Morgunblaðið - 21.06.2000, Page 19

Morgunblaðið - 21.06.2000, Page 19
Myndir þú segja Nei takk" ef þú gætir látið fylla hjá þér fyrir 9.600 krónur en þyrftir bara að borga 3.698? Viðbótarsparnaður í séreignarsjóð er einn besti kosturinn sem þú hefur völ á til að komast lengra í lífeyrissparnaði. Þú getur látið fylla hjá þér án þess að borga fullt verð. Samkvæmt lögum máttu nú greiða 4% af launum sem viðbótarsparnað í séreignarsjóð. Um leið færðu mótframlag frá launagreiðanda. í kjarasamningum er kveðið á um hækkun þess og þinn viðbótarsparnaður getur því numið allt að 6,4% af launum. Miðað við 150.000 króna laun færðu þá 9.600 krónur á mánuði til ávöxtunar, en ráðstöfunartekjur þínar lækka samt ekki nema um 3.698. Iðgjald þitt er dregið frá launum áður en tekjuskattur reiknast - þú frestar skattgreiðslu til efri áranna - en mestu munar um mótframlag launagreiðanda sem þú færð ekki að öðrum kosti. Séreignarsjóður Kaupþings var stofnaður með það fyrir augum að ávaxta viðbótarsparnað á besta mögulega hátt. Hann fjárfestir að mestu leyti í hlutabréfum, hér á landi og erlendis. Hann hentar því þeim sem vilja setja kraft í sparnaðinn og njóta hærri ávöxtunar. Hafðu samband við ráðgjafa Kaupþings í síma 515 1500 og kynntu þér málin. Séreignarsjóður Kaupþings ffi KAUPÞING Kaupþing hf. • Ármúla 13A • Reykjavík sími 5151500 • fax 5151509 • www.kaupthing.is gsp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.