Morgunblaðið - 31.03.2000, Síða 20

Morgunblaðið - 31.03.2000, Síða 20
20 FÖSTUDAGUR 31. MARS 2000 LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ BIÓDBANKINN hátíð í Mýrdal Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir Hótel Hveragerði verður opnað að nýju um hvítasunnu. Fyrstur á íslandi - Til hamingju - Á íslandi eru nú 27 fyrirtæki og stofnanir með vottað gæðakerfi. Ráðgarður hefur aðstoðað 17 þeirra. Gæðakerfi ISO 9000 Lý« hf ♦ Bakkavör hf ♦ Osta- og smjðfsalan sf ös»ur hí ♦ Íílenskar Sfávarafurðír hí Umbúðantóstöðínhf ♦BMValtóehf VKS Verit- og kerfísfeeðistofan ehf ViIotrvOntr dtf ♦ Kassagerð Rey tya víkur hf KAíiíðýan hí ♦ Pharrnaco hí » Set hf ♦ BtóðbanJónn Semenfsverksmíðjan hf ♦ Vatmveíta Reykjavíkur Gæða- og umhverfisstjórnunarkerfi ISO 9000 og ISO14000 Borgarplasthf BLÓDBANKINN erfyrsta íslenska heilbrigðisstofnunin og fyrsti blóðbankinn á Norðurlöndunum, sem fær ISO 9000 vottun. , _______________________________________; Fagradal - Mýrdælingar halda upp á 1000 ára kristnitökuafmæli með margskonar uppákomum í heila viku. Það eru Grunnskólinn, leik- skólinn, tónskólinn, öll kvenfélögin og félag eldri borgara í hreppnum og að sjálfsögðu allar sóknir presta- kallsins sem eiga veg og vanda af hátíðinni og hafa gert hana eins vel úr garði og raun ber vitni. Hátíðin hófst með guðsþjónustu í Víkurkirkju á sunnudag þar sem sr. Haraldur M. Kristjánsson messaði, þá söng kór Víkurkirkju undir stjórn Krisztínu Szklenár og Sig- urður Skagfjörð Steingrímsson söng einsöng. Síðan var kaffisam- sæti í Leikskálum í boði fyrirtækja á svæðinu þar sem um 200 manns mættu, þar var einnig opnuð sýning á verkum grunnskóla- og leikskóla- bama á svæðinu og ljósmyndasýn- ing af mannlífi og náttúru í Mýrdal Dagskrá hefur verið alla daga vikunnar bæði, leikrit, söngur og gamanmál. Unglingadansleikur verður í kvöld þar sem hljómsveitin A móti sól spilar. Þá kemur kór Fá- skrúðarbakka og Kolbeinsstaða- sókna í heimsókn og heldur tón- leika með kór Víkurkirkju á morgun, laugardag. Nýir eigend- ur að Hótel Arleg kvenfélagsmessa haldin í Grindavík fyrir skömmu Ema Jónsdóttir komst næst því að giska á fjölda sykurmola sem kirkjan var búin til úr. Hún giskaði á 535 en notaðir voru 537. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Morgunblaðið/GPV Morgunblaðið/GPV Hljómsveitin sem lék í messunni. Frá hægri: Guðmundur Emilsson, Guð- Stjórnin, f.v. Bjargliildur Jónsdóttir, Guðbjörg Ásgeirsdóttir, sr. Jóna mundur Steingrímsson, Oðinn Araberg. Kristín Þorvaldsdóttir, Biraa Óladóttir og Elín Alexandersdóttir. Gáfu tvo hökla Hveragerði Hveragerði - Hið forafræga hús Hótel Hveragerði hefur nú skipt um eigendur en Sigríður Helga Sveins- dóttir og Guðbrandur Sigurðsson keyptu nýverið eignarhluta Sigrún- ar Sigfúsdóttur í hótelinu en Hvera- gerðisbær á enn 25% hlut. Aðspurð sagði Sigríður Helga að ætlunin væri að hafa kaffihús í gömlum stíl í elsta hluta hússins en nýjustu viðbyggingunni yrði breytt í íbúðir og þær síðan leigðar eða seldar. Húsnæði kaffihússins verð- ur stækkað nokkuð og mun eftir breytinguna verða bæði rýmra og léttara yfir þeim hluta hússins. Að sögn Sigríðar mun kaffihúsið verða búið gömlum húsgögnum og mun- um sem þau hafa flutt inn til lands- ins frá Danmörku. Vinna við breyt- ingarnar er þegar hafin og mun kaffi húsið opna um hvitasunnu. Hótel Hveragerði er eitt elsta hús Hveragerðisbæjar en það hefur hýst margvíslega starfsemi í gegn- um árin. Verið þinghús, skóli, leik- hús.auk þess að vera gistihús. Grindavík - Þær komu færandi hendi Kvenfélagskonur í Grindavík nú á dögunum. I messu sem ber nafnið Kvenfélagsmessa færðu þær sóknarprestinum í Grindavík sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur tvo hökla að gjöf. Kvenfélagsmessa hef- ur verið árviss viðburður undanfarin ár, yfirleitt að hausti en nú að þessu sinni að vori. Mikið var um söng og tónlistar- atriði að venju, m.a. spilaði eitt af fermingarbömum þessa árs, Þórdís Gunnlaugsdóttir á trompet lagið „Can’t help falling in love“ sem Elvis Presley gerði ódauðlegt. Þórdís hafði með hljómsveit sem spilaði sérstak- lega í þessari messu en hana skipuðu þeir Guðmundur Emilsson, Guð- mundur Steingrímsson, Óðinn Arn- berg og Hafþór Karlsson. Bæði kirkjukórinn og bamakór kirkjunn- ar sungu ásamt einsöngsnemum í þessari fjöragu messu þar sem gosp- ellög vora ráðandi og messan mjög lífieg. „Þetta er árleg hefð að brjóta svona upp messuna í þessari Kvenfé- lagsmessu og vel látið af þessari sam- komu okkar. Þær Kvenfélagskonur hafa alltaf verið stórhuga og verið duglegar að styðja kirkjuna. Fyrir nokkram áram gáfu þær uppþvotta- vél í eldhúsið okkar en svo illa vildi til að hún passaði ekki í innréttinguna. Þá bættu þær bara við milljón og byggðu utan um gripinn", sagði sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Kaffihlaðborð beið kirkjugesta í lok messu því kvenfélagskonur voru með kaffi og rann allur ágóði til kirkjunnar. ISO 9000 vottað gæðakerfi í hei Ibrigðisstofnun. Kristni- Ársþing Ungmennasambands Austur-Húnvetninga Heiðar D. Bragason íþróttamaður ársins Blönduósi - Ungmennasamband A-Húnvetninga (USAH) hélt ársþing sitt fyrir skörrunu. Kylfingurinn Heiðar Davíð Bragason i golfklúbbnum Ósi var kjörinn íþóttamaður US- AH árið 1999. Björgvin Þór Þórhallsson á Blönduósi tók við formann- sembætti USAH af Rut Jónasdóttur, en hún gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Á ársþinginu vora tilnefndir íþrótta- menn ársins í þeim íþróttagreinum sem era innan vébanda USAH. Sigurbjörg Ólafsdóttir var tilnefnd fijálsíþrótta- maður USAH, Aron Bjamason handboltamaður ársins, Ami Halldór Eðvarðsson körfuboltamaður. Knattspymu- maður USAH 1999 var kjörinn Kristín Björg Jakobsdóttir, kylfingur ársins varð Heiðar Davíð Braga- son og hestaíþróttamaður USAH1999 var kjörinn Tryggvi Bjömsson. Ur þessum hópi var síðan vahnn íþróttamaður USAH1999, Heiðar Davíð Bragason, eins og fyrr greinir. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Heiðar Davíð Bragason tekur við viðurkenningunni íþróttamaður USAH árið 1999 úr hendi varafor- manns USAH Guðrúnar Soffíu Pétursdóttur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.