Morgunblaðið - 06.05.2000, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 06.05.2000, Blaðsíða 83
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 83 DAGBOK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan- og suðvestanátt, 8-13 m/s og súld eða rigning vestantil á landinu en skýjað að mestu austantil og á Norðurlandi. Hiti á bilinu 5 til 11 stig, mildast norðaustanlands síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá sunnudegi til fimmtudags verða suðlægar áttir ríkjandi með vætu, einkum sunnan- og vestantil. Hlýtt verður í veðri, hlýjast á Norð- austurlandi. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eðaísímsvara1778. Yfirlit á hádegi í gær: H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt norðaustur af Hvarfi er lægð sem þokast norðaustur og grynnist heldur. Yfir Labrador er lægð á hreyfingu norðnorðaustur. Hæð er yfir Norðursjó. VEÐURVIÐAUMHEIM Vedurfrcgnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt og síðan spásvæðistöluna. Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 7 súld 10 alskýjað 9 alskýjað 10 8 súld Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki Dublin Glasgow London París -1 alskýjað -3 alskýjað -1 snjókoma 8 alskýjað 11 hálfskýjað 19 léttskýjað 14 skýjað 18 súld á síð. klst. 14 skyjað______ kl. 12.00 í gær °C Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vin Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar að ísl. tíma Véður léttskýjað léttskyjað léttskýjað léttskýjað léttskýjað hálfskýjað skýjað hálfskýjað þokumóða hálfskýjað þokumóða skýjað______ 9 skýjað 16 léttskýjað 17 skýjað 22 lcttskýjað Winnipeg Montreal Halifax NewYork Chicago Orlando léttskýjað heiðskfrt skýjað alskýjað mistur hálfskýjað öistoiuna. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Island s og Vegagerðinni. 6. mai Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar-upprás Söl i há-degisst. Sól-setur Tungl I suðri REYKJAVIK 1.41 0,1 7.46 4,0 13.57 0,1 20.07 4,2 4.42 13.24 22.09 15.48 ÍSAFJÖRÐUR 3.48 -0,1 9.38 2,0 16.03 -0,1 22.01 2,2 4.28 13.29 22.33 15.53 SIGLUFJÖRÐUR 6.00 -0,1 12.25 1,2 18.14 0,0 4.11 13.12 22.17 15.36 DJÚPIVOGUR 4.52 2,0 10.58 0,1 17.12 2,3 23.34 0,2 4.07 12.54 21.43 15.16 Siávarhæo miðast viC meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 spilabunka, 4 harpa, 7 tortfmir, 8 ófagurt, 9 skolla, 11 þref, 13 þekkir, 14 fórnargjbf, 15 brana- leg, 17 bjargbúa, 20 heið- ur, 22 beygir sig, 23 látin af hendi,24 fýldar, 25 miður. LÓÐRÉTT: 1 persdnulegt mat, 2 heiðursmerki, 3 hryglu- hljóð, 4 íþrdtt, 5 hola, 6 að baki,10 nj.it, 12 pikk, 13 knæpa, 15 hirslu, 16 unir við, 18 meðalið, 19 niður, 20 gerir dðan, 21 beitu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 ritvillan, 8 lýjan, 9 mygla, 10 dóm, 11 tinna, 13 annar, 15 skraf, 18 ataði,21 jag, 22 líkna, 23 aldni, 24 rit- listin. Ldðrétt:-2 iðjan, 3 vanda, 4 lumma, 5 augun, 6 hlýt, 7 saur, 12 nía, 14 nit,15 sull, 16 rukki, 17 fjall, 18 agans, 19 Andri, 20 iðin. í dag er laugardagur 6. maí, 127. dagur ársins 2000. Orð dagsins; Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifan- legir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfíði yðar er ekki árangurslaust í Drottni._____ (l.Kor. 15,58.) Reykjavfkurhöfn: Danski Pétur og Akur- eyrin fara í dag. HafnarQarðarhöfn: Sjóli kom í gær. Kleifar- berg og Siglir fóru í gær. Ðimar kemur í dag. Félag eldri borgara, f Reykjavík. Silfuriínan, síma- og viðvika þjón- usta fyrir eldri borgara, er opin virka daga kl. 16-18, s. 588-2120. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um _ í Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði, fundur í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17:30. Mannamot Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfirniæfing- ar í Breiðholtslaug, þriðjudögum kl. 11 og fimmtudögum kl. 9.25. Þór Magnús Kapor sýnir myndir sínar í félags- starfi Gerðubergs. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Handa- vinnusýning og kaffisala verður í dag og á morg- un, sunnudag. Opið frá kl. 13-17 báða dagana. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Ganga frá Hraunseli kl. 10. Á mánudag verð- ur spiluð félagsvist kl. 13:30. garði Glæsibæ kl. 9. Far- arstjóri Sigurður Krist- insson. Takið með ykkur kaffibrúsann. Þeir sem hafa skráð sig í ferðina vinsamlegast sækið farmiðann á skrifstofu FEB. Mánud.: brids kl. 13. þriðjud.: skák kl. 13. Vitatorg. Vorsýning handavinnu verður hald- in á Vitatorgi sunnudag- inn 7. maí og mánudag- inn 8. maí, opið frá kl. 13-17 báða dagana, kaffiveitingar, kórsöng- ur: Kátir karlar og Borg- arkórinn syngja í matsal á sunnudaginn. Allt áhugafólk um vinnu, val- kosti og hagi eldri borg- aranna okkar er hjartan- lega velkomið. Öll venjuleg dagskrá fellur niður mánud. 8. maí. Félagsstarf aldr- aðra.Garðabæ, Kirkju- lundi. Spilakvöld 11. maí á Álftanesi. Gjábakki. Fjölskyldu- dagskrá verður í Gjá- bakka laugardaginn 6. maí og hefst með fj'öl- breyttri dagskrá kl. 14 meðal efnis: Kór Digran- esskóla, Bergþór Páls- son og Signý Sæmunds- dóttir syngja nokkur lög. Samkór Kópavogs tekur lagið. Magnús Halldórs- son leikur á munnhörpu og fyrir yngri kynslóðina mun Linda Asgeirsdótt- ir leika atriði úr Latabæ, Vöfflukaffi. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Asgarði, Glæsibæ. Dagsferð þriðjudaginn 9. maí um Hafnir, Reykjanes og Bláa lónið, kaffihlað- borð. Brottför frá As- Gullsmári. Fjölskyldu- dagur verður í Gulls- mára og Gjábakka laug- ardaginn 6. maí. Dagskrá hefst 6. maí kl. 14 í Gullsmára. 1. Sigur- björg Björgvinsdóttir opnar fjölskyldudaginn. 2. Samkór syngur nokk- ur lög, stjórnandi Dag- rún Hjartardóttir. 3. At- riði úr Latabæ, Linda Asgeirsdóttir kitlar hlát- urtaugar fólks á öllum aldri. 4. Kór Digranes- skóla syngur nokkur lög, stjórnandi Gróa Hreinfc* dóttir. 5. Einsöngur, tvísöngur Bergþór Páls- son og Signý Sæmunds- dóttir. 6. Leikið á munn- hörpu, Magnús Halldórsson. Öllum heimill aðgangur án end- urgjalds. Afar og ömmur eru hvött til að bjóða af- komendum sínum til að njóta þessarar menning- arstundar. Vöfflukaffi. Vesturgata 7. Handa- vinnusýning verður 6. 7.— og 8. maí frá kl. 13-17" Veislukaffi verður alla dagana. Laugardaginn kl. 15 sýna nemendur Sigvalda úr ýmsum dönsum. Laugardag verður Ólafur Beinteinn Olafsson við flygilinn. Á sunnudag verður Jónas Þórir við flygilinn, kl. 15 syngur karlakórinn Kát- ir karlar, stjórnandi og undirleikari Arnhildur Valgarðsdóttir. Á mánu- deginum verður Sigur- björg Hólmgrímsdóttir við flygilinn frá kl. 13, kvennakórinn Hvannir syngur kl. 14.30 við und- irleik Arnhildar Val^" garðsdóttur, stjórnandi Sigurbjörg Hólmgríms- dóttir. Gestir á öllum aldri velkomnir. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu. Ganga frá Perlunni laug- ardaga kl. 11. Nánai«i*v upplýsingar á skrifstofu LHS frá kl. 9-17 virka daga, s. 552-5744 eða 863-2069. Félags háskóla- kvenna. Kínaspjall Rögnu Ragnars verður á kvöldverðarfundi sunnu- dagskvöldið 7. maí á Hótel Holti, tilk. þarf þátttöku. Fundurinn er opinn öllum. Húnvetningafélagið. Kaffiboð fyrir eldri Húnvetninga í Húnabúð, Skeifunni 11, á morgun kl. 15-17. Húnakórinn syngur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, /Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 150 kr. eintakið. 69.800 stg, SUÐURLANDSBRAUT 22 SÍMI 553 7100 & 553 6011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.