Morgunblaðið - 06.05.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 06.05.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 61 UMRÆÐAN Y ímuvarnadagur Lions er í dag ENN á ný er runn- inn upp fyrsti laugar- dagur í maí. I huga Lionsfélaga um land allt merkir þessi dagur tvennt, þ.e. vímuvamir og starf með ungu fólki. Það sem sameinar þetta tvennt er Lions- Quest lffsleiknináms- efnið Að ná tökum á til- verunni og I sátt og samlyndi, en útgáfa Lions-Quest námsefn- isins hefur um árabil verið samstarfsverk- efni Lionshreyfingar- innar og Námsgagna- stofnunar. Aldís Yngvadóttir áherslu að það þurfi að vinna að þessum mál- um á sem víðustum grundvelli og á ýmsum vettvangi innan hvers þjóðfélags. í annan stað að styðja við bakið á notkun og útbreiðslu Lions-Quest námsefn- isins. Dagurinn er helgaður því að gera eitthvað uppbyggilegt með unga fólkinu í heimabyggðinni og að fjölskyldan sé saman að gera eitthvað skemmtilegt. Að þessu vinna Lionsfélagar í rfi um land allt. Vímuvarnir Alþjóðahreyfíng Lions hefur lagt á það áherslu, segír Aldís Yngvadótt- ir, að Lionsfélagar um heim allan leggi rækt við æskuna í sínu heimalandi. hann fyrmefnda og svartur, visinn og boginn túlípani er tákngervingur þess síðarnefnda. Tilgangurinn tvíþættur Vímuvarnadagurinn er einkum haldinn í tvennum tilgangi. í fyrsta lagi til að minna á nauðsyn öflugra tóbaks- áfengis- og fíknivama meðal æskunnar og hvetja til þess að þar leggist allir á eitt. Sérfróðir í þessum efnum leggja einmitt á það höfuð- Túlípanamerkið tákn dagsins Túlipanamerki Lions táknar þær andstæður sem em með heilbrigðum einstaklingi í blóma lífsins og þeim sem lendir á glapstigu vegna áfeng- is- eða fíkniefnaneyslu. Engum dylst að rauður og fallegur túlípani táknar Lions-Quest og lífsleikni Gefin hefur verið út ný aðalnám- skrá fyrir gmnnskóla (1999). í henni er kveðið á um kennslu nýrrar náms- greinar sem hlotið hefur heitið lífs- leikni. Lions-Quest var fyrst gefið út árið 1990 og hefur allar götur síðan geng- ið undir heitinu Lífsleikni. Lionsfólki þykir því ekki oftúlkað að álykta sem svo að þeirra framlag og fmmkvöð- ulsstarf hafi haft jákvæð áhrif á ís- lenska skólasögu. Lions-Quest - að ná tökum á tilverunni Þetta lífsleikninámsefni er ætlað 12 til 14 ára nemendum. Þar em kenndir ýmsir mikilvægir færni- þættir lífsleikninnar sem koma að gagni í daglegu lífi. Nefna má þætti eins og samskipti og samvinnu, tjáskipti, að skilja og ráða við tilfinn- ingar, að leysa ágreining, að leggja öðmm lið í sjálfboðavinnu, að leysa mál, gagnrýna hugsun og að setja sér markmið. í námsefninu er sérstök áhersla á áfengis-, tóbaks- og aðrar fíkniefna- varnir þar sem m.a. er frætt um áhrif og skaðsemi efnanna. Þeirri þekk- ingu er ætlað að hjálpa unga fólkinu að hugsa sjálfstætt og á gagnrýninn hátt og taka ábyrga afstöðu og ákvörðun um að lifa heilbrigðu lífi. Lions-Quest - í sátt og samlyndi Hér er um að ræða lífsleiknináms- efni sem kalla mætti ofbeldisvarnir. Það er ætlað 14-15 ára nemendum. í efninu er kennd samskiptafærni og áhersla lögð á að kenna nemendum að vinna úr reiði og ágreiningi án þess að beita ofbeldi. Sérstakar kennslustundir em við- víkjandi því hvemig koma má í veg fyrir yfirgang og einelti. Lions með ungu fólki Alþjóðahreyfing Lions hefur lagt á það áherslu að Lionsfélagar um heim allan leggi rækt við æskuna í sínu heimalandi undir kjörorðinu „Breytum morgundeginum í dag.“ Lionshreyfingin á íslandi lætur ekki sitt eftir liggja á þeim vettvangi. Vímuvamadagurinn og Lions-Quest era til marks um það. Höfundur er verkefnisstjóri Lions- Quest og vímuvarnnstjóri Lions. SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qfuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 PUNTO. ★ ★★★ ORYGGISVERÐLAUNIN ARIÐ 2000 Fiat Punto hlaut fjórar stjörnur af fjórum mögulegum í árekstraprófun "Euro NCAP" árið 2000.’ Fjórir öryggispúðar, ABS hemlakerfi, fimm hnakkapúðar, fimm þriggja punkta belti, rafstýrðir bílbeltastrekkjarar, krumpusvæði framan og aftan, bjálkar í hurðum, eldvarnarkerfi á bensínlögn, fjölspegla aðlljós o.fl. Punto 60 ELX 3 dyra kr. 1.150.þús. Punto 60 ELX 5 dyra kr. 1.195.þús. Punto Sporting 3 dyra kr. 1.295.þús. .***• Istraktor ?° *Euro NCAP eru hlutlaus evrópsk ______bIlar fyrir alla_____________________________ samtök sem prófa bíla í órekstrum. Opið laugardag fró kl. 13.00 til 1 7.00 smiðsbúð2 - garðabæ - sImi 5 400 soo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.