandi hendi Kvenfélagskonur í Grindavík nú á dögunum. I messu sem ber nafnið Kvenfélagsmessa færðu þær sóknarprestinum í Grindavík sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur tvo hökla að gjöf. Kvenfélagsmessa hef- ur verið árviss viðburður undanfarin ár, yfirleitt að hausti en nú að þessu sinni að vori. Mikið var um söng og tónlistar- atriði að venju, m.a. spilaði eitt af fermingarbömum þessa árs, Þórdís Gunnlaugsdóttir á trompet lagið „Can’t help falling in love“ sem Elvis Presley gerði ódauðlegt. Þórdís hafði með hljómsveit sem spilaði sérstak- lega í þessari messu en hana skipuðu þeir Guðmundur Emilsson, Guð- mundur Steingrímsson, Óðinn Arn- berg og Hafþór Karlsson. Bæði kirkjukórinn og bamakór kirkjunn- ar sungu ásamt einsöngsnemum í þessari fjöragu messu þar sem gosp- ellög vora ráðandi og messan mjög lífieg. „Þetta er árleg hefð að brjóta svona upp messuna í þessari Kvenfé- lagsmessu og vel látið af þessari sam- komu okkar. Þær Kvenfélagskonur hafa alltaf verið stórhuga og verið duglegar að styðja kirkjuna. Fyrir nokkram áram gáfu þær uppþvotta- vél í eldhúsið okkar en svo illa vildi til að hún passaði ekki í innréttinguna. Þá bættu þær bara við milljón og byggðu utan um gripinn", sagði sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Kaffihlaðborð beið kirkjugesta í lok messu því kvenfélagskonur voru með kaffi og rann allur ágóði til kirkjunnar. ISO 9000 vottað gæðakerfi í hei Ibrigðisstofnun. Kristni- Ársþing Ungmennasambands Austur-Húnvetninga Heiðar D. Bragason íþróttamaður ársins Blönduósi - Ungmennasamband A-Húnvetninga (USAH) hélt ársþing sitt fyrir skörrunu. Kylfingurinn Heiðar Davíð Bragason i golfklúbbnum Ósi var kjörinn íþóttamaður US- AH árið 1999. Björgvin Þór Þórhallsson á Blönduósi tók við formann- sembætti USAH af Rut Jónasdóttur, en hún gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Á ársþinginu vora tilnefndir íþrótta- menn ársins í þeim íþróttagreinum sem era innan vébanda USAH. Sigurbjörg Ólafsdóttir var tilnefnd fijálsíþrótta- maður USAH, Aron Bjamason handboltamaður ársins, Ami Halldór Eðvarðsson körfuboltamaður. Knattspymu- maður USAH 1999 var kjörinn Kristín Björg Jakobsdóttir, kylfingur ársins varð Heiðar Davíð Braga- son og hestaíþróttamaður USAH1999 var kjörinn Tryggvi Bjömsson. Ur þessum hópi var síðan vahnn íþróttamaður USAH1999, Heiðar Davíð Bragason, eins og fyrr greinir. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Heiðar Davíð Bragason tekur við viðurkenningunni íþróttamaður USAH árið 1999 úr hendi varafor- manns USAH Guðrúnar Soffíu Pétursdóttur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.