Morgunblaðið - 20.06.2000, Síða 65

Morgunblaðið - 20.06.2000, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000 65 UMRÆÐAN Vísindi í þágu friðar o g mannúðar MEÐAL umræðu- efiia á alþjóðaráðstefnu um trú og vísindi sem haldin er í tengslum við kristnitökuhátíð dag- ana 5.-8. júlí verða vís- indi í þágu fiiðar og mannúðar. Víða um heim starfa hreyfingar vísindamanna um þetta efni og hafa verið áhrifamiklar, m.a. í bar- áttu fyrir kjarnorku- afvopnun. Sá sem hefur framsögu um þetta efni á ráðstefnunni er Yechiel Becker, pró- fessor í veirufræði og sameindalíffræði við Hebreska háskólann í Jerúsalem. Barátta gegn misnotkun h'fvísinda Prófessor Becker er mikilvirkur og virtur vísindamaður og rithöfundur á sínu fræðasviði og m.a. stofnandi og ritstjóri tímarits um veirufræði undir nafninu Virus Genes sem gefið er út af Kluwer Academic Publishers. En hann er jafnframt frömuður í baráttu vísindamanna fyrir bættum heimi. Hann hefur reynt að bera klæði á vopnin milli gyðinga og Palestánu- manna heima fyrir og unnið af ástríðu gegn misnotkun lífvísinda í þágu hernaðar. Hann gekkst fyrir stofnun alþjóðlegs háskóla á vegum UN- ESCO í tengslum við Hebreska há- skólann í Jerúsalem sem helgaður er sameindalíffræði, örverufræði og málefnum friðar. Skólinn gengur undir enska nafninu UNESCO-HUJ Intemational School for Molecular Biology and Microbiology. Prófessor Becker hefur verið forstöðumaður skólans frá stofnun hans 1995. Skólinn er raunar „stofnun án veggja“ og byggir á tengslum vísindamanna í fjölmörgum löndum á viðkomandi fræðasviði. Skólinn hefur gengist al- þjóðlegum ráðstefnum á sviði sameindalíffræði og veirufræði og um hagnýtingu þessara fræðasviða í þágu mannsins og friðar í heiminum. SiðferðisskyLdur vísindamanna Prófessor Becker hefur verið rit- stjóri fjölmargra ráðstefnurita sem komið hafa út úr ráðstefnum þessum bæði um fræðasvið sameindalíffræði og veirufræði um baráttu gegn efna- og sýklavopnum og um siðferðis- Ráðstefna Prófessor Becker er frömuður í baráttu vísindamanna fyrir bættum heimi, segir Vilhjálmur Lúðvíksson. skyldur vísindamanna undir heitinu Science for Peace Series. Becker hef- ur farið víða um heim til fyrirlestra- halds og baráttu fyrir málstað vísinda í þágu friðar og reynt að brúa bilið milli menningar- og trúarheims gyð- inga og annarra trúarsvæða í Mið- Austurlöndum. Rannsóknir Beckers sjálfs snúast nú að mestu um þróun DNA-bóluefna gegn herpes-veiru í mönnum og um skilning á uppruna hæggengra veira. Hann hefin- áhuga á að komast í sam- vinnu við íslendinga á þessu sviði. Höfundur er framkvæmdasijóri Rannsóknarráðs íslands. ^v»c/^V\V Brúðhjón Allm liorðblindðui - Glísileij gjafavara Bruðhjdnalislar VERSLUNIN Lnugtivegi 52, s. 562 4244. Eiginlelkar sem engin önnur sðlarvörn stðtar af PRODERM er eina sólorvörnin sem skróð er af heilbrigÓisyfirvöldum ESB sem læknisfræðileg sólarvörn. ... s Smiðjuvegi 9 • S. 564 1475 london Tu.ocxjkr. ^ i moA fli iri\rallarchatti með flugvallarskatti báðar leiðir nýja lágfargjaldaflugfélagið í eigu british airways 250 kr. aukaafsláttur ef bókað er á www.go-fly.com ■ flugfar á lægsta verði selst hratt, samt sem áður er enn hægt að fá flugfar frá aðeins 14.000 kr. báðar leiðir london stansted • alicante • barcelóna • bilbao • bologna • kaupmannahöfn • edinborg • faro • ibiza • lissabon • madrid • malaga • mílanó • napolí • palma • prag • róm • feneyjar miðast við eftirspurn I samkvæmt skilmálum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.