Morgunblaðið - 31.03.2000, Síða 45

Morgunblaðið - 31.03.2000, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARS 2000 45^ PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Hlutabréf tæknifyrir- tækja lækka FTSE-IOO vísitalan í London lækkaði í gær um 2,3%, sem er ein mesta lækkun sem vísitalan hefur oröið fyr- ir. FTSE endaði í 6.445,2 stigum í gær og fylgdi Nasdaq í Bandaríkjun- um sem lækkaði einnig í gær. Mikið söluframboð á hlutabréfum tækni- og fjarskiptafyrirtækja olli lækkun- inni fyrst og fremst og átti Vodafone AirTouch stóran þátt í henni, einnig Psion, Celltech og Logica. Að sögn sérfræðinga er sú ofurtrú á hlutabréf- um tæknifyrirtækja sem einkennt hefur síðustu mánuði, að hverfa. Hlutabréf ýmissa fyrirtækja hækk- uðu þó í gær og má þar nefna Rail- track, GKN, Diageo, BP Amoco og Royal Bank of Scotland. í Frankfurt lækkaði Xetra Dax hlutabréfavísitalan um 219,87 stig og var í lok gærdagsins 7.644,89 stig. Mestan þátt í lækkuninni áttu Deutsche Telekom og Deutsche Bank. Hlutabréf DaimlerChrysler hækkuðu en bréf BMW lækkuöu. Hlutabréf þriggja þýskra banka, auk Deutsche, lækkuðu í verði. Mest varð lækkunin hlutfallslega hjá Com- merzbank, eða um 5,39%. Hlutabréfaverð lækkaði einnig í París en CAC lækkaði um 3% og var við lok viðskipta 6.313,82 stig. Mestar lækkanir urðu á hlutabréfum tæknifyrirtækja eins og annars stað- ar. Hlutabréf France Telecom lækk- uðu um 7,8%. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 30.3.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (k»ð) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Þorskur 156 100 123 1.042 127.666 123 1.042 127.366 FMS Á ÍSAFIRÐI Hrogn 250 235 239 473 113.000 Skarkoli 139 139 139 465 64.635 Þorskur 162 80 94 11.463 1.082.910 Samtals 102 12.401 1.260.544 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 10 10 10 65 650 Karfi 76 70 72 683 49.272 Keila 26 19 21 103 2.139 Langlúra 66 66 66 565 37.290 Rauömagi 75 65 65 157 10.205 Skarkoli 146 146 146 472 68.912 Skötuselur 160 60 88 165 14.599 Steinbítur 79 45 64 665 42.786 Sólkoli 245 245 245 108 26.460 Ufsi 49 20 33 10.769 353.439 Undirmálsfiskur 179 106 165 2.032 334.609 Ýsa 219 40 171 11.658 1.991.070 Þorskur 180 78 125 16.854 2.103.042 Samtals 114 44.296 5.034.473 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Þorskur 161 70 105 2.633 277.360 Samtals 105 2.633 277.360 RSKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 70 40 68 2.139 146.286 Langa 99 70 94 827 77.755 Lúða 600 210 417 473 197.340 Lýsa 30 30 30 87 2.610 Rauömagi 30 30 30 54 1.620 Skarkoli 152 131 139 8.467 1.177.675 Skötuselur 220 90 133 76 10.090 Steinbítur 84 54 55 5.337 295.990 Tindaskata 10 10 10 78 780 Ufsi 40 30 38 2.973 112.855 Undirmálsfiskur 144 129 136 2.954 401.242 Ýsa 217 40 153 13.247 2.029.838 Þorskur 185 56 137 103.450 14.212.996 Samtals 133 140.162 18.667.076 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúöa 100 100 100 3 300 Hlýri 66 66 66 24 1.584 Hrogn 270 270 270 685 184.950 Karfi 63 56 59 857 50.966 Skarkoli 116 116 116 25 2.900 Steinb/hlýri 67 67 67 10 670 Steinbítur 60 60 60 1.926 115.560 Undirmálsfiskur 90 90 90 1.968 177.120 Ýsa 168 114 158 495 78.032 Þorskur 150 107 141 1.358 191.016 Samtals 109 7.351 803.098 RSKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 36 36 36 97 3.492 Karfi 50 50 50 2 100 Langa 20 20 20 4 80 Lúða 250 250 250 5 1.250 Rauömagi 70 70 70 62 4.340 Skötuselur 100 100 100 3 300 Steinbítur 50 50 50 9 450 Sólkoli 122 122 122 1 122 Ufsi 5 5 5 8 40 Undirmálsfiskur 73 56 60 475 28.301 Ýsa 178 100 174 122 21.248 Þorskur 113 80 101 2.063 208.487 Samtals 94 2.851 268.209 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verö Magn (klló) Heildar- verð(kr.) RSKMARKADUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 36 Hrogn 275 Karfi 64 Keila 15 Langa 67 Rauðmagi 40 Skarkoli 136 Skata 155 Skötuselur 100 Steinbítur 62 Sólkoli 100 Ufsi 40 Ýsa 170 Þorskur 149 Samtals RSKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 20 Grásleppa 42 Hlýri 66 Hrogn 250 Karfi 78 Keila 50 Langa 114 Langlúra 50 Litli karfi 19 Lúöa 400 Lýsa 36 Rauðmagi 55 Sandkoli 99 Skarkoli 116 Skata 195 Skrápflúra 61 Skötuselur 215 Steinbítur 60 Stórkjafta 10 Svartfugl 70 Sðlkoli 160 Ufsi 54 Undirmálsfiskur 100 Ýsa 100 Þorskur 180 Samtals RSKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbftur 59 Ýsa 179 Þorskur 120 Samtals RSKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 75 Langa 94 Lúöa 420 Skrápflúra 66 Ufsi 57 Ýsa 175 Þorskur 179 Samtals RSKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 56 Ýsa 168 Samtals RSKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Keila 19 Langa 84 Rauömagi 80 Skarkoli 122 Ufsi 50 Ýsa 176 Þorskur 182 Samtals RSKMARKAÐURINN HF. Annar afli 80 Hlýri 30 Hrogn 240 Karfi 41 Keila 40 Langa 107 Lúöa 415 Lýsa 42 Rauömagi 40 Sandkoli 42 Skarkoli 120 Steinbftur 41 Ufsi 30 Undirmálsfiskur 70 Ýsa 198 Þorskur 146 Samtals RSKMARK. HÓLMAVÍKUR Ýsa 104 Samtals RSKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Grásleppa 10 Hlýri 84 Karfi 85 Keila 26 Langa 90 Lýsa 80 Steinbítur 81 Ufsi 50 Undirmálsfiskur 70 Ýsa 207 Þorskur 140 Samtals HÖFN Hrogn 240 Karfi 58 Keila 51 Langa 100 Lúða 300 Skarkoli 126 Skötuselur 240 Steinbftur 82 Sólkoli 122 Ufsi 30 Undirmálsfiskur 60 Ýsa 124 Þorskur 186 Samtals SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 10 Skarkoli 139 Steinbftur 93 Undirmálsfiskur 64 Ýsa 180 Þorskur 164 Samtals TÁLKNAFJÓRÐUR Annar afli 355 Karfi 30 Sandkoli 61 Skarkoli 135 Steinbftur 155 Sólkoli 145 Ufsi 20 Ýsa 137 Þorskur 83 Samtals 36 36 340 12.240 275 275 436 119.900 64 64 166 10.624 15 15 648 9.720 60 67 1.584 105.494 40 40 8 320 136 136 140 19.040 155 155 8 1.240 100 100 8 800 51 53 134 7.142 100 100 11 1.100 30 38 1.357 50.942 90 162 1.242 200.894 116 130 21.119 2.740.401 121 27.201 3.279.857 20 20 51 1.020 30 37 1.211 44.940 66 66 359 23.694 235 248 571 141.597 40 48 45.557 2.196.303 10 34 5.554 186.392 20 98 8.896 875.366 50 50 165 8.250 19 19 1.810 34.390 120 204 1.541 315.104 36 36 157 5.652 50 50 105 5.275 96 97 1.349 131.001 116 116 18 2.088 180 193 151 29.190 61 61 236 14.396 110 173 346 59.841 30 51 7.964 402.580 10 10 83 830 70 70 42 2.940 140 154 486 74.961 20 35 14.299 505.327 50 82 5.518 453.635 100 100 58 5.800 91 123 87.012 10.662.450 88 183.539 16.183.022 59 59 974 57.466 177 177 406 71.996 97 104 3.961 413.647 102 5.341 543.109 65 69 568 39.368 94 94 893 83.942 220 237 70 16.600 65 66 4.994 328.705 45 53 4.931 262.674 145 170 1.106 187.589 176 178 2.681 476.146 92 15.243 1.395.024 56 56 535 29.960 168 168 17 2.856 59 552 32.816 19 19 300 5.700 70 78 407 31.766 80 80 61 4.880 122 122 59 7.198 50 50 1.550 77.500 173 176 1.181 207.301 119 161 18.175 2.918.542 150 21.733 3.252.887 50 79 1.555 122.752 30 30 80 2.400 175 231 4.200 968.982 41 41 1.206 49.446 10 36 4.537 161.835 20 105 1.848 193.560 355 396 16 6.340 42 42 100 4.200 40 40 3 120 42 42 5 210 120 120 2 240 30 38 722 27.335 20 30 1.890 55.793 43 68 648 44.064 90 162 5.475 886.129 105 128 45.521 5.833.971 123 67.808 8.357.376 104 104 75 7.800 104 75 7.800 10 10 303 3.030 84 84 151 12.684 40 84 455 38.002 26 26 335 8.710 90 90 78 7.020 80 80 238 19.040 57 80 209 16.810 40 43 570 24.328 42 66 387 25.716 190 200 2.309 461.361 126 133 1.000 133.000 124 6.035 749.701 240 240 1.723 413.520 58 58 834 48.372 51 51 19 969 100 100 360 36.000 100 217 12 2.600 126 126 42 5.292 240 240 27 6.480 82 82 901 73.882 122 122 10 1.220 23 26 248 6.418 60 60 55 3.300 80 115 636 73.121 84 122 1.380 168.871 134 6.247 840.045 10 10 226 2.260 139 139 54 7.506 55 63 1.248 78.973 64 64 84 5.376 125 166 178 29.516 86 101 2.710 272.382 88 4.500 396.014 165 287 32 9.190 30 30 35 1.050 61 61 60 3.660 135 135 10.263 1.385.505 69 139 4.500 627.300 145 145 50 7.250 20 20 320 6.400 137 137 320 43.840 83 83 120 9.960 133 15.700 2.094.155 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frð í% síðasta útb. Rfklsvíxlar 17. janúar ’OO 3 mán. RV0OO417 10,74 5-6 mán. RV000620 10,50 - 11-12 mán. RV000817 Ríklsbréf október 1998 10,80 - RB03-1010/KO 10,05 1,15 Verötryggð spariskírteinl 23. febrúar ’OO RS04-0410/K Sparlskírteini áskrlft 4,98 -0,06 5 ár 4,76 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVIXLA VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 30.3. 2000 Kvótategund Viösklpta- Vlðsklpta- Hmtakaup- Lagstaiólu- Kaupmagn Sólumagn Vegiðkaup- Veglósók*- Siðasta magn(kg) verö(kr) tllboð(kr) tHboð(kr) •Mr(kg) eftir(kg) verð(kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 233.571 120,00 118,50 120,99 228.946 82.283 111,11 121,60 119,15 Ýsa 28.000 77,01 77,00 0 64.741 79,07 79,97 Ufsi 12.000 32,44 31,88 0 209.873 33,16 33,81 Karfi 90.000 38,45 38,40 0 513.196 38,56 38,57 Steinbítur 5.000 32,94 31,00 32,90 30.000 126.168 31,00 34,22 36,89 Grálúöa 99,00 0 828 102,96 104,81 Skarkoli 115,00 0 36.814 119,46 115,60 Þykkvalúra 70,00 0 681 72,91 74,00 Langlúra 42,00 2.000 0 42,00 42,05 Úthafsrækja 10,50 0 244.615 13,07 12,11 Ekki voru tilboö í aörartegundir. Stutt at- hugasemd við „raka- lausan þvætting“ MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Páli Þór Jónssyni, forstjóra Frjálsra fjarskipta hf.: „Þórarinn V. Þórarinsson, for- stjóri Landssíma íslands, lýsti orð-- um undirritaðs sem „rakalausum þvættingi“ þegar fullyrt var að ver- ið væri að færa Landssíma fslands þrjá milljarða króna á silfurfati. Frjáls fjarskipti hf. telja að grunnnet Landssíma íslands sé og eigi að vera eign þjóðarinnar. Þjóð- in hefur marggreitt fyrir kerfið, lagningu þess og viðhald. Línustu- bbur sem greitt er stofngjald af í byrjun á ekki að bera nefskatt upp frá því óháð notkun. Samkeppni á að fara fram eftir notkun einni sam- an. Undirritaður hefur ekki aðgang að gögnum Landssíma íslands, né hefur þjóðin haft aðgang að þessum gögnum þótt fyrirtækið sé í eigq, þjóðarinnar! En við útreikning voru eftirfarandi þættir hafðir í huga: í samtölum við starfsmenn Landssíma íslands hafa verið áhöld um fjölda símalína. Sumir starfs- menn Landssímans segja að símar í landinu séu um 320 þúsund á meðan aðrir segja að þeir séu um 170.000. Því þótti undirrituðum hóflega áætl- að að reikna með 200.000 símum. Áætla má að í landinu séu um 95.000 heimili. Því er reiknað með því að afgangurinn séu 105 þúsund línur til fyrirtækja. Ef margfaldað er saman, sam- kvæmt nýrri gjaldskrá Landssím- ans, kr. 1.111 sinnum 95.000 línur og kr. 1.635 sinnum 105.000 fyrir- tækjalínur verður útkoman samtals á ári kr. 3.326.640.000. Fijáls fjarskipti hf. telja að upp- hæð þessi ætti að vera kr. 0, að keppa eigi aðeins á notkun og grunnnet Landssíma íslands eigi að hafa tekjur sínar af notkun einni saman. Netið sjálft hefur verið marggreitt niður á undanförnum áratugum.“ sos- samtökin styrkja hjálparstarf í Mózambík SOS SAMTÖKIN á íslandi hafa ákveðið að styrkja hjálpar- starfið í Mózambík með 500.000 kr. framlagi, en á u.þ.b. þriggja mánaða tímabili hefur bama- þorpið í Maputo tekið við um 200 bömum. Ættingjar þeirra hafa annað- hvort farist í flóðunum, eða em týndir. Bömunum hefur verið komið fyrir í fjöskylduhúsum þorpsins, skólastofum barna- skólans, samkomuhúsinu og í íbúðum starfsfólksins. Félagsmálaráðuneytið í Mózambík hefur gefíð leyfi til að börnunum verði sinnt þar til bráðabirgða, meðan reynt er að bera kennsl á þau, finna týnda foreldra eða ættingja og fi'eista þess að sameina sundraðar fjöl- skyldur. Þau af bömunum sem sann- anlega em munaðarlaus verða svo vistuð til frambúðar í barnaþorpunum í Maputo, Tete og Pemba. Verði tala munaðarleysingja mjög há er í athugun að reisa nýtt þorp á Inhambane-svæð- inu sem hefur orðið illa úti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.