Morgunblaðið - 18.07.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.07.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 2000 39 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq hækkar enn FTSE 100 hlutabrefavisitalan í Lon- don hækkaði um 50,1 stig og lokaöi í 6.525,5 stigum. Ástæður hækkunar- innar eru einkum góður árangur tæknifyrirtækja sem stafar líklega af hækkun á Nasdaq síðustu daga. Hlutabréf í olíufélögum féllu eftir til- kynningu frá Opec um aðgerðir til að lækka verð og tóbaksfyrirtæki lækk- uðu í verði vegna dómsúrskuröar í Bandaríkjunum síðastliðinn föstu- dag. Xetra Dax vísitalan í Frankfurt hækkaði um rúmlega 1,5% og fór í 7.430,70. Ástæðan er talin vera sú að skattbreytingar ríkisstjórnarinnar muni leiða til samruna fyrirtækja. CAC 40 hlutabréfavísitalan í París hækkaði um 0,74% og endaði í 6.619,25 stigum. Óvissa var í Japan hvort seðla- bankinn þar í landi mun hækka vexti, en hann hefur rekið núll-vaxtastefnu í átján mánuöi. Nikkei 225 hlutabréfa- vísitalan hækkaði um 143,93 stig og fórí 17.286,83. Topix vísitalan sem nærtil fleiri fyrirtækja en Nikkei 225 lækkaði um 3,82 stig og lokaði í 1.576,04 stigum. Á Wall Street lækkaði Dow Jones lítillega og endaði í 10.804,27 stig- um. Nasdaq hækkaði um 0,67%, og er það fjóröi dagurinn í röð sem vísi- talan hækkar. Hún lokaði í 4.274,67 stigum. S&P 500 lokaði í 1.510,50 stigum eftir lítilsháttar hækkun. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó dollarar hvertunna fl /Al Jif w 1 28.55 r* . Febrúar Mars I Apnl Byggt á gðgnum frá Reuters FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA — 17.07.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐl Annar afli 89 84 86 1.050 89.849 Hlýri 88 88 88 200 17.600 Karfi 47 47 47 350 16.450 Skarkoli 156 152 154 5.200 800.020 Steinbítur 200 76 123 3.450 425.006 Ufsi 33 33 33 5.600 184.800 Ýsa 170 123 152 8.190 1.241.932 Þorskur 177 105 120 16.636 2.000.812 Þykkvalúra 156 156 156 800 124.800 Samtals 118 41.476 4.901.267 FAXAMARKAÐURINN Keila 24 24 24 183 4.392 Steinbítur 88 88 88 222 19.536 Undirmálsfiskur 111 90 100 77 7.707 Ýsa 158 100 139 1.724 239.550 Þorskur 143 105 129 2.567 332.272 Samtals 126 4.773 603.457 FISKMARK. HÓLMAVIKUR Annarafli 93 83 85 372 31.598 Keila 20 20 20 13 260 Lúða 445 285 348 23 7.995 Steinbítur 76 75 75 885 66.711 Ýsa 166 112 148 1.980 293.555 Þorskur 169 99 119 1.217 144.348 Samtals 121 4.490 544.467 FSSKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 136 136 136 185 25.160 Steinbítur 96 87 89 2.383 211.634 Ýsa 150 140 143 1.764 253.046 Þorskur 140 121 134 7.323 984.431 Samtals 126 11.655 1.474.271 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Skarkoli 162 100 162 1.127 182.326 Steinbítur 98 94 94 1.308 123.357 Sólkoli 168 163 165 134 22.093 Ufsi 43 33 35 268 9.353 Undirmálsfiskur 94 94 94 115 10.810 Ýsa 160 102 135 1.531 206.011 Þorskur 180 110 158 9.648 1.520.621 Samtals 147 14.131 2.074.572 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 84 84 84 250 21.000 Karfi 55 55 55 91 5.005 Steinbítur 80 80 80 475 38.000 Undirmálsfiskur 95 95 95 2.620 248.900 Þorskur 121 121 121 1.058 128.018 Samtals 98 4.494 440.923 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 93 93 93 585 54.405 Lúða 140 140 140 1 140 Skarkoli 157 156 156 966 150.764 Steinbltur 94 86 87 3.138 272.253 Ufsi 20 20 20 150 3.000 Undirmálsfiskur 100 100 100 2.613 261.300 Ýsa 160 106 142 1.431 203.016 Þorskur 131 131 131 585 76.635 Samtals 108 9.469 1.021.512 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 300 300 300 38 11.400 Hlýri 104 104 104 111 11.544 Hákarl 10 10 10 700 7.000 Keila 31 31 31 100 3.100 Langa 86 86 86 363 31.218 Langlúra 70 70 70 56 3.920 Lúöa 410 140 392 316 124.021 Skarkoli 149 145 147 2.265 333.159 Skrápflúra 30 30 30 170 5.100 Skötuselur 205 205 ' .205 33 6.765 Steinb./hlýri 84 84 84 98 8.232 Steinbítur 91 83 88 1.738 152.735 Ufsi 37 30 31 1.514 46.904 Undirmálsfiskur 111 93 107 5.059 539.846 Ýsa 148 109 134 1.845 247.802 Þorskur 150 97 129 15.965 2.052.460 Þykkvalúra 150 147 149 254 37.912 Samtals 118 30.625 3.623.118 UTBOD RIKISVERÐBREFA Meöalávöxtun síóasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í% 10,64 11,05 Br.frá sfðasta útb. 0,1 Ríklsvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríklsbréf mars 2000 RB03-1010/K0 10,05 Spariskírtelni áskrift 5 ár 5,64 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN FtíKISVÍXLA .11,50 \r R \ L j 10,4- 10,2- O o K s c' o> n; o>Si Maí Júní Júlí Morgunblaðið/Guðmundur Guðjónsson Séð yfir hluta veiðisvæðisins fyrir neðan Ægissíðufoss f Ytri Rangá þar sem veiði hefur verið góð að undan- förnu, m.a. veiddust þar 9 laxar í beit í gærmorgun. Glæddist í dembunni SVO virðist sem veiði hafi víða glæðst í úrhellinu um helgina og tala menn jafnvel um að stórgöngur hafi fylgt í kjölfarið. Ekki eru þó allir á því og sums staðar bíða menn spenntir eftir að veður og vatnslag stillist meira eftir hamaganginn, en margar ár á vestanverðu landinu hlupu gruggugar og tvöfaldar til sjávar á laugardaginn. Hans Kristjánsson, leiðsögumað- ur við Laxá í Dölum, sagði í samtali við Morgunblaðið að veiðin gengi nú „alveg þokkalega" og mjög góðar göngur hefðu skilað sér í ána eftir úr- helli helgarinnar. „Áin hækkaði um 60 til 70 sentímetra og þetta hlýtur að verða fínt hér eftir, þetta er svo mikill fiskur sem er að ganga núna. Hópurinn sem er í ánni er með 22 laxa eftir tvo daga, en stóran hluta þess tíma var ill- eða óveiðandi vegna flóða. Þetta er því góð staða og veiði fer batnandi,“ sagði Hans. Þar með voru komnir um 80 laxar, enda „var þetta ekkert áður“, eins og Hans komst að orði. Ekki séð annað eins Ástþór Jóhannsson, einn leigutaka Straumfjarðarár, sagði í gær að hann hefði ekki séð ána vaxa jafn mikið að sumarlagi og um helgina. „Hún var samt fljót að losa sig við mesta hroðann og við höfum fundið að nýr lax er að ganga í kjölfarið. Samt á áin eftir að stillast talsvert / eftir flóðið. Það hafa verið að koma nýnmnir fiskar á land á síðustu vökt- um og við teljum okkur hafa orðið vör við talsverðan lax. Þetta eru samt ekki nema um 40 laxar á land enn sem komið er. Við erum samt langt frá einhverri örvæntingu, því mörg dæmi eru um að fyrri hlutar vertíða hafi verið slakir, en seinni hlutarnir hafi síðan bætt það ríku- lega upp. Góð dæmi eru árin ’90-’92, sérstaklega ’91. Þá var einhver dapr- asti fyrri partur sem um getur, en heildarveiðin í sumarlok samt ein sú besta á áratugnum," bætti Ástþór við. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (kiló) verð(kr.) FISKMARKAÐUR VESTFJ., PATREKSF. Steinbítur 88 70 73 1.507 110.297 Undirmálsfiskur 87 87 87 290 25.230 Ýsa 167 115 140 6.094 851.088 Þorskur 149 105 109 3.042 332.825 Samtals 121 10.933 1.319.441 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 53 53 53 820 43.460 Keila 66 27 55 813 45.113 Langa 100 90 92 1.559 144.176 Lýsa 65 65 65 370 24.050 Skötuselur 255 70 193 398 76.894 Steinbítur 88 80 85 539 46.020 Stórkjafta 20 20 20 99 1.980 Sólkoli 146 146 146 628 91.688 Ufsi 47 23 46 2.555 117.479 Ýsa 151 70 135 8.590 1.160.681 Þorskur 184 120 140 3.481 488.245 Samtals 113 19.852 2.239.786 F1SKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 79 79 79 206 16.274 Ufsi 20 20 20 23 460 Ýsa 100 100 100 24 2.400 Samtals 76 253 19.134 FISKMARKAÐURINN 1GRINDAVÍK Lúða 515 430 486 131 63.604 Skata 95 95 95 1.079 102.505 Steinbítur 80 80 80 2.530 202.400 Ufsi 43 34 37 90 3.321 Undirmálsfiskur 202 202 202 1.789 361.378 Ýsa 120 114 117 2.970 346.451 Samtals 126 8.589 1.079.659 HÖFN Blálanga 71 71 71 76 5.396 Karfi 63 63 63 349 21.987 Keila 20 20 20 71 1.420 Langa 50 50 50 17 850 Langlúra 70 70 70 53 3.710 Lúða 390 330 362 17 6.150 Skötuselur 260 260 260 211 54.860 Steinbítur 70 70 70 61 4.270 Ufsi 30 30 30 191 5.730 Ýsa 155 107 137 12.146 1.667.767 Þorskur 148 123 131 1.433 187.107 Þykkvalúra 100 100 100 5 500 Samtals 134 14.630 1.959.747 SKAGAMARKAÐURINN Hlýri 81 81 81 434 35.154 Keila 66 27 62 209 12.975 Langa 90 87 88 71 6.228 Lýsa 65 65 65 89 5.785 Steinbítur 94 80 90 166 14.986 Sólkoli 146 146 146 248 36.208 Ufsi 33 33 33 116 3.828 Undirmálsfiskur 210 193 207 365 75.464 Ýsa 169 110 122 803 98.359 Þorskur 153 129 140 1.286 179.551 Samtals 124 3.787 468.539 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 17.7.2000 Kvótategund Viðeklpta- Vlösklpta- Hsstakaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 62.500 108,65 107,88 108,30 5.000 101.358 107,88 108,36 108,36 Ýsa 23.535 76,75 76,50 32.612 0 75,02 74,68 Ufsi 2.385 31,06 32,10 69.476 0 30,22 29,89 Karfi 45.400 39,99 31,00 39,85 4.994 30.406 31,00 40,15 40,41 Steinbítur 5.788 35,26 36,00 0 6.000 36,00 36,40 Grálúöa 87,00 0 863 88,25 99,00 Skarkoli 450 110.05 108,99 0 18.200 109,89 109,45 Þykkvalúra 75 79,06 80,11 8.450 0 76,81 77,06 Langlúra 4.989 46,52 46,00 2.500 0 46,00 45,55 Sandkoli 23,10 24,00 8.000 126 23,10 24,00 23,76 Skrápflúra 23,30 24,00 300 982 23,30 24,00 21,50 Úthafsrækja 34.093 8,16 0 0 8,04 Rækja á 29,89 0 184.082 29,91 30,00 Ræmingjagr. Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Engin mokveiði Hilmar Björnsson, leiðsögumaður við Þverá í Borgarfirði, sagði enga mokveiði enn sem komið er þrátt fyr- ir sjatnandi flóð og stóran straum. ,Áin óx og gruggaðist aðeins og hún hefur eitthvað sjatnað aftur. Hins vegar er hávaðarok og erfitt um vik. Þó kemur slæðingur upp og það er alltaf nýr fiskur að ganga. Síðustu tvö hollin í Þverá hafa verið með rúmlega 30 laxa hvort. Það eru komnir rúmir 400 laxar á land og eru Þverá og Kjarrá á líku róli, Kjarráin kannski ívið daufari," sagði Hilmar. Lakara í Hofsá Veiðin í Hofsá er sjötíu löxum minni en á sama tíma í fyrra, er nú um 100 laxar á móti 170 í fyrra að sögn Friðþjófs, staðarhaldara í Ár- hvammi. Áð sögn hans er nær ein- göngu um stórlax að ræða, 10 til 17 punda, en aðeins örli nú á smálaxi. „Hann kemur samkvæmt skeið- klukku upp úr 20. júlí og ef það koma góðar göngur jafnast þessi tala fljótt út. Þó er enginn óhress hér fyrir austan, það er engin rífandi veiði, en samt er alltaf gott kropp í gangi og það bætir upp fyrir eitthvað færri laxa hvað þeir eru stórir," sagði Frið- þjófur. Kyrrahafslax úr Breiðdalsá Milli tíu og tuttugu laxar hafa veiðst í Breiðdalsá það sem af er og þar er að verða nokkuð líflegt. Það bar þó helst til tíðinda þar eystra, að Kyrrahafslax veiddist í Neðri-Belj- anda. Að sögn leigutaka voru menn ekki vissir um hvort hann var af gerðinni „Pink Salmon" (bleiklax) eða „Chum Salmon“, en fiskurinn verður sendur suður til rannsóknar og ki-ufningar. Mok í Ytri-Rangá Allra síðustu vaktirnar hefur mik- ið gengið af laxi í Ytri-Rangá að sögn Þrastar Elliðasonar og í gærmorgun voru t.d. tuttugu stykki dregin á þurrt. Sagði Þröstur að smálax færi og stækkandi og nú væru loks orðnir áberandi hinir frægu „stórsmálaxar" sem hvergi sjást utan Rangánna, en það eru hængar sem eru 7 til 10 pund . þótt þeir hafi aðeins verið eitt ár í sjó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.