Morgunblaðið - 19.05.2000, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 19.05.2000, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2000 65 Áheitasöfnun fyrir MS-félagið í sumar Hjólar frá Akureyri til Reykja- víkur HANN Siggi ætlar að hjóla frá Ak- ureyri til Reykjavíkur í suraar og safna áheitum fyrir MS-félag ís- lands. Hann mun leggja af stað 3. júlí og áætlar að vera íjóra daga suður. Mjólkurbú Flóamanna verður að- alstyrktaraðilinn og íslensk erfða- greining hefur gefið hjólið, sem er 20 gíra hjól frá Markinu, einnig gaf IE þjálfun fyrir Sigga svo hann verði nú í fínu formi í ferðinni. Þess má geta að Siggi hefur sjálfur aflað styrkjanna að mestu leyti en MS- félagið aðstoðað við það. Félagið mun síðan afla áheita þegar nær dregur ferðinni og munu Stöð 2 og Bylgjan fylgja Sigga eftir á ferða- laginu. Siggi, sem heitir fullu nafni Sig- urður Tryggvi Tryggvason, hefur alið með sér þennan draum frá 9 ára aldri en nú er komið að því en Siggi er að verða 13 ára. Ágóðinn mun renna til aðstöðu fyrir fólk ut- an af landi sem þarf á þjónustu eða rannsóknum að halda í Reykjavík um lengri eða skemmri tíma. Frá afhendingu hjólsins. Frá vinstri Frfða Sigurðardóttir, mamma Sigga, Ingibjörg Erla, systir Sigga, Vilborg Traustadóttir, formaður MS-félagsins, Siggi, Áslaug og Aðalbjörg Jónasdætur sem afhentu hjól- ið f.h. Islenskrar erfðagreiningar. Vilja skjótari endurgreiðslu vegna kreditkortaveltu MORGUNBLAÐIÐ hefur fengið eftirfarandi fréttatilkynningu frá stjórn SVÞ: „Stjórn SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu hefur samþykkt að fara þess á leit við kortafyrirtækin að þau bjóði söluaðilum skjótari endur- greiðslu vegna kreditkortaveltu en tíðkast hefur. Algengasta úttektartímabil kreditkorta er 30 dagar og reiknast frá 18. degi mánaðar til 17. dags næsta mánaðar. Uppgjör kredit- kortaveltu við söluaðila vegna þessa tímabils fer fram annan virka dag næsta mánaðar eftir að úttektar- tímabili lýkur. Þannig geta nú liðið 45 dagai’ þar til söluaðili fær greitt vegna sölu út á kreditkort. SVÞ vill að kortafyrirtækin bjóði söluaðilum að velja hversu fljótt þeir kjósa að fá endurgreiðslu vegna sölu út á kreditkort. Samtökin benda á að nánast allar gi-eiðslur með kredit- kortum séu nú rafrænar og þannig rauntímasendingar til kortafyrir- tækja frá söluaðilum. Því sé engin ástæða til að tefja uppgjör jafn lengi og tíðkaðist áður en þessu tæknistigi var náð. Auk þess hafi bæði korta- fyrirtækin, Europay ísland og Visa Stálvaskar Intra stálvaskarnir fást í mörgum stærðum og geröum. Þessi vaskur ber nafnið Eurora og hefur hlotið margvislegar viðurkenningar fyrir frábæra hönnun. dt.-iTnB-liill II TCflGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089 • tengi.is ísland, nú verið skráð sem lánastofn- anir og geti því veitt korthöfum sín- um þá fjármálafyrirgreiðslu sem þeir hafa þörf á. Ekki sé rétt að blanda söluaðilum í þá fjármálaþjón- ustu. SVÞ vonast til að kortafyrirtækin skoði þetta erindi með velvild og vilja til að hefja greiðslumiðlun á nýtt svið þar sem þarfir söluaðila og korthafa móti viðskiptin og þjónustuna meira en áður.“ Hátíð í Efra Breiðholti EFNT verður við hverfishátíðar í Efra Breiðholti - Fellum, Bergum og Hólum - laugardaginn 20. maí. Hátíðin er liður í hverfisverkefn- inu „Efra Breiðholt - Okkar mál“ sem íbúar og starfsfólk í hverfinu hafa unnið að undanfarna mánuði. Á hátíðinni ættu íbúar að finna eitthvað við sitt hæfi. Boðið er upp á morgungöngu kl. 10.30 frá Fellaskóla um hverfið og er hún skipulögð af nági’önnunum í leik- skólanum Hraunborg, félags- starfinu í Gerðubergi og Heilsu- gæslustöðinin Hraunbergi. Opið hús verður í Tónskóla Sigursveins upp úr hádeginu þar sem m.a. er boðið upp á einkatíma í söng. Skrúðganga hefst svo 14.45 en gengið verður frá Fella- og Hóla- kirkju að íþróttahúsi við Austur- berg við lúðraþyt. Útidagskrá hefst kl. 15 við íþróttahúsið og þar verður sungið, spilað, dansað og flutt talað mál. Leiktæki og veit- ingar verða á svæðinu. Breiðholts- laug býður frítt í sund milli kl. 16 30 og 20. — ....—---w-v ■ --i- EIGNAMIÐLIJNIN Wo tftákm M MJtíHMmKámlk, t,ismUmntíá. /A < fjJju ilJ. t. 1. | l| „I \ ii-m ir.1i riiXii 1 ávtim K iii,- Ifri i úLmIm I i r|.||-|- taiiJl m 1J M í ^ nm ínii 9090 * I'a.\ mm' 909.1 * Síóumiila 2 Bræðraborgarstígur 16 - öll eignin Vorum að fá í einkasölu alla þessa húseign sem stendur á góðum stað í vesturborginni. Um er að ræða u.þ.b. 1.000 fm verslunar-, skrifstofu-, lager- og íbúðarhúsnæði á 1-3 hæðum. Möguleiki er á viðbyggingarrétti þar sem byggja mætti íbúðir og hugsanlega breyta öllu húsinu í íbúðir. Húsið er laust til afhendingar fljót- lega. Allar nánari uppl. veita Sverrir og Stefán Hrafn. 9490 NÓATÚNI • ROFABÆ • HÓLAGARÐl • HAMRABORG • HVERAFOLD FURUGRUND • ÞVERHOLTI. MOS. • JL-HÚSINU • KLEIFARSELI • AUSTURVERI Elizabeth Arden y#úifiá'fí _ _ kynning í Hygea Laugavegi 23 f dag og á morgun, laugardag. Kynnt verður nýtt 24-stunda andlitskrem, MILLENIUM ENERGST, sem strekkirá húðinni og gerir hana stinna og verkar mjög róandi á viðkvæma húð. u y»TT vl n , H Y G E A Sími: 511 4533 Ath. Þessi glæsilegi kaupauki fylgir ef þú kaupir Arden-vörur fyrir 3.500 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.