Morgunblaðið - 20.06.2000, Síða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000
$-------------------------
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
JAKOBINA
JAKOBSDÓTTIR
I Jakobína Jakobs-
dóttir fæddist á
Ljárskógarseli í Lax-
árdal 29. júlí 1900.
Hún lést á Elli- og
hjúkrunarheimilinu
Grund 27. maí síð-
astliðinn. Foreldrar
hennar voru: Jakob
Sigurðsson, f. 12.
september 1857, d.
10. október 1916, og
Halldóra Guðmun-
- dsdóttir, f. 16. ágúst
1868, d. 9. júní 1937.
Systkini Jakobínu
voru: 1) Aðalsteinn,
f. 19. október 1891, d. 10. maí
1976, 2) Guðbjörn, f. 29. apríl
1894, d. 7. apríl 1981, 3) Ingi-
björg, f. 12. maí 1897, d. 12. maí
1982. 4) Guðrún, f. 8. október
1909, d. 16. ágúst 1992. 5) Jó-
hannes, f. 29. ágúst 1917, d. 24.
júní 1991. Fósturforeldrar henn-
ar voru: Gísli Jóhannesson, f. 2.
júní 1875, d. 15. apríl 1969, og Ól-
ína Guðjónsdóttir, f. 1870, d. 20.
september 1917, frá Pálsseli f
Laxárdal.
Árið 1928 giftist Jakobína
Hirti L. Jónssyni frá
Arney á Breiðafirði,
f. 29. júní 1904, d.
12. október 1990.
Foreldrar hans voru
Jón Kr. Lárusson, f.
6. nóvember 1878, d.
16. september 1949,
og Ingibjörg Sig-
urðardóttir, f. 27.
nóvember 1867, d. 7.
júlí 1958. Börn Ja-
kobínu og Hjartar
eru: 1) Ólafur Gísli,
f. 3. október 1926,
ókvæntur, 2) Jón
Bergmann, f. 27.
september 1929, d. 7. janúar
1930, 3) Ingibjörg Kristin, f. 18.
júní 1931, d. 18. mars 2000, maki
Ragnar S. Gröndal, f. 17. júlí
1929, börn: Ragnhildur, f. 26.
ágúst 1949, Jakobína Hjördís, f.
28. ágúst 1951, Dagrún, f. 6. sept-
ember 1953 og Sigurður, f. 28.
janúar 1959. 3) Jón Lárus, f. 2.
júlí 1934, ókvæntur, sonur: Hjört-
ur Leonard, f. 17. janúar 1960.
Utför Jakobinu hefur fram
fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu.
Létt er að stíga lífsins spor,
ljúf er gleðin sanna,
þegareilíftæskuvor,
er í hugum manna.
(R.G.)
Þessi vísa, eftir föður minn, á vel
við hana Bínu ömmu. Hún lifði í eina
öld, öid mestu framfara í sögu
mannkyns. Saga ömmu er merk og
fróðleg fyrir okkur sem búum við fé-
lagslegt öryggi og allsnægir. Þetta
er örstutt minning, um alþýðukonu
>sem trúði á framfarir og að heimur-
inn mundi fara batnandi. Hún var
ein af þeim mörgu börnum sem
komið var í fóstur. Foreldrar henn-
ar bjuggu í húsmennsku, í sárri fá-
tækt. Þó svo erfitt væri fyrir for-
eldra og systkini, að sjá af fjórða
baminu úr hópnum, var vandi vel
boðnu að neita. Hjónin í Pálsseli
voru traust og gott fólk sem ólu upp
fimm fósturbörn og var amma eitt af
þeim. Það var mikilvægt á þeim
tíma, að Gísli og Ólína voru jarð-
eigendur. Pálssel var innsti bærinn í
Laxárdal að sunnanverðu, heiðar-
býli. Bærinn var mjög frumstæður,
þar voru löng göng óþiljuð. Afar lágt
undir loft og svo þröngt á milli rúm-
anna að hnén náðu saman er setið
var á þeim. Bærinn lak þegar rigndi
og varð þá að breiða skinn yfir rúm-
in til að verja sængurfötin. Engin
upphitun var og eldað á hlóðum.
Þegar amma var tveggja ára, var
hún send til þeirra heiðurshjóna. Að
þurfa að gefa frá sér bam vegna fá-
tæktar era óvægin örlög. En það var
huggun harmi gegn að fósturfor-
eldrar hennar vora gott fólk sem
reyndist henni vel. Amma var saut-
ján ára þegar fósturmóðir hennar
lést. Þá tók hún við öllum húsmóð-
urstörfum í Pálsseli. Þetta var mikil
vinna og ábyrgð fyrir komunga
konu. Mestar annir vora um frá-
færatímann. Hún mjólkaði æmar og
kom allri mjólk í mat, sá um heimil-
ið, og gekk í öll störf. Fjallaheyskap-
ur var stundaður í Pálsseli og varð
að reiða heim daglega hvemig sem
viðraði því ekki var hægt að þurrka
á fjallinu. Þar var ágætt sauðland,
en eigi að síður ákaflega harðbýlt.
Vorið 1920 og fram eftir sumri, var
hún kaupkona hjá Guðjóni Ásgeirs-
syni bónda á Kýrannarstöðum í
Hvammsveit og einnig hjá bróður
sínum Aðalsteini á Neðri-Branná í
Saurbæ. Um haustið fluttist hún til
Reykjavíkur og var m.a. í kaupa-
vinnu á Vífilsstöðum. Árið 1927
leigðu hún og Ingibjörg systir henn-
ar eitt herbergi í risíbúð á Berg-
þóragötu 15. Amma mátti aldrei
neitt aumt sjá. Hún tók til sín stúlku
með nýfætt barn. Þessi stúlka var
alger einstæðingur og hafði orðið
undir í lífsbaráttunni. Ólafur Gísli
var þá á fyrsta aldursári og bjuggu
þau fimm í einu herbergi við þröng-
an kost.
Afi kvæntist ömmu árið 1928. Þau
bjuggu í Ingólfsstræti 21 og síðar á
Ásvallagötu 57. Lengst af störfuðu
þau hjónin hjá Garðari Gíslasyni
heildsala. Hann í pakkhúsi fyrirtæk-
isins og hún við ullarþvott í Skjald-
borg. Síðar vann hún við ræstingar í
Búnaðarbanka íslands í fjölda ára.
Þau eignuðust fjögur böm. Ólaf
Gísla, Jón Bergmann, sem dó
þriggja mánaða gamall, móður
mína, Ingibjörgu Kristínu, sem lést
hinn 18. mars síðastliðinn, eftir
hetjulega baráttu við erfiðan sjúk-
dóm, og Jón Láras. Þau slitu sam-
vistir þegar börn þeirra vora upp
komin og hélt hún þá heimili með
Ólafi Gísla á Ásvallagötu 33. Amma
studdi við bakið á fjölda fólks sem
átti erfitt. Oftast vora það veikindi,
fátækt og atvinnuleysi sem hrjáði
þær fjölskyldur sem hún tók undir
sinn verndarvæng. Á þeim tíma
mátti oft lítið út af bera, svo fólk
gæti ekki framfleytt sér og sínum.
Eftir að hægt var að fá aðstoð hjá
hinu opinbera. vora margir tregir
til. Fólkið þorði ekki að leita réttar
síns. Að vera sveitarómagi var
skammarlegt og orðið brennimerkt í
þjóðarsál Islendinga. Fólk var frek-
ar klæðalítið og svangt en að leita á
náðir hins opinbera. Þessu fólki var
amma sannkölluð hjálparhella, hún
var félagsráðgjafi, þó sú nafnbót
væri þá ekki til í orðabókum. Hún
kynnti sér hvað félagslega kerfið
hafði upp á að bjóða og talaði máh
umbjóðenda sinna. Hún vissi hvað
hveijum og einum bar og að fá og
hvaða leið var heppilegast að fara,
til að aðstoða þá sem hjálpar vora
þurfi. Hún hjúkraði og útrétti fyrir
margt aldrað og sjúkt fólk sem hafði
lent á vilhgötum í flóknu kerfinu.
Amma var mikill dugnaðarforkur,
einarðleg í skoðunum með sterka
réttlætiskennd. Oft var hún nefnd
ein fyrsta rauðsokkan á íslandi.
Ragnhildur Gottskálksdóttir
læknamiðill var góð vinkona ömmu.
Hún fylgdi mörgum heim til hennar
sem áttu við veikindi og mótlæti að
stríða. Eg man vel eftir heimsókn-
um til Ragnhildar í Tjamargötu 30.
Lítil kapella var í húsinu þar sem
hún sinnti andlegum málefnum og
bað fyrir fólki. Þótti mér Ragnhild-
ur framandi kona og fann vel þá
virðingu og vináttu sem á milli
þeirra var, þótt ungur væri. Á fimm-
tugsafmæli ömmu, árið 1950, orti
Jón Ásgeirsson uppeldisbróðir
hennar frá Pálsseli vísu sem hann
tileinkaði henni á þessum tímamót-
um. Vísan var lesin upp í afmælis-
boðinu og hljóðar svo;
Margt þú hefur misjafnt reynt,
mörg þín dulið sárin.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna
andláts og útfarar elskulegrar móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
ÖNNU SIGRÚNARJÓHANNSDÓTTUR
frá Viðvík,
Hellissandi,
Vesturgötu 59,
Akranesi.
Jón Trausti Ársælsson, Ingveldur Þorbjörnsdóttir,
Jóhann Ársælsson, Guðbjörg Róbertsdóttir,
Þórður Ársælsson, Valdís Ingimundardóttir,
Guðrún Marta Ársælsdóttir, Baldur Ragnarsson,
Sigrún Ársælsdóttir, Hafsteinn Sigurðsson,
Hjörtur Ársælsson, Ester Friðriksdóttir,
Fróði Ársælsson, Hafdís Þórðardóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
DAVID VADE
POARCH
+ David Vade
Poarch, mæl-
ingatæknifræðingur
hjá bandan'ska
hernum, fæddist í
Pennsylvaníu í
Bandarfkjunum 27.
janúar 1963. Hann
lést í Reykjavík 6.
júnf si'ðastliðinn.
Foreldrar hans eru
Vollie Poarch og
Carolyn Poarch.
Systir Davids er
Kathy Niemcewicz.
Hinn 6. mai' 1989
kvæntist David
Önnu Maríu Þórð-
ardóttur, f. 11.11.
1964. Sonur þeirra
er Tyler Þór V.
Poarch, f. 29.10.
1991. Dóttir Önnu
Maríu er Erla Ingi-
björg Árnadóttir, f.
2.3. 1983. Synir Da-
vids af fyrra hjóna-
bandi eru Matthew,
f. 4.9. 1983, og Da-
vid C., f. 23.12.
1986.
títför Davids fór
fram frá Bústaða-
kirkju 19. júní.
+
Innilegar þakkir til allra þeirra, er aðstoðuðu
okkur og auðsýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför dóttur okkar, systur, barna-
barns og frænku,
ÁSLAUGAR PERLU KRISTJÓNSDÓTTUR,
Kaplaskjólsvegi 37,
Reykjavík.
Gerður Berndsen,
Kristjón Haraldsson,
Ragnheiður Margrét Kristjónsdóttir,
Agnes Kristjónsdóttir,
Ragnheiður Guðmundsdóttir
og frændsystkini.
Formáli minningargreina
ÆSKILEGT er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upplýs-
ingar um hvar og hvenær sá, sem
fjallað er um, er fæddur, hvar og
hvenær dáinn, um foreldra hans,
systkini, maka og böm, skólag-
öngu og störf og loks hvaðan út-
för hans fer fram. Ætlast er til að
þessar upplýsingar komi aðeins
fram í formálanum, sem er feit-
letraður, en ekki í greinunum
sjálfum.
Að kvöldi 6. júní kom dóttir mín
til mín og sagði mér þær sorgar-
fréttir að tengdasonur minn væri
látinn.
Ég á svo fá orð til að lýsa því
hversu harmi slegin ég var.
Ég á svo fá orð til að lýsa þakk-
læti mínu hversu góður þú varst
mér, elsku Dave.
Við andlátsfregn þína,
allt stöðvast í tímanns ranni.
Og sorgin mig grípur,
en segja ég vil með sanni,
að ósk min um bata þinn,
tjáð var í bænunum mínum,
en Guð vildi fá þig,
og hafa með englunum sínum.
Við getum ei breytt því
sem frelsarinn hefur að segja.
Um hver fær að lifa,
og hver á svo næstur að deyja.
Þau örlög sem við höfum hlotið,
það verðuraðskilja.
Svoauðmjúkoghljóð,
við lútum að frelsarans vilja.
Þó sorgin sé sár,
og erfitt er við hana að una.
Viðverðumaðskilja,
og alltaf við verðum að muna,
að Guð hann er góður,
og veit hvað er best fyrir sína.
Þvítreystiégnú,
að hann geymi vel sálina þina.
Þótt farinn þú sért,
og horfinn burt úr þessum heimi.
Egminninguþína,
þá ávailt í hjarta mér geymi.
Astvini þína ég bið síðan
Guð minn að styðja,
og þerra burt tárin,
ég ætíð skal fyrir þeim biðja.
Ég kveð þig nú hinsta sinn, elsku
David minn. Hvíl þú í friði.
Ég bið Guð að styrkja og vaka yf-
ir dóttur minni, börnum hans og
móður og fjölskyldu hans.
Þín tengdamamma
Erla.
Elsku Dave. Það er búið að vera
svo erfitt að setjast niður, og skrifa
nokkur orð um þig. Þegar ég reyni,
þá kemur bara ekki neitt. Hausinn
er tómur. Ég hef ekki vitað hvernig
ég á að koma orðum að. En eitt veit
ég þó og allir sem þekktu þig líka, að
Þú hefúr ailtaf getað greint,
gleði bak við tárin.
(J.Á)
Á löngum æviferli gengur á ýmsu.
Erfiðleika, ást, gleði og sorg upplifa
allir. Af kynslóð ömmu getum við
mikið lært. Eftir því sem árin líða
eykst virðing mín og aðdáun á þessu
duglega og nægjusama fólki, sem
flest lifði við ótrúlega erfiðar að-
stæður. Fáir nutu skólagöngu.
Menntun var munaður fyrir fáa út-
valda, börn efnamanna. Undravert
er hvað margir alþýðumenn öfluðu
sér mikillar þekkingar með lestri
bóka. Þráin til fróðleiks og bóklegr-
ar iðju hefur fylgt íslenskri alþýðu
frá upphafi. Amma var meðal þess
fólks sem lærði í lífsins skóla og
farnaðist vel. Hún reyndist foreldr-
um mínum og fjölskyldu styrk stoð,
alltaf reiðubúin að létta undir og
hjálpa til. Ég heimsótti hana stuttu
fyrir andlátið. Þá strauk þessi aldna
og fallega kona hönd mína, meðan
ég sat á rúmstokknum hjá henni og
hlýddi á frásagnir hennar um liðna
tíma. Sérstaklega talaði hún fallega
um Gisla fóstra sinn og hvað þau
hjónin í Pálsseli hefðu reynst henni
vel.
Síðustu árin bjó hún í Elli- og
hjúkranarheimilinu Grand, blind og
nær heymarlaus. Hún er sjálfsagt
hvíldinni fegin eftir langt æviskeið.
Margir minnast ömmu Bínu með
þakklæti og væntumþykju. Fleiri
mættu taka manngæsku og fórnfýsi
hennar sér til eftirbreytni. Það þarf
ekki alltaf að vera aflögufær til þess
að gefa. Að gefa af sjálfum sér er
dýrmætara en veraldleg auðæfi.
Það er hollt að staldra við, horfa til
baka og setja sig í spor feðranna.
Þakka fyrir og virða það sem þessi
kynslóð skildi eftir fyrir okkur sem
nú lifum. Fyrir hönd fjölskyldu
minnar kveð ég með virðingu og
söknuði þessa einstöku og góðu
konu. Ég er stoltur og þakklátur
fyrir að hafa átt þennan kvenskör-
ung fyrir ömmu. Guð blessi hana og
varðveiti á nýjum slóðum.
Sigurður Gröndal.
stríðinn varstu og ég, eins og margir
aðrir, fengu nú að finna fyrir því. Til
dæmis að það varst þú sem gerðir
svo mikið grín af mér, og hvað ég
talaði stundum vitlausa ensku, að ég
talaði enskuna ekki í morg ár, ég tók
alveg fyrir það. En á hinn bóginn
varst það líka þú sem fékkst mig til
að tala hana aftur. Þegar við töluð-
um saman í síma og þú þóttist ekki
skilja eitthvað í íslenskunni, þannig
að ég neyddist tii að tala ensku við
þig. Takk fyrir það.
Það er margt sem hægt væri að
þakka fyrir og kvarta yfir, en tíminn
er kannski ekki réttur til þess núna.
Elsku Dave minn, ég vil nú bara
segja þér, að þín verður sárt saknað.
Ég fann fyrir því þann dag sem þú
kvaddir okkur, og mun alltaf gera.
Kallið er komið,
kominernústundin,
vinaskilnaðar viðkvæm stund.
Vinimir kveðja
vininn sinn látna,
er sefur hér hinn síðsta blund.
Margseraðminnast,
margt er hér að þakka.
Guði sé Iof fyrir liðna tíð.
Margseraðminnast,
margs er að sakna.
Guð þerri tregatárin stríð.
Far þú í friði,
friðurGuðsþigblessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
GekkstþúmeðGuði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarímoss þú hljóta skalt
Grátnir til grafar
göngum vér nú héðan,
fylgjum þér, vinur. Far vel á braut.
Guð oss það gefi,
glaðirvérmegum
þér síðar fylgja’ í friðarskaut.
(V. Briem.)
Elsku Anna, Erla, Tyler og fjöl-
skylda okkur. Megi Guð styrkja
ykkur og vernda á þessum erfiðu
tímum og í framtíðinni.
Þín frænka
Stella.