Morgunblaðið - 20.06.2000, Side 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000
HESTAR
MORGUNBLAÐIÐ
Afrekslistamót
fyrir landsmót
2. Hreiðar Hauksson á Perlu frá
Eyjólfsstöðum 5,93 / 6,04
3. Bjamleifur S. Bjamleifsson á
Tinna frá Tungu 5,73 / 5,88
4. Freyja Þorvaldardóttir á Kóp
frá Reykjavík 5,57 / 5,85
5. Sandra L. Þórðardóttir á
Díönnu ffá Enni, Viðvsv. 5,80 / 5,70
Unglingar
Tölt
1. Berglind R. Guðmundsdóttir á
Sjöstjömu frá Svignask., 6,37 / 6,73
2. Perla D. Þórðardóttir á Gný frá
Langholti 5,80 / 6,31
3. Sigurþór Sigurðsson á Rökkva
frá Fíflholtl 5,93 /5,97
4. Margrét Guðrúnardóttir á
Blossa frá Argerði 5,83 / 5,63
Fjórgangur
1. Berglind R. Guðmundsdóttir á
Sjöstjömu frá Svignask., 6,17 / 6,35
2. Perla D. Þórðardóttir á Gný frá
Langholti 5,90 /6,11
3. Sigurþór Sigurðsson á Rökkva
fráFíflholti 5,77/6,08
4. Margrét Guðrúnardóttir á
Blossa frá Argerði 5,57 / 5,66
Fimmgangur
1. Berglind R. Guðmundsdóttir á
Óttu frá Svignaskarði, 5,20 / 5,58
2. Bjamleifur S. Bjamleifsson á
Pjakk frá Miðey, 5,13 / 5,42
3. Margrét Guðrúnardóttir á Feng
frá Skollagróf 4,40 / 5,18
4. Perla D. Þórðardóttir á Blæ frá
Skaftholtsv. 4,97 / 4,21
5. Sigþór Sigurðsson á Feng frá
Hafsteinsstöðum 3,83/3,97
Ungmenni
Tölt
1. Eyjólfur Þorsteinsson á Dröfn
frá Þingnesi 6,60 / 6,76
2. Daníel I. Smárason á Mána frá
Fremri-Hvestu 5,53 / 6,23
3. Pála Hallgrímsdóttir á Kára frá
Þóreyjamúpi, 5,10 / 5,83
Birgitta Magnúsdóttir hafði sig-
ur í bæði tölti og fjórgangi á
Óðni frá Köldukinn sem er ör-
yggið uppmálað.
4. Rakel Róbertsdóttir á Skutlu
frá Álfhólum 5,30 / 5,69
5. Guðrún E. Þórsdóttir á Glæsi
frá Reykjavík 5,47 / 5,28
Fjórgangur
1. Eyjólfur Þorsteinsson á Dröfn
frá Þingnesi 6,33 / 6,35
2. Daníel I. Smárason á Mána frá
Fremri-Hvestu 6,17 / 6,57
3. Pála Hallgrímsdóttir á Kára frá
Þóreyjamúpi, 5,60/6,12
4. Rakel Róbertsdóttir á Skutlu
frá Álfhólum 5,70/6,06
5. Guðrún E. Þórisdóttir á Glæsi
frá Reykjavík, 5,50 / 5,93
Fimmgangur
1. Daníel I. Smárason á Vestfjörð
frá Fremri-Hvestu 6,17 / 6,63
2. Eyjólfur Þorsteinsson á Kolbrá
fráSkarði 5,37 /5,78
3. Elísabet E. Garðarsdóttir á
Hrafnhildi frá Glæsibæ 4,13 / 5,07
4. Pála Hallgrímsdóttir á Æsi frá
Ásatúni 3,40/3,73
ÞÁ ER hafið millibilsástand í hesta-
mennskunni. Skráningum á lands-
mót lokið í öllum greinum nema kyn-
bótaþættinum sem mun ljúka nú í
vikunni. Og nú pukrast menn hver í
sínu homi með landsmótskandídat-
ana og reyna að búa þá sem best
undir átökin. Ekki er þó útlit fyrir að
hestamenn hætti mótahaldi á þessu
tímabili og um helgina var boðið upp
á opið mót hjá Gusti í Kópavogi hald-
ið í nafni ÁG-húsgagna. Þátttaka var
fremur dræm og var því um kennt
meðal annars að yfir stóð og stendur
enn kynbótasýning í Borgarnesi.
Vom margir kunnir keppnismenn
uppteknir af þessum sökum. Á því
era líka góðar hliðar því þá fá minna
þekktir spámenn tækifæri til að
spreyta sig.
Mótið gefur stig inn á afrekslista
FEIF (World Rank List) og því
kannski til mikils að vinna fyrir þá
sem vilja hljóta heimsfrægð eða
svona allt að því. Og ekki er öll sagan
sögð því boðið verður upp á svipað
mót um næstu helgi hjá Herði sem
gefa mun sömuleiðis stig á afreks-
listann. Mótið er haldið í nafni Tölt-
heima og mun skráning standa yfir
en lokað verður á hádegi á morgun.
En mótið í Glaðheimum gekk
prýðilega þrátt fyrir skarpar skúrir
á sunnudeginum. Útvarp Gustur var
á sínum stað keppendum og öðram
til þæginda. En úrslit urðu sem hér
segir:
Það er því líkast sem Linda Rún láti Val frá Ólafsvík hoppa á öðrum aft-
urfæti í parís á myndinni en auðvitað eru þau á fúllri ferð á yfir-
ferðartölti en þau sigruðu bæði í fjórgangi og tölti.
Börn
Tölt
1. Linda R. Pétursdóttir á Val frá
Ólafsvík 6,23 /6,40
2. Bjamleifur S. Bjarnleifsson á
Tinna frá Tungu 5,70/6,06
3. Sandra L. Þórðardóttir á
Díönnu frá Enni, Viðvsv. 6,00 / 6,04
4. Þorvaldur Hauksson á Kulda
frá Grímsstöðum 5,47 / 5,78
5. Freyja Þorvaldardóttir á Kóp
frá Reykjavík 5,57 / 5,57
Fjórgangur
1. Linda R. Pétursdóttir á Val frá
Ólafsvík 6,30/6,63
Lagt til atlögu við sumarexemið
Sumarexem í íslenskum hrossum hefur ásamt ýmsu öðru valdið
samdrætti 1 útflutningi hrossa héðan og gert mönnum erfítt fyrir í
markaðssetningu þeirra. Lengi vel hafa menn ekki sýnt áhuga á
því að fínna lausn á þessum mikla vanda en nú er að verða breyting
þar á. Valdimar Kristinsson kynnti sér málið.
ÞAÐ nýjasta í sumarexemmálum er
að í síðustu viku kynnti starfshópur,
sem landbúnaðarráðherra Guðni
Ágústsson skipaði, þriggja ára rann-
sóknarátak þar sem stefnt er að því
að hægt verði að heija tilraunabólu-
setningar með þeim bóluefnum sem
væntanlega hafa þá verið þróuð.
Verkefnið verður fyrst og fremst
unnið af sérfræðingum á tilraunstöð
Háskólans að Keldum undir forystu
Sigurbjargar Þorsteinsdóttur
ónæmisfræðings. Þá verður í sam-
starfi rannsóknarhópur frá Sviss
undir forystu Eliane Marti. Rann-
sóknimar verða unnar í nánu sam-
ráði við yfirdýralæknisembættið og
Félag hrossabænda. Sérstök verk-
efnisstjóm mun fylgjast með fram-
vindu verkefnisins en hana skipa,
auk Sigurbjargar og Eliane Marti,
Ágúst Sigurðsson hrossaræktar-
ráðunautur.
I fréttatilkynningu frá ofannefnd-
um starfshópi segir að tilraunir með
bólusetningu gegn ofnæmi séu
SANYL
ÞAKRENNUR
Fást í flestum byggingavöru-
verslunum landsins.
skammt á veg komnar en sýnt hafi þó
verið fram á að nota megi bólusetn-
ingu með erfðaefni, svokallað DNA
bólusetningu, til að stýra
ónæmissvari í þá átt að dragi úr
framleiðslu svokallaðra IgE ofnæm-
ismótefna en sumarexem er talið
vera ofnæmi af gerð I en því fylgir
framleiðsla á þessum mótefnum, los-
un á histamíni og fleiri bólguþáttum.
Þá segir að tilraunir til að stýra
ónæmissvari gegn próteinum með
hjálp svokallaðra ónæmisglæða væra
lengra komnar og rannsóknir á
mönnum þegar hafnar. Vinna við
verkefnið mun hefjast í sumar eða
haust á þessu ári og standa yfir í þijú
ár og er stefnt að eftirfarandi atrið-
um:
1. Að mikilvægustu ofnæmisvakar
flugunnar (culicoides) sem ofnæminu
veldur hafi verið skilgreindir og gen
þeirra einangrað ograðgreind.
2. Að Ijóst sé hvort sumarexemið
sé alfarið af gerð I eða flóknara
blandað ónæmissvar.
3. Að aðferðir hafi verið þróaðar til
að meta ónæmissvör í hrossum þ.m.t.
framubundin ónæmissvör og stjóm-
un þeirra og mótefnamyndun gegn
ónæmisvökunum.
4. Að DNA-bóluefni með genum
helstu ofnæmisvakanna hafi verið
búin til og frumubundin ónæmissvör
og mótefnasvör gegn þeim metin.
5. Að próteinbóluefni úr helstu
ónæmisvökunum hafi verið búin til
og prófuð með völdum ónæmisglæð-
um og ónæmissvör gegn þeim metin.
Áætlaður kostnaður við verkefnið
er 82 milljónir króna og hefur Fram-
leiðnisjóður landbúnaðarins sam-
þykkt að veita 30 milljónum króna til
verkefnisins og tilraunastöð Háskól-
ans að Keldum mun leggja fram 20
milljónir króna sem verður væntan-
lega í formi launa starfsmanna,
tækjabúnaðar og vinnuaðstöðu. Sam-
starfaðilinn í Bem í Sviss mun leggja
fram 14,5 milljónir króna og Rannís
2,4 milljónir króna. Þá verður leitað
eftir stuðningi ýmissa aðila með það
sem á vantar.
Samstarf út um þúfúr
Rannsóknarátak þetta á sér nokk-
uð langan aðdraganda. Bent hefur
verið á vandann öðra hvora í rúmlega
20 ár en það er ekki fyrr en á síðustu
árum sem sýnd hefur verið viðleitni
af hálfu stjómvalda að leita lausnar
enda tók það menn almennt langan
tíma að viðurkenna stærð vandans
sem exemið olli. Upphaf þessa fjár-
framlags Framleiðnisjóðs landbún-
aðarins má rekja til þess að þýskur
vísindamaður, prófessor Wolfgang
Leibold hugðist sækja um styrk á
Islandi til rannsókna á sumarexemi
með lausn vandans í huga. Kom hann
hingað til lands í boði Félags hrossa-
bænda og átti fund með sérfræðing-
um á Keldum. Niðurstaðan af þess-
um fundi varð sú að sótt var um styrk
tíl sjóðsins með þátttöku Keldna og
Yfirdýralæknisembættisins í verk-
efninu. Styrkurinn var veittur og var
um að ræða 25 milljónir króna sem
skildu skiptast á þrjú ár. En babb
kom í bátinn þegar hefja skyldi sam-
starfið því prófessor Leibold neitaði
að skrifa undir samstarfssamning
sem gerður var af íslensku aðilunum
og þar með vora peningamir afþakk-
aðir þar sem ekki gat orðið af sam-
starfi þessara aðila.
Framhaldið varð síðan að tvær
umsóknir bárast Framleiðnisjóði,
önnur frá íslenskum aðilum að hluta
þeim sömu og hugðu á samstarf við
prófessor Leibold. Hin umsóknin var
frá Dr. Birni Steinbjömssyni dýra-
lækni i samvinnu við prófessor Lei-
bold. Báðar þessar umsóknir vora
taldar hæfar, fengu einkunn B sem
þýðir að þær vora ekki gallalausar.
Eitthvað var reynt að sameina þess-
ar umsóknir af hálfu sjóðstjómar en
það tókst ekki. I grein sem Guð-
mundur Georgsson forstöðumaður
Keldna ritaði í Morgunblaðið 12. apr
fl sagði hann það fráleita hugmynd að
ætla að bræða saman þessar tvær
umsóknir þó ekki væri nema vegna
þess grandvallarmunar sem er á
nálgun þeirra. I samtali við blaða-
mann sagðist Guðmundur hafa orðið
mjög hissa á því að Rannís skuli hafa
lagt þessar umsóknir að jöfnu því það
væri álit hans og ýmissa sérfróðra
manna sem hann leitaði álits hjá að
himinn og haf væri á milli þeirra frá
faglegum sjónarhóli séð.
Síðan gerist það að landbúnaðar-
ráðherra skipar starfshóp í samráði
við stjóm Framleiðnisjóðs landbún-
aðarins sem skyldi skipuleggja og
gera kostnaðaráætlun fyrir rann-
sóknaferli sem á sem allra stystum
tíma geti leyst þau vandamál sem
sumarexem í útfluttum hrossum
skapar. Og nú hillir undir að farið
verði af stað með eitthvað sem marg-
ir virðast binda vonir við að skili ein-
hverjum árangri í baráttunni við
sumarexemið. Flestir þeir sérfræð-
ingar sem leitað var álits hjá töldu
þetta raunhæfa áætlun en eins og
með allt rannsóknastarf væri þetta
ferð með ákveðnum fyrirheitum en
ekki fullkomlega Ijóst á upphafsreit
hvert hún mundi leiða menn að lok-
um.
Fjármunum hent
út um gluggann
Dr. Björn Steinbjömsson er ekki á
sama máli og telur að ómaklega hafi
verið vegið að prófessor Leibold í öllu
þessu máli. Honum hafi aldrei verið
gefinn kostur á að svara þeim ásök-
unum um að hann vildi ekki samstarf
við íslendinga. Samstarfssamningur-
inn sem Leibold neitaði að skrifa
undir var saminn á íslandi af íslend-
ingum og honum aðeins boðið að
skrifa undir en ekki að gera athuga-
semdir eða breytingar á samningum.
í samningum hafi verið gert ráð fyrir
að megnið af vinnunni við rannsókn-
ina færi fram ytra en síðan hefðu Is-
lendingar góðan meirihluta í stjórn
verkefnisins. Leibold taldi, að sögn
Bjöms, þetta skapa mikið óöryggi
um framgang rannsóknarvinnunnar
og betra heima setið en af stað farið
undir þessum kringumstæðum. Lei-
bold hafi lagt fram breytingartillögur
en þær aldrei verið ræddar og pen-
ingunum hafi verið skilað án frekari