Morgunblaðið - 19.05.2000, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2000 35
Harpa Árnadótt.ir Morgunblaðið/Kristinn
Teikningar Hörpu
Arnadóttur
Hallgrímur
Helgason sýnir
hjá Sævari
HALLGRIMUR Helgason opnar málverkasýningu í
Galleríi Sævars Karls, Bankastræti, laugardaginn
20. mai, kl. 14.
Hallgrímur hóf feril sinn sem myndlistarmaður
árið 1983 eftir stuttan stans í listaskólum og hefur
lialdið yfir 20 einkasýningar og tekið þátt í 30 sam-
sýningum í ýmsum löndum. Undanfarin ár hefur
hann helgað sig ritstörfum í auknum mæli en hefur
nd, fyrir beiðni Sævars Karls, tekið fram pensilinn á
ný eftir Iangt hlé.
Hallgrímur sýndi teiknimyndir í Galleríi oneoone
á Laugavegi í fyrra og sýndi siðast málverk í
Galerie Philippe Rizzo í París haustið 1997.
Morgunblaðið/Golli
Hallgrímur Helgason
HARPA Árnadóttir mynd-
listarmaður opnar sýningu á teikn-
ingum í sal félagsins Islensk grafík
í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17
(gengið inn hafnarmegin), á morg-
un, laugardag, kl. 16.
Harpa býr og starfar sem mynd-
Iistarmaður í Gautaborg þar sem
hún nam við Valand Listaháskólann
1994-96 að afloknu námi við Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands, það-
an sem hún lauk prófi frá málara-
deild 1993.
Harpa hefur haldið fjölmargar
sýningar í Svíþjóð og einnig í Finn-
landi.
Síðustu sýningar hennar hér á
landi voru málverk í Súm-sal Ný-
listasafnsins 1998 og teikningar á
Mokka 1995.
Harpa hefur hlotið viðurkenning-
ar fyrir teikningar sínar í Svíþjóð.
Sýning Hörpu stendur til 11. júní
og er opin fimmtudaga til sunnu-
daga frá kl. 14-18.
Aðgangur er ókeypis.
Listahátíð
sett á
morgun
LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík 2000
verður sett með formlegum hætti í
Þjóðleikhúsinu á morgun kl. 13:30.
Formaður fulltrúaráðs Listahátíð-
ar, Björn Bjamason, menntamála-
ráðherra, setur hátíðina, sem er nú
haldin í 16. sinn. Fyrsta hátíðin var
sett 1970 og er því hátíðin í ár jafn-
framt 30 ára afmælishátíð. Dagskrá-
in er fjölbreytt og stendur hátíðin til
8. júní og lýkur með hátíðartónleik-
um í Laugardalshöll, þar sem Sin-
fóníuhljómsveit Islands og ein-
söngvaramir Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Rannveig Fríða Bragadóttir, Krist-
ján Jóhannsson og Kristinn
Sigmundsson flytja óperaaríur og
dúetta undir stjóm Giorgio Croci.
Á opnunarhátíðinni verða fyrstu
tónleikar Tónskáldafélags Islands í
annarri af þremur tónleikaröðum,
sem félagið efnir til á þessu menning-
arári með tilstyrk Menningarborgar-
innar. Tónleikamir bera yfirskriftina
„Hvert örstutt spor og þar verða rifj-
uð upp sönglög sem framflutt hafa
verið á íslensku leiksviði allt frá alda-
mótum. Tónlistarstjóri er Jóhann G.
Jóhannsson og umsjón með dag-
skránni hefur Guðjón Pedersen.
Flytjendur era Edda Heiðrún
Backman, Marta Guðrún Halldórs-
dóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdótt-
ir, Jóhann Sigurðarson, Ólafur Kjart-
an Sigurðarson og Öm Árnason.
Við opnunina flytur formaður
framkvæmdastjórnar, Sveinn Ein-
arsson, ávarp og síðan verða veitt
verðlaun í smásagnakeppni Listahá-
tíðar árið 2000. Það er Ríkisútvarpið
sem býður fram verðlaunin í tilefni af
70 ára afmæli sínu, en auk verðlauna-
sagnanna þriggja koma m'u aðrar út á
bók á vegum bókaforlagsins Vöku-
Helgafells.
Uppselt er á opnunartónleikana,
en leikhústónleikarnir verða endur-
teknir í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn
23. maí.
Tónleikamir era einnig á dagski’á
Reykjavíkur - menningarborgar
Evrópu árið 2000.
Einstakur fjölskyldu- og ferðabíll!
Staðalbúnaðun
ABS bremsu, útvarp og segulband, 6 hátalarar, 4 armstótar, 3 manna bekkur, viðarklaeðning, aðfellanlegir
speglarfrafmagn), upphitaðirútispeglar.ralknúiöbástjórasaeti, hæðarstíllanlegöryggisbelti, ektsneytistankur
opnanlegur innanfrá, tvöfallt hitakerfi, rafmagn irúðum að framan og aftan, rafdrifið bftnet, hiti íaftur-
rúðu með tímarofa, fjarstýrðarsamlæsingar, toppgrindarbogarmeð þverfestingum, litað gler, höfuðpúðar
á 6 sætum, rafstýrð sióllúga, 15"álfelgur.
Útfærslun
• 2500cc V6 vél, 165 hestöfl
• 2500cc V6 vél, 165 hestöfl, 4 þrepa sjálfskipting
• 2900cc, 4 cyl tubo/dieset vél, 127 hestöfl (330 nm), 4 þrepa sjálfskipting
Sjálfskiptur - Bensín eða Dísil
KIA UMBOÐIÐ
FLATAHRAUNI 31 • HAFNARFIRÐI
SÍMI 555 6025
KIA Carnival ersannkallaðurfjölnotabíll. Hann tekur allt að sjö manns ísæti.
Að innan má sveigja hann að þörfum ffestra, hvortsem þeireru einirá ferð eða
með stórfjölskylduna og allt hennarhafurtask. Sætunum ersnúið, rennt ograðað
á hvem þann veg sem heppilegastur þykir hverju sinni. Það spillirsíðan ekki fyrir
að rennihurðimar að aftan eru tvær.
Stærð bilsins, krafturvélarínnarogöryggisbúnaðurinn gerírKIA Carnival að
ákaflega heillandi ferðabil, um leið og lipurð hans og fjölbreytturstaðalbúnaðurinn
búa hann kostum hins ríkulega fölksbils. - Kiktu við hjá okkur íKIA Umboðinu
að Fjarðarhrauni 31, því sjón ersögu rikari
og reynsluakstur óviðjafnanleg reynsla.
Verð nú aðeins
2.290.000
Sveigjanlegt innanrými
Sætunum ersnúið, repnt og raðað á hvem þann veg
sem heppilegastur þykir hvetju sinni.
Opið virka daga frá kl. 9 til 18 og 13 til 17 á laugardögum
www.kia.is