Morgunblaðið - 06.05.2000, Side 64

Morgunblaðið - 06.05.2000, Side 64
64 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 MESSUR A MORGUN MORGUNBLAÐIÐ * Guðspjall dagsins: Eg er góði hirðirinn. Jóh. 10. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14 á vegum ísfirðingafélagsins. Prestur sr. Örn Báröur Jónsson. Sóknar- nefnd. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bæn- ir, umræöur og leikir við hæfi barn- anna. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Guðsþjónusta kl. 14. Oganisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. Messa kl. 14. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Að messu lokinni er samkoma í safnað- arheimilinu á vegum félags Álftfirð- inga og Seyðfiröinga vestra. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10:15. Félagar úr Rang- æingakórnum syngja. Organisti Kjart- an Ólafsson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Lokasamvera barnastarfsins kl. 11. Messa kl. 14:00. Athugið breyttan messutíma! Altarisganga. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Kaffisala Kvenfélags Grens- ássóknar að lokinni messu. Sr. Ólafur Jóhannsson. H ALLGRÍ MSKIRKJ A: Messa og barnastarf kl. 11. Barna-ogunglinga- kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunn- laugsdóttur. Organisti Hörður Áskels- son. Sr. Sigurður Pálsson. Barna- starf er undir stjórn Magneu Sverrisdóttur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 14. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Aðalsafnaðarfundur og kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar eftir messu. Allir velkomnir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö brands biskups. Messa kl. 11. Þóra S. Guðmannsdóttir syngur einsöng. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugar- neskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Hrund Þórarinsdóttir stýrir sunnudagaskólanum ásamt sínufólki. Prestursr. Bjarni Karlsson. Messukaffi. NESKIRKJA: KR-guðsþjónusta kl. 11. Athugiö breyttan messutfma. Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Á undan guðsþjónustunni eða kl. 10 veröur boðið upp á léttan morgunverð og kaffi í umsjá KR-kvenna og Neskirkju. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Sigrún Steingrímsdótt- ir. Prestur sr. Sigurður Grétar Helga- son. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: Bókhaldskerfi KERFISÞROUN HF. http://www.kerfisthroun.is/ f f - GAUTABORG: Messa í norsku sjó- mannakirkjunni sunnud. 7. maí kl. 14. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Organisti Tuula Jóhannesson. Kirkjukaffi. FRÍKIRKJAN f Reykjavík: Messa kl. 14. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kyrrðarstund í kapellunni, í hádeginu á miðvikudögum. Súpa og brauö á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Útvarpsguös- þjónusta kl. 11 árdegis. Prestur: Sr. Þór Hauksson. Organleikari: Pavel Smid. Aðalfundur Árbæjarsafnaðar í safnaöarheimili kirkjunnar kl. 12.15 aö loknum léttum hádegisverði. Venjuleg aðalfundarstörf. Prestar og sóknarnefnd. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguð- sþjónusta kl. 11. Stoppleikhópurinn flytur barnaleikritið „Ósýnilegi vinur- inn“. Bamakórinn syngur. Kl. 14. Messa Fáskrúðsfirðingafélagsins. Prestur: Sr. Jóna Kristín Þorvalds- dóttir. Að messu lokinni verður kirkjukaffi Fáskrúðsfiröingafélags- ins. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestursr. GunnarSigurjónsson. Org- anisti: Bjarni Jónatansson. Léttur málsverður í safnaðarsal að lokinni messu. Sýning á verkum geðfatlaðra stendur yfir á opnunartíma kirkjunnar ímaí. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur: Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Fimm ára börn eru boðin sérstaklega velkomin. Þau fá bókina Kata og Óli afhent. Organisti: Jersey- rúmfatasett 2 fyrir 1 Skólavörðustíg 21, Rvík, sími 551 4050. Ertu þreyttur á lífinii, með sjálfsmorð á heilanum? Uinalínan á hverju kvöldi í síma 800 6464 frá kl. 20-23 Uinalína Rauða krossins 100% trúnaður Uinalínan gegn sjálfsuígum Vídalínskirkja í Garðabæ. Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón: Margrét Ó. Magnúsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10:30. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árna- son og sr. Anna Sigríöur Pálsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organ- isti: Hörður Bragason. Ferming kl. 13.30. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árna- son og sr. Anna Sigríöur Páisdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organ- isti: HörðurBragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Söguleg guðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta frá tímum Jóns Vídalíns. Sr. tris Kristjánsdóttir þjónar. Stuðst við handbækur og sálmabækur þess tíma og prédikað úr Vídalínspostillu. Sýning á munum frá tímabilinu í anddyri kirkjunnar. Fé- lagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðar- söng. Guðrún Þórarinsdóttir leikur á víólu. Kórstjóri: Jón Ólafur Sigurðs- son. Kirkjukaffi að guðsþjónustu lok- inni. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stund á þriöjudag kl. 18. Prestamir. SEUAKIRKJA: Kl. 14. Guðsþjón- usta. Sr. ValgeirÁstráðsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sókn- arprestur. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Kársnesskórinn und- ir stjórn Þórunnar Björnsdóttur syng- ur. Hljómsveitin Kashmir flytur nokkur lög. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson, prestur sr. Guðni ÞórÓlafsson. Þriójudagur: Bænastund í kirkjunni kl. 12:30. Foreldramorgunn kl. 10 í Borgum. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl- skylduguðþjónusta kl. 11. Samkoma kl. 20. Edda M. Swan predikar. Hei- lög kvöldmáltíð. Allir hjartanlega vel- komnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag er Steinþór Þórðarson með predikun og Ragnheiður Ólafsdóttir Laufdal með biblíufræðslu. Á laugar- dögum starfa barna- og unglinga- deildir. Súpa og brauð eftir samkom- una. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN, Bæjarhrauni 2: Sam- koma kl. 20. Predikun orösins og mikil lofgjörö og tilbeiösla. Allir vel- komnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng, ræðumaður Svanur Magnússon. Ungbarna- og barna- kirkja meöan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Fjöl- skyldusamkoma. Sfðasta síödegis- samkoma vorsins verður á morgun, sunnudaginn 7. maí, kl. 17. Sungnir verða söngvar úr æskulýösstarfinu, fluttur veröur helgileikur og brugöiö verður á leik á óvæntan hátt. Gyða Karlsdóttir segir nokkur orð f upphafi og Helgi Gíslason flytur stutta hug- vekju. Stjórnandi samkomunnar verður Sigurbjörn Þorkelsson. Aö lok- inni samkomunni veröur boöið upp á grillaðar pylsur. Allir eru velkomnir á samkomuna. Leiðtogum úr æsk- Morgunblaðið/Árni Sæberg ulýösstarfi KFUM og KFUK, börnum, foreldrum þeirra, systkinum, öfum og ömmum er sérstaklega boðió. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardaga og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarflrði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík, Skólavegi 38: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardaga og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Örn Falkner, félagar úr kór Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. Prestursr. ÞórhildurÓlafs. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti: Úlrik Ólason. Aðalsafnað- arfundur að lokinni guðsþjónustu. Sigurður Helgi Guömundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarflrði: Barna og fjölskyldusamkoma kl. 11, umsjón Sigríður Kristín, Edda og Örn. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta veröur sunnudaginn 7. maí kl. 14 er við minnumst fimm ára vígsluafmæl- is Vídalínskirkju. í guðsþjónustunni verður fjölþreyttur tónlistarflutningur, m.a. flytur kór Vídalínskirkju kafla úr kantötu eftir J.S. Bach og hluta úr messu eftir Schubert. Einnig munu einsöngvararnir Marta Guðrún Hall- dórsdóttir og Hjálmar Pétursson syngja einsöng viö athöfnina. Með kór og einsöngvurum leikur strengja- kvartett og organisti verður Sólveig Anna Jónsdóttir. Stjórnandi verður organisti Garðasóknar, Jóhann Baldvinsson. Predikun: Sr. Friðrik J. Hjartar. Viö guðsþjónustuna þjóna prestar kirkjunnar, Hans Markús Haf- steinsson sóknarprestur og sr. Friðr- ik J. Hjartar og djákni, Nanna Guörún Zoéga. (Ath. breytt tímasetning. Guðsþjónustan veröur kl. 14. Kaffi- sala til ágóöa fyrir gluggasjóð Vída- línskirkju í safnaðarheimilinu á eftir. Þar veröur flutt menningardagskrá í tilefni vígsluafmælis kirkjunnar og árlegrar Vídalínshátíöar.) Rútuferð frá Hleinunum kl. 13:40 og til baka aö loknu kaffisamsætinu. Prestarnir. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðar- söng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Bragi Friðriksson þjónar við at- höfnina ásamt Nönnu Guðrúnu Zoéga djákna. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Bæna- og kyrrðarstund verður sunnudaginn 7. maí kl. 20:30. Mætum vel og eigum hljóða stund saman nú í byrjun sum- ars. Prestarnir. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 11. Ferming. EYRABAKKAKIRKJA: Messa kl. 13.30. Ferming. HVALSNESSÓKN: Safnaðarheimilið í Sandgerði: Fermingarguðsþjónustur kl. 10:30 og kl. 14. Hvalsneskirkja: Fermingarguðsþjón- usta kl. 16. Litur hvítur (tákn Jesú Krists, gleói og hreinleika). Eldri borgarar annast ritningarlestra. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti GuömundurSigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs þjónusta sunnudaginn 7. maí kl. 14. Grímur Karlsson skipstjóri flyturvitn- isburð. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundsson- ar organista. Aðalsafnaðarfundur að guðsþjónustu lokinni. NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðþjónusta sunnudaginn 7. maí kl. 11. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stein- ars Guömundssonar organista. Að- alsafnaðarfundur að guðsþjónustu lokinni. KEFLAVÍKURKIRKJA: Samverustund með 5 ára börnum og foreldrum þeirra. Guðspjall: Góði hiröirinn (Jóh. 10). Prestursr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðirsöng. Orgelleikari EinarÖrn Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 14. Hádegisbænir þriðjudaga til föstudaga kl. 12.10. Fjölskyldusamvera miðvikudaga kl. 11. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagur 7. maí. Vorferðalag sunnudagaskólans. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 10. Kom- ið heim um kl. 14. 30. Ákvörðunar- staður: Kirkjan að Skarði í Landsveit. Skráning hjá Sissu (483 3450) og Baldri (483 3771). Sóknarprestur. LANDAKIRKJA: Kl. 20.30. Þjóðlaga- messa, messa með nýju sniöi, falleg- um söngvum úr þjóðlagahefð. Eitt- hvað sem allir aldurshópar njóta. Tónlistarfólk úr Vestmannaeyjum sér um undirleik og eldri börn í Litlum lærisveinum leiöa söng. Ath. breytt- an messutíma. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Fermingarmessa kl. 13:30. Sóknar- prestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa í miöaldastíl verður sunnudag kl. 14. Voces Thules syngja. Sóknarprestur. NORÐFJARÐARKIRKJA: Almenn guðsþjónusta kl. 14. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 14. Bæna- ganga frá kirkjunni að þeim stöðum sem helgihald veröur á kristnihátíð. Beðið verður fyrir kristnihátíö og kirkjulegu starfi í landinu. KAÞÓLSKA KIRKJAN Reykjavík - Kristskirkja: Sunnudag: Messur kl. 10.30 og kl. 14.00. Kl. 18.00 messa á ensku. Virka daga:- Messur kl. 8.00 og 18.00. Laugardag messa kl. 18.00. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag messa kl. 11.00. Virka daga: Messa kl. 18.30. Laugardag messa kl. 18.30 á ensku. Riftún, Ölfusi: Sunnudag messa kl. 17.00. Hafnarfjörður-Jósefskirkja: Sunnudagur messa kl. 10.30, laugardagur messa kl. 18.00. Karmelklaustur: Sunnudag messa kl. 8.30. Laugardag og virka daga messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella, Skóla- vegi 38: Sunnudag biskupsmessa kl. 14.00 - ferming. Stykkishólmur - Austurgötu 7: Sunnudag kl. 10.00. Mánudag-laugardag messa kl. 18.30. ísaQörður - Jóhannesarkapella, Mjallargötu 9: Sunnudag messa kl. 11.00. Bolungarvík: Sunnudag messa kl. 16.00. Flateyri: Laugardag messa kl. 18.00. Suðureyri: Föstudag messa kl. 18.30. Þingeyri: Mánudag kl. 18.30. Akureyri: Sjá Akureyrarblað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.