Morgunblaðið - 31.03.2000, Page 29

Morgunblaðið - 31.03.2000, Page 29
Leggjumst öLL á eitt Stjörnuleikur í rúminu hjá Ingvari & Gylfa Fyrir rúmlega 30 árum lögðust John Lennon og Yoko Ono nakin upp í rúm til aó vekja athygli á ást og friði i annars stríðshrjáðum heimi. Nú er röóin komin að þér. Skráðu þig í Stjörnuleik í rúminu á netfanginu stjarnan@stjarnan.is eða í síma 515-6969. Þú finnur þér bólfélaga af hvoru kyninu sem er til að deila sæng með i 48 klukkutíma, eða frá klukkan 18:00 föstudaginn 31. mars til klukkan 18:00 sunnudaginn 2. apríl í húsgagnaverslun Ingvars og Gylfa að Bæjarlind 1-3. Það par sem heldur út allan þann tíma fer heim með nýtt rúm frá Ingvari og Gylfa. Ef um fleiri en eitt par er að ræða verður dregið um aðatvinninginn en enginn fer þó tómhentur frá þátttöku í þessum leik. John og Yoko mótmæltu stríðsástandinu í heiminum á sínum tíma en við leitum eftir áheitum fyrirtækja til styrktar langveikum börnum. Inevar & Gylfi Bæjarlind 1-3 • sími 544 8800 FM 102*2 Stjarnan FM 102.2 er hluti af fjölmiðlafjölskyldu Norðurljósa h/f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.