Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 29
Leggjumst öLL á eitt Stjörnuleikur í rúminu hjá Ingvari & Gylfa Fyrir rúmlega 30 árum lögðust John Lennon og Yoko Ono nakin upp í rúm til aó vekja athygli á ást og friði i annars stríðshrjáðum heimi. Nú er röóin komin að þér. Skráðu þig í Stjörnuleik í rúminu á netfanginu stjarnan@stjarnan.is eða í síma 515-6969. Þú finnur þér bólfélaga af hvoru kyninu sem er til að deila sæng með i 48 klukkutíma, eða frá klukkan 18:00 föstudaginn 31. mars til klukkan 18:00 sunnudaginn 2. apríl í húsgagnaverslun Ingvars og Gylfa að Bæjarlind 1-3. Það par sem heldur út allan þann tíma fer heim með nýtt rúm frá Ingvari og Gylfa. Ef um fleiri en eitt par er að ræða verður dregið um aðatvinninginn en enginn fer þó tómhentur frá þátttöku í þessum leik. John og Yoko mótmæltu stríðsástandinu í heiminum á sínum tíma en við leitum eftir áheitum fyrirtækja til styrktar langveikum börnum. Inevar & Gylfi Bæjarlind 1-3 • sími 544 8800 FM 102*2 Stjarnan FM 102.2 er hluti af fjölmiðlafjölskyldu Norðurljósa h/f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.