Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ IDAG FÖSTUDAGUR 31. MARS 2000 73 FRETTIR Arnað heilla n ÁRA afmæli. 2. ap- I U ríl nk. verður sjötug Elsa P. Níelsdóttir, mat- ráðskona leikskólanum Ásborg, Skálagerði 3, Reykjavík. Eiginmaður Elsu er Hermann Ólafur Guðnason. í tilefni dags- ins taka þau á móti gestum á morgun, 1. apríl, milli kl. 17-20 í Félagsheimili Hreyfils, Fellsmúla 26. Óska þau eftir að sem flestir ættingjar, vinnufé- lagar fyrr og nú, vinir og vandamenn sjái sér fært að mæta og fagna afmæli og starfslokum Elsu. BRIDS IJmsjón Guðmundur Páll Arnarson MARGIR nota opnanir á fjórum laufum og fjórum tíglum til að sýna átta slaga hönd í hálit. Þessi sagnvenja var upphaflega hluti af hinu forkostulega kerfi Reese og Flints, Litla majórnum, en hefur hlotið heitið „Namyats" í bridsheiminum, sem er „Stayman" skrifað afturá- bak, enda var það Samuel Stayman sem fyrstur kynnti þessa sagnaðferð fyrir Bandaríkjamönnum. Eins og allar yfirfærslu- sagnir hefur Namyats þann ókost að gefa mót- herjunum aukið svigrúm til að blanda sér í sagnir. Zia og Robson nýttu sér það vel í þessu spili frá Cap Gemini-keppninni í Hollandi: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G765 v K842 ♦ Á + ÁK76 Vestur Austur . * 8 * ÁKD109432 v D975 v G3 ♦ 1087654 ♦ K2 * 54 *10 Norður * - v K842 ♦ DG93 ♦ DG9832 Vestur Norður Austur Suður hanzarotti Zia Buratti Robson - - 4tíglar* Dobl Pass 4 spaðar Pass 5 lauf Passa 61auf Allirpass * Namyats, átta slagir í spaða. Til eru tvær aðferðir til að verjast Namyats: Önn- ur er sú að dobl á gervi- sögninni (fjórum tíglum hér) sýni viðkomandi lit, en hin aðferðin felst í því að dobla með létta úttekt á hálitinn. Robson og Zia uota síðarnefndu aðferð- ina, og þess vegna doblar Robson í suður. Zia krefur síðan með fjórum spöðum °g lyftir í slemmu þegar Robson velur lauflitinn. Slemman er auðunnin eftir niörgum leiðum og Rob- sons var (aldrei þessu vant) fljótur að taka tólf slagi: 920 og 9 IMPar til Zia og Robsons. n A ÁRA afmæli. í dag, I V/ föstudaginn 31. mai’s, er sjötugur Gunnar Pétursson, Hlíðarvegi 17, ísafirði. Eiginkona hans er Sigríður Sigurðardótt- ir. Taka þau ásamt fjöl- skyldu sinni á móti gestum í Oddfellow-húsinu á ísa- firði kl. 20 á afmælisdag- pT A ÁRA afmæli. í dag, tJ U föstudaginn 31. mars, er fimmtugur Krist- ján Gunnarsson, pípu- Iagningameistari, Eski- holti 21, Garðabæ. Eiginkona hans er Anný Antonsdóttir. Með morgunkaffinu COSPER Bless mamma og takk fyrir tímann sem við áttum saman. SKAK IJmsjón llelgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. VIKTOR Korchnoi hefur staðið lengi í eldlínunni á meðal bestu skákmanna heims. í meðfylgjandi stöðu hafði hann hvítt gegn ung- verska stórmeistaranum Lajos Portisch á IBM-mót- inu í Reykjavík 1987. 43. Hxg7+! Kxg7 44. Bd4+ Kg8 45. Dc6+ Kh7 46. Df7+ og svartur gafst upp enda mát i næsta leik. Ást er.. 12-29 að halda á henni hita Frábært! Ég er búinn að uppgötva lækningu við sjúkdómi sem er enn ekki búið að uppgötva. Þú hafðir rétt fyrir þér pabbi. Það _ er ótrúlegt hvað maður verður «*+ skynsamur eftir að maður kvænist, Því miður er það bara of seint. LJOÐABROT SMALADRENGURINN Út um græna grundu gakktu, hjörðin mín. Yndi vorsins undu. Eg skal gæta þín. Sól og vor ég syng um, snerti gleðistreng. Leikið, lömb, í kringum h'tinn smaladreng. Steingrímur Thorsteinsson. STJÖRIVUSPÁ eftir Franees Drake HRÚTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert ákveðinn í að sigrast á öllum þeim hindrunum, sem á vegi þínum verða. Sýndu tillitssemi. Hrútur (21. mars -19. apríl) Nú er að duga eða drepast. Þetta verkefni, sem þú hefur fengið, á hug þinn allan og allt í lagi með það því þú hefur alla burði tii þess að vinna það. Naut (20. apríl - 20. maí) Sá sem alltaf er tilbúinn til át- aka við aðra, verður að reikna með misjöfnu gengi. Þú vinn- ur sumt og tapar öðru. Reyndu að slípa á þér homin. Tvíburar . ^ (21. maí-20. júní) "A A Oft var þörf, en nú er nauðsyn á því að þú haldir haus og leysir verkefni þín með ís- kaldri skynsemiA Svo má hjartað ráða stund þegar allt er í höfn. Krabbi (21. júní-22. júlí) Þótt þú vitir eitt og annað er ekid þar með sagt, að aðrir kunni ekki að búa yfir meiri reynsiu en þú. Vertu hógvær og lærðu af þeim, sem geta kenntþér. Ljón (23.júií-22. ágúst) Þú þarft að fara ákaflega var- lega í viðkvæmu einkamáli, sem hefur komið til þinna kasta. Vertu ekki að flagga þvi að þú hafir nú vitað betur. Meyja -j; (23. ágúst - 22. sept.) uObL Það getur reynzt gagnlegt að hta í kringum sig og hugleiða, hversu fastheldinn maður vih vera á hlutina. Það segir okk- ur margt um okkur sjálf. (23. sept. - 22. október) m, Mundu að sönn vinátta er gulls ígiidi. En hún getur aldrei verið bara á annan veg- inn; sá, sem þiggur, verður að vera tilbúinn að gefa af sér. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Láttu ekki persónuleg kynni hafa áhrif á framgöngu þína á vinnustað. Sinntu starfinu af kostgæfni og einkamálunum utan þess. Annars er hætta á rugh. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) A3 Það er öruggiega einhver, sem biður í ofvæni eftir því að heyra frá þér; annaðhvort í síma eða bréfleiðis.Mundu hvað þér leiddist slík bið! Steingeit (22. des. -19. janúar) Græddur er geymdur eyrir var einu sinni sagt. Sýndu að- gæzlu í fjármálum og farðu ekki út í neinar skuldbinding- ar nema þú sért með allt á hreinu. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) CSw Gefðu vinum og vandamönn- um allan þann tíma, sem þú mátt. Þeir eru það bakland sem þú þarft að rækta, hversu vel sem þér gengur á öðrum sviðum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það ætti að vera ofarlega á dagskrá þinni í dag að rétta einhverjum hjálparhönd. At- hugaðu samt mjög vel þinn gang, því ekki er allt sem sýn- ist. Stjömuspána á að lesa sem grunm legra staðreynda. Handverksmarkaður í Bessastaðahreppi HANDVERKSMARKAÐUR verður haldinn á vegum Kvenfé- lags Bessastaðahrepps laugar- daginn 1. apríl kl. 11-17 í Hátíða- sal íþróttahússins. Á boðstólum verða margir hlut- ir til skrauts og gjafa. Selt verður á staðnum vöfflur, kaffi og gos. Allir velkomnir. Glæsilegar PAS buxur í vorlitum — gott verð Rita TÍSKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. /Imerískir lúxus nuddpottar Acrylpottur í rauðviðargrind. Innb. hitunar- og hreinsikerfi. Vatns- og loftnudd. Engar leiðslur nema rafm. 16 amp. Einangrunarlok með læsingum. Sjálfv. hitastillir. Við seljum ekki ódýra potta, við seljum potta ódýrt! VE5TAM ehf. Auðbrekku 23, Kópavugi, sími 554 5171. farsími 898 4154 N amskeið/einkatimar simi 694 5494 Ny namskeið hefjast 12. apn'l Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. — Hringdu nuna Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. 15-40% afsláttur af allri Jotun málningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.