Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 86
86 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Brúðhjón Allur borðbiínðður - Glæsileg gjafavara - Briíðhjdnalistar /i6'r1é’//>/\\\CvÍ T/rnc/ imm Fréttir á Netinu FOLKI FRETTUM wmmm Morgunblaðið/Kristinn Einar Ágúst og Telma syngja lagið Tell Me í Stokkhólmi í kvöld. Stóra stundin runnin upp I KVÖLD rennur stóra stundin upp, þau Einar Ágúst Víðisson og Telma Ágústsdóttir stíga á svið í Globen-höllinni í Stokkhólmi og Kynning: fi' nAvA.au & Kringlunni snyrtivörudeild 11. till 7. maí heimi hafsins flytja fyrir Islands hönd lagið Tell Me í Söngvakeppni evrópskra stjónvarpsstöðva. Er blaðamaður náði tali af Ein- ari Ágústi í gær lá ljómandi vel á honum og öllum hópnum þrátt fyr- ir að tæknilegir örðuleikar hefðu gert það að verkum að rennsli sem var um morguninn gekk ekki sem skyldi. „Við vorum af koma af rennsli þar sem öll lögin voru flutt. Eitt- hvað fór illa hjá tæknimönnunum en vonandi verður búið að koma því í lag í kvöld,“ sagði Einai- Ágúst. „Því þá er general-prufa sem uppselt er á og verður upp- taka af henni notuð ef eitthvað fer úrskeiðis i keppninni sjálfri á morgun [í kvöld].“ Einar Ágúst, Telma og aðrir í ís- lenska hópnum hafa setið marga blaðamannafundi undanfarna daga og segir Einar Ágúst að þeir hafi komið mjög vel út. Mörg góð lög í keppninni Einari Ágústi leist vel á hina keppendurna eftir að hafa fylgst með rennslinu í gær. „Harðir Evróvisjónspámenn hafa haft orð á því að sjaldan eða aldrei hafi samkeppnin verið svona mikil því mörg góð lög séu í keppninni í ár og þvf sé mjög erfitt að spá fyrir um hvernig keppnin muni fara. Við erum tólftu flytjendurnir sem stíga munum á svið f keppninni og ég held einmitt að mesta sam- keppnin sé milli tólf fyrstu lag- anna. En ég þori engu að spá, það eru svo mörg góð lög í keppninni." Sjálfum lýst Einari Ágústi J>ó best á danska lagið. „Það vinnur svolít- ið á. Það eru tveir gamlir bræður sem syngja og það er James Taylor-stíll á laginu, kassagítar og svolítið kántrí." Einar Ágúst var ánægður að heyra að mikill fagnaður verður haldinn í Egilsbúð f heimabæ hans Neskaupstað í kvöld honum til heiðurs. „Það var laglegt ! Já, mér skilst að það sé meira að segja búið að bjóða fjölskyldunni út að borða og allt.“ Evróvisjón-partí verða um allan bæ og á mörgum skemmtistöðum og kaffihúsum verður hægt að fylgjast með keppninni á breið- tjaldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.