Morgunblaðið - 21.06.2000, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 21.06.2000, Qupperneq 19
Myndir þú segja Nei takk" ef þú gætir látið fylla hjá þér fyrir 9.600 krónur en þyrftir bara að borga 3.698? Viðbótarsparnaður í séreignarsjóð er einn besti kosturinn sem þú hefur völ á til að komast lengra í lífeyrissparnaði. Þú getur látið fylla hjá þér án þess að borga fullt verð. Samkvæmt lögum máttu nú greiða 4% af launum sem viðbótarsparnað í séreignarsjóð. Um leið færðu mótframlag frá launagreiðanda. í kjarasamningum er kveðið á um hækkun þess og þinn viðbótarsparnaður getur því numið allt að 6,4% af launum. Miðað við 150.000 króna laun færðu þá 9.600 krónur á mánuði til ávöxtunar, en ráðstöfunartekjur þínar lækka samt ekki nema um 3.698. Iðgjald þitt er dregið frá launum áður en tekjuskattur reiknast - þú frestar skattgreiðslu til efri áranna - en mestu munar um mótframlag launagreiðanda sem þú færð ekki að öðrum kosti. Séreignarsjóður Kaupþings var stofnaður með það fyrir augum að ávaxta viðbótarsparnað á besta mögulega hátt. Hann fjárfestir að mestu leyti í hlutabréfum, hér á landi og erlendis. Hann hentar því þeim sem vilja setja kraft í sparnaðinn og njóta hærri ávöxtunar. Hafðu samband við ráðgjafa Kaupþings í síma 515 1500 og kynntu þér málin. Séreignarsjóður Kaupþings ffi KAUPÞING Kaupþing hf. • Ármúla 13A • Reykjavík sími 5151500 • fax 5151509 • www.kaupthing.is gsp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.