Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 31. MARS 2000 61 UMRÆÐAN Mikið vill meira, gróðahyggjan blindar I SIÐUSTU kjara- samningum náðist samkomulag milli ASI og ríkisstjórnarinnar, að hún kæmi með inn- legg í pakkann, sem yrði til þess að stuðla að auknum kaupmætti. Það myndi í raun vinna gegn því að verðbólgu- stig þyrfti að hækka eftir kjarasamninga. Þegar búið var að af- greiða kjarasamning- ana, komu sveitar- stjórnir og slógu eign sinni á hluta þess sem ríkisstjórnin hafði slakað út til launþega. Sama er að gerast nú. Landssím- Ogrun Landssíminn gengur nú fram fyrir skjöldu, segir Guðmundur Gunnars- um, gengur nú fram fyrir skjöldu og slær eign sinni á hluta af þeirri skattalækkun sem ríkisstjórnin slak- aði út. Það var gert eins og síðast til þess að stuðla að því að kjarasamningar næð- ust innan þess ramma að stöðugleiki yrði settur í hættu og að launahækkun lægstu launa myndi skila sér alla leið til þeirra sem minnst mega sín í auknum kaupmætti þeirra. Ríkisstjórnin féllst ekki á kröfur ASÍ um að bætur ör- yrkja og ellilífeyrisþega myndu hækka til jafns við lægstu laun. Svona til þess að snúa hnífnum í sárinu og hella til salti í það, þá er þess farið á leit að Landssíminn auki ekki hagnað sinn í einu stökki heldur hirði þetta af öldruðum og öryrkjum í nokkrum þrepum. Er verið að ögra okkur? Guðmundur Gunnarsson son, og slær eign sinni ___________________________________________ ' „ , , " ~ ; ~ " ~ Höfundur er formaður Kafíðnaðar- a hluta ai þeirn skatta- samimnds ísiands. lækkun sem ríkis- stjórnin slakaði út. inn, sú ríkisstofnun sem skilar mestum hagnaði, liðlega 2 milljörð- Súrefnisvöi'ur Karin Herzog Silhouette Maestro ÞITT FE HVAR SEM ÞÚ ERT SxS SljélNUN ENN BETRIYFIRSÝN Tími: Miðvikudaginn, 5. apríl, kl. 9:00-12:30 Staður: Hótel Saga, þingstofa A Samkeppnishæfni fyrirtækja byggist að miklu leyti á þekkingu stjórnenda, viðhorfi þeirra til starfsfólks, yfirsýn og viðbragðsflýti. Á þessari námstefnu fá stofnar árangursríkrar stjórnunar nýja nálgun, sem ber með sér mikilvæga stjórnunarreynslu verkfræðings og markaðs- manns. Ur verður „5x5“ stjórnun, sem þarf að vera Ijós hverjum yfirstjórnanda og millistjórnanda. Yfirsýnin verður skýrari. Hugmyndir að lausnum verða fleiri. Höfundurog leiðbeinandi erThomas Möller, hagverkfræðingur. Námstefna um nytsamlegar ábendingar fyrir alla stjórnendur Skráning og nánari upplýsingar í síma: 533 4567 og www.stjornun.is Jk Stjórnunarfélag íslands www. stjornun.is í tilefni af 1000 ára kristnitökuafmæli íslendinga verða eftirtaldir atburðir á dagskrá í apríl: 13. kirkjuganga Hjallakirkja - Kefas - Digraneskirkja bingveilir Myndlistarsýning með verkum eftir Jóhannes Kjarval, Jón Stefánsson og Ásgrím Jónsson. Listasafn íslands (Stendur til 28. maí.) Kristnlhétið f Reykjanesbæ (1 .-2. apríl) Kristnihétfð é Noröfirði Kirkjur og klrkjustaöir Sýning á vegum Byggðasafns Árnesinga. Húsið Eyrarbakka (Stendur til 28. maí.) 14. kirkjuganga Digraneskirkja - Krossinn - Kópavogskirkja Listahétfð ó Seltjarnarnesi Seltjarnarneskirkja (Stendur til 24. apríl.) Kristnihétfð ó Stöðvarfirði Hétfð að Glaumbæ f Skagafirði Minnst verður kristnitöku og landafunda á þeim stað sem S*? Guðríður Þorbjarnardóttir bjó lengstum ævinnar. Alþingi. Útgéfa é nýrri Kristnisögu í fjórum bindum Athöfn í Alþingishúsinu. Alþingt. Mélþing um Kristnisögu á íslandi Háskólinn á Akureyri Kristnihétfð ó Féskruðsfirði Tfminn og trúin Sjö listakonur sýna myndverk. Akureyrarkirkja (Stendur til 1 5. maí.) Codex Calixtinus Söngvarar frá Krakow. Samstarfsverkefni með Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000. Hallgrímskirkja Reykjavík Kristnitökuhótfð á Egilsstöðum Tónleikar kirkjukóra og organista Borgarneskirkja Messur liðinna alda 16.-17. öld, Hallgrímur Pétursson. Seljakirkja Reykjavík Ekki er unnt að greina frá tímasetningu atburða en gert er ráð fyrir að þeir verði nánar kynntir af viðkomandi framkvæmdaaðilum. Gleraugnaverslunin Sjónarhóll tvww.sjonarholl.is ótrn“'lboð Fréttir á Netinu vg)mbUs -alltat GrrrnysAÐ nýti-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.