Morgunblaðið - 18.07.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 18.07.2000, Blaðsíða 71
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 2000 1 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðvestan 10-15 m/s, en sums staðar hvassari út við sjóinn. Skúrir eða dálítil rigning um sunnan- og vestanvert landið, en bjart veður norðaustanlands. Hiti 9 til 19 stig, hlýjast á Austurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður suðvestan 10-15 m/s og skúrir vestanlands, en léttskýjað á Austurlandi. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast austanlands. Á fimmtu- dag, föstudag, laugardag og sunnudag, suðlæg vindátt og súld eða rigning á vestanverðu land- inu, en úrkomulítið austantil. Fremur hlýtt í veðri, einkum norðaustanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ _ maéammmmáhmmm amMtmmmtfíamm wÆmmmmmmám H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Við Skoresbysund er dýpkandi lægð, sem hreyfist lítið, en yfir írlandi er kyrrstæð hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egilsstaöir Kirkiubæjarkl. °C Veður 10 skýjað 12 rigning 15 skýjað 19 14 skýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín °C Veður 16 skýjað 16 skýjað 16 skýjað 16 skýjað 19 skýjað Jan Mayen 6 þoka Algarve 25 alskýjað Nuuk 5 þokuruðningur Malaga 29 léttskýjað Narssarssuaq 11 skýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 15 alskýjað Barcelona 21 skýjað Bergen 13 skýjað Mallorca 28 léttskýjað Ósló 18 skýjað Róm 24 léttskýjaö Kaupmannahöfn 21 skýjað Feneyjar 24 heiðskírt Stokkhólmur 21 Winnipeg 7 léttskýjað Helsinkí 22 skviað Montreal 20 skýjað Dublin 18 léttskýjað Halifax 16 þoka Glasgow 16 léttskýjað New York 21 þokumóöa London 19 skýjað Chicago 23 skýjað Paris 18 skýjað Orlando 27 hálfskýjað í dag er þriðjudagur 18. júlí, 200. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og sólin rennur upp, og sólin gengur undir og hraðar sér til samastaðar síns, þar sem hún rennur upp. (Préd.1,5.) 18. júlf Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðrí REYKJAVlK 1.33 (14 7.32 3,4 13.36 0,4 19.52 3,7 3.51 13.34 23.15 2.45 ÍSAFJÖRÐUR 3.36 0,3 9.16 1,8 15.31 0,3 21.40 2,1 3.21 13.39 23.53 2.50 SIGLUFJÖRÐUR 5.51 0,1 12.13 1,1 17.54 0,3 3.02 13.22 23.38 2.32 DJÚPIVOGUR 4.36 1,8 10.45 0,3 17.05 2,0 23.19 0,4 3.12 13.03 22.52 2.13 Sjávarhæð miöast vid meöals tórstra umsflftnj MorqunblaOiO/biomæungar Krossgáta Skipin Reykjavíkurhöfn: Arn- arfell, Mælifell, Thor Lone og Askur ÁR koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanseduo og Hrafn Sveinbjarnarson komu í gær. Lydia Kosan fór í gær. Markús J kemur í dag. _________ Viðeyjarfeijan, Sunnuvegi 17. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstudaga: til Viðeyjar kl. 13, kl. 14 og kl. 15, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laug- ardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 síðan á klukku- stundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Sérferðir fyrir hópa eftir samkomulagi; Viðeyjarferjan sími 892 0099. daglega Sundeyja- ferðir, brottför frá Við- eyjarferju kl. 16.45, með viðkomu í Viðey í u.þ.b. 2 klst. Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði, fundur í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17.30. Mannamót Aflagrandi 40. Farið verður austur í Skálholt föstudaginn 21. júlí. Lagt af stað frá Afla- granda 40 kl. 13. Kirkj- an skoðuð. Kaffiveiting- ar. Leiðsögumaður í ferðinni verður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Sætafjöldi er takmark- aður í ferðina svo fólk er hvatt til að skrá sig sem fyrst í afgreiðslu simi 562-257L________ Árskógar 4. Kl. 9-16 hárgreiðslu- og fót- snyrtistofan opnar, kl. 10-12 íslandsbanki, kl. 11 taí chi, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13.30 göngutúr, kl. 13.30-16.30 spilað, teflt og fl., kl. 15 kaffi. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðslustofan, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handa- vinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 há- degisverður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffí. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 9.30 hjúkrunarfræðing- ur á staðnum, kl. 11.30 matur, kl. 13. handa- vinna og föndur, kl. 15. kaffi. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ. Kaffistofa op- in alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Dagsferð 31. júlí Haukadalur, Gullfoss og Geysir. Kaffi og með- læti á Hótel Geysi. Eig- um laus sæti í 3ja daga ferð um Skagafjörð 15,- 17.ágúst. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlín- unnar. Opið verður á mánudögum og mið- vikudögum frá kl. 10-12 f.h. Uppl. á skrifstofu FEB í s. 588-2111 kl. 8- 16. ___________ Félag eldri borgara Hafnarfirði. Pútt í dag á vellinum við Hrafnistu kl. 15.30-17.30. Athugið breyttan tíma vegna keppni á vellinum Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Göngu- hópar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofa op- in, leiðbeinandi á staðn- um frá kl. 10-17, kl. 14 boccia, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna og hárgreiðsla. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 12.15 verslun- arferð, kl. 13-17 hár- greiðsla. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11.30 matur, kl. 12.40 Bónus- ferð, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 fótaaðgerðastofan opin. Hárgreiðslustofan verður lokuð vegna sumarleyfis frá 17. júlí til 11. ágúst. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulínsmálun, kl. Vesturgata 7. Kl. kaffi, kl. 9 hárgreiðsla og fótaaðgerðír, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13- 16.30 frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. kl. 9.30-10 morgunstund, leikfimi fellur niður í dag, kl. 10-14.15 handmennt al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 14-16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Félag úbyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á miðvikud. kl. 20, svar- að er í síma 552-6644 á fundartíma. Norðurbrún 1, Furu- gerði 1 og Hæðargaður 31. Fimmtudaginn 20. júlí verður farið á Nesjavelli, tekið verður á móti okkur í stöðvar- húsinu, kaffiveitingar í Valhöll, ekið verður Grímsnes gegnum Sel- foss yfir Óseyrarbrú og Þrengslin heim. Lagt'rfd stað frá Norðurbrún 1 kl. 12.45 síðan frá Furu- gerði og frá Hæðar- garði 31 Upplýsingar og skráning í Furugerði sími 553-6040, Norður- brún 1, sími 568-6960 og Hæðargarði 31 sími 568-3132. Rangæingar - sumar- ferð. Sumarferð Rang- æingafélagsins verður 22. júlí. Farin verður Dómadalsferð upp í Landmannalaugar, Fjallabak syðri, Eldgjá skoðuð og síðan niður Emstrar, komið við** Þórsmerkurlundi og endað í Galtalæk. Hægt verður að fara til Reykjavíkur um kvöldið eða gista í Galtarlækj- arskógi. Sjá nánar í Gljúfrabúa. Upplýsing- ar og skráning í síma 867-9413. Brúðubfllinn Brúðubíllinn, verður í dag kl. 14 við Fróðengi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar. 569 1111 Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG. RITSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 150 kr. cintu^gp LÁRÉTT: 1 meyr, 4 grískur bók- stafur, 7 minnist á, 8 inn- heimta, 9 Ijón, 11 nöldra, 13 lof, 14 þukla á, 15 auð- mótuð, 17 geð, 20 spor, 22 árás, 23 bál, 24 flátið, 25 gabba. LÓÐRÉTT: 1 háðsbros, 2 fóstrið, 3 hluta, 4 þref, 5 laumuspil, 6 stéttar, 10 hindra, 12 kraftur, 13 mann, 15 þræta, 16 huldumenn, 18 dásemdarverk, 19 til- biðja, 20 veit margt, 21 úrkoma. 83 milljóna- mæringar fram að þessu og 365 milljónir i vinnínga LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 útkjálkar, 8 pækil, 9 pokar, 10 kóp, 11 lands, 13 agnar, 15 falls, 18 strit, 21 kot, 22 lætur, 23 ólmir, 24 snakillur. Lóðrétt: 2 tekin, 3 jálks, 4 loppa, 5 askan, 6 spil, 7 þrír, 12 díl, 14 get, 15 fólk, 16 látin, 17 skrök, 18 stóll, 19 rimmu, 20 tæra. www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings w
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.