Morgunblaðið - 18.07.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 18.07.2000, Blaðsíða 68
TÉl ÞRIÐJUDAGUR 18. JULI 2000 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★ r';~.HASKOLABIO HASKOLABIO ■ Hagatorgi, sími 530 1919 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl.6, 8 og 10. b.í.14. '★★ iHT Rás 2 ★★★ ■■★★★in SÆN DV HLMhl ungir, a lausu an *Vkl mikiö Inngur... Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.50, og 8. AMERICAN BEAUTY Sýnd kl. 10.15. s/aæffa** Æ4AfBið«k,.>i .ttAflumáii ,s4Af»kEi.,:>i 8i .mmtm.n } Æ - „ NÝn OG BETRAN MÉIMlf isi.taiki.3.45. Vit nr. 70. Kaupið miða f gegnum VITíð. Nánari upplýsingar á vit.is Leonardo DiCaprio í ástarsorg Ævintýrinu lokið ÞAÐ ER fátt eins erfitt og að sitja einn eftir með svöðusár í hjartanu þegar kærastan hleyp- ur aftur í arma fyrrverandi elsk- hugans. Ljóshærða kvennagullið Leo- nardo DiCaprio er nú iþessum sporum, hálfaumur og hlúir að hjartasárinu, þvíkærastan hans, hin ofurfríða Gisele Bundchen, hefur slitið ástarsambandinu. Margir litu svo á að Leo hefði fundið hina fullkomnu konu i brasilisku ofurfyrirsætunni Gis- ele enda telst hún með fegurstu konum jarðar og Leonardo sjálf- ur hinn gjörvilegasti. Auðurinn, frægðin og fegurðin virðast ekki hafa verið núg fyrir leggjalöngu bronsstúlkuna því nú gistir hún bðl samlanda síns og fyrrum kærasta, Joao-Paulo Diniz, mat- vöruverslanakeðjuerfingja sem kann ekki aura sinna tal. Vinir Leonardo segja piltinn vera í öngum sinum því hann hafi Gisele leit- Leonardo ar í aðra er aleinn og haga. stúrinn. haldið að Gisele væri sú eina rétta. Hann hefur oft farið á stefnumót með fyrirsætum en þetta er í fyrsta sinn sem hann geymir mynd af stúlkunni í vas- anum, næst hjarta sínu. Gisele er eins og lítil flökku- kind og fer þangað sem grasið virðist grænna og safaríkara svo Leonardo þarf að hirða garðinn sinn til að eiga möguleika á að vinna stúlkuna aftur. r \ Fi P P El □ Vinsældalisti þar sem þú liefur áhrif! ■'* © SKJÁfieiNN mbl.is Tf iit|r| r*n 1 t czLJ y Johnny National og félagar á Thomsen Islensk kjötsúpa borin fram á Thomsen AÐSTANDENDUR sjónvarps- þáttarins íslenskrar kjötsúpu sem sýndur er á Skjá einum buðu gest- um til veislu á veitingastaðnum Café Thomsen á föstudagskvöld. Margt var um manninn og var um- sjónarmaður þáttarins, Johnny National, auðvitað á staðnum. í þætti sínum flakkar Johnny um landið og spjallar við ýmsa þekkta einstaklinga um allt milli himins og jarðar. Johnny er óvæg- inn í spurningum sínum og krefst skýrra svara. Islensk kjötsúpa er eins og góðrar kjötsúpu er von og vísa, full af óvæntum uppákomum, fróðleik, menningu og tjútti. Það sama var upp á teningnum á Thomsen, eins og meðfylgjandi myndir sýna glöggt. Félagarnir Þórólfur Beck og umsjónarmaður íslenskrar kjötsúpu, Johnny National útskýra með táknmáli stemmninguna sem ríkti á Thomsen. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Þáttagerðarmennirnir Sindri Kjartansson og Teitur Þorkelsson - rannsaka hvor annan. exo.is éxo' kúfýaqkM/eKlutt Fákafen 9, Reykjavík s: 5682866 Sjóðheit Halliwell SÓLIN, hitinn, svitinn og söngur- inn einkenndu MTV-tónlistar- hátíðina sem haldin var á Ibiza um helgina. Um tíu þúsund manns mættu til að hlýða á þá tónlistarmcnn sem skemmtu og vakti söngkonan Geri Halliwell mikla lukku en hún hefur haldið sig frá sviðsljósinu að undan- förnu. Hún er nú komin aftur af fullum krafti og fór létt með að heilla viðstadda upp úr skónum með eggjandi dansi og seiðandi söng. Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.