Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 69 ATVINNUBILAR FyRIRTÆKJAÞjÓNUSTA Sannleikurinn er sá að rfldssjóður er alls ekki besti miðillinn til þess að dreifa eignum og tekjum um þjóðfé- lagið. Þvert á móti eru lægstu launin oft þar sem ríkið hefur einok- un á starfseminni. Mest dreifast eignir í gegnum frjáls við- skipti, því flest við- skipti eru þannig að báðir aðilar hagnast, samningar um kaup og kjör, erfðir, giftingar, skilnaði, gjafir o.s.frv. o.s.frv.Við endumýjun laga um stjórnun fiskveiða þyrfti að gera eftirfarandi breytingar: 1. Afnema 1. gr. 1. nr. 38/1990 og setja í staðinn sambærilega grein og 2. gr. 1. nr. 41/1979, en þar segir: „Full- veldisréttur íslands nær til landhelginnar “ 2. Taka skýrt fram að kvótar eru atvinnu- réttindi, sem háð eru eignarrétti einstak- linga og lögpersóna. 3. Gera verslun með kvóta frjálsa. 4. Athuga að koma á strandveiðilögsögu. 5. Taka skýrt fram að landeigandi megi stunda fiskveiðar í at- vinnuskyni innan net- laga. Höfundur er stórkaupmaður og lýð- veldissinni. Jóhann J. Ólafsson Sannleikurinn er sá að ríkissjóður er alls ekki besti miðillinn, segir Jóhann J. Olafs- son, til þess að dreifa eignum og tekjum um þjóðfélagið. geri þetta nauðsynlegt. Hins vegar virðist landeigendum einum heimilt að stunda fiskveiðar í tómstundum innan netlaga og þeir einir geta leyft það öðmm Skv. l.gr. 1. nr. 73/ 1990 um landgrunn, á landeigandi allar auðlindir á, í eða undir hafsbotninum innan netlaga. Ómarkvisst virðist því að fráskilja fiskinn. Aðrir hagsmunaaðilar Hvergi er tekið undir það sjónar- mið í hæstaréttardóminum, né sératkvæðunum, að þjóðin sem slík eigi rétt á einverjum arði af auð- lindinni, sem eigandi hennar. I sératkvæðunum er hins vegar minnst á aðra hópa, sem hafi haft atvinnutekjur af fiskveiðum. Er þar átt við fiskverkun, sjávarþorp o.s.frv.. Er á sératkvæðunum að skilja að hið nýja fyrirkomulag fisk- veiða breyti hagsmunum þessa fólks of harkalega (sjávarþorpin) og útiloki aðra (fiskverkendur t.d.) frá kvótaeign, þar sem útgerðarmenn einir megi framselja þessi réttindi sín á milli. Úrbætur Þessu má mæta á tvennan hátt: 1. Gefa alla verslun með kvóta frjálsa. Kvóti verði ekki bundinn við skipaeign. 2. Skipta heildarkvótanum í tvennt. Strandveiðikvóta, sem mætti aðeins veiða af strandveiði- flota, sem væri t.d. 15 sjómflur frá landi, utan netlaga. Ekki mætti þó flytja kvóta á milli án greiðslu til núverandi rétthafa. Vinstri menn allra flokka hafa það að yfirvarpi fyrir þjóðnýtingu fiskveiðanna að á þann hátt dreifist hagnaðurinn af fiskveiðunum best og réttlátast til allrar þjóðarinnar. FRAMTÍÐIN MEÐ ' ■ TRUKKI 1§ Frumsýning ó sendi- og vörubílam fró Renault, ÍB<S.Lvið Grjótháls 1 Tdag 13. maímilli kluLLan 10 og 16. Renault Midlum er vörubíll með góða burðargetu. Renault Mascott er fjölhæfur sendi- og grindarbfll með marga útfærslumöguleika. V RENAULT Grjótháls 1 • Sfmi 575 1200 • Söludeild 575 1225 Athyglisverð eru orð Hjartar Torfasonar um netlög einstakra landeigenda, þar sem einkahags- munir ráða. Skv. túlkun Hjartar eru fiskveiðar í atvinnuskyni bann- aðai- innan netlaga einstakra jarða. Ekki verður séð að þjóðarhagur Komdu við í BfiLL og skoðaðu atvinnubíla f ramtíðarinna Ríkisvaldið standi vörð um mann- réttindi landsmanna HJÖRTUR Torfason telur að dómstólar hafi heimild til þess að skera úr „hvort lög séu í samræmi innbyrðis". Margir telja að á milli 1. gr 1. nr. 38/1990 um þjóðareign og eignarrétt og svo ll.gr. um fram- sal atvinnuréttinda sé slíkt ósam- ræmi að ekki fái báðar greinamar staðist. Þess vegna túlkar Hæsti- réttur 1. gr. sem markmiðs- og stefnuyfirlýsingu, en viðurkennir eignarrétt á atvinnuréttindum, kvótum skv. 11. gr. sömu laga. Það er einn helsti tilgangur ríkis- valdsins að standa vörð um mann- réttindi landsmanna. Þess vegna getur löggjafinn ekki samið lög um atvinnuréttindi og eignarrétt, sem gerir inntak og efni slíkra réttinda eða annarra mannréttinda svo óljós og ruglingsleg að almenningi séu þessi réttindi ekki ljós. Með því er verið að grafa undan réttaröryggi landsmanna. Netlög Hvers vegna á þetta aðeins við um fiskveiðar af öllum atvinnugreinum? Þessar hugmyndir eru í besta falli gamall kommúnismi, sem löngu er búið að afsanna. Mesta hættan er sú að það skapist enginn hagnað- ur til að skipta eins og á Kúbu og í Norður-Kóreu. Sumir eru á móti úthlutunum og vilja láta markaðs- öflin ráða og bjóða veiðiheimildirn- ar upp, þannig að uppboðsandvirðið renni í ríkissjóð. Þetta er skamm- góður vermir, því úthluta þarf tekjunum aftur úr rfldssjóði. Fiskveiðistjórnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.