Morgunblaðið - 18.07.2000, Blaðsíða 55
L ANDSB ÓKAS AFN ÍSLANDS
HÁSKÓLABÓKASAFN
Stafrænt bókasafn
Landsbókasafn óskar eftir að ráða starfsmann
til að vinna við uppbyggingu stafræns þjóðbóka-
safns. Leitað er að starfsmanni, gjarnan tölvun-
arfræðingi, sem hefur áhuga á þróun tölvuverk-
efna og á auðvelt með að eiga samskipti við
fólk. Kunnátta í forritun er nauðsynleg.
I boði erfjölbreytt og áhugavert starf í sam-
vinnu við bókasöfn og háskóla á Norðurlönd-
um og í Bandaríkjunum.
Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn er
þjónustu-, varðveislu- og rannsóknarstofnun
í þágu íslensks vísinda- og fræðasamfélags.
Safnið er leiðandi afl í miðlun þekkingar og
veitir nútímabókasafnsþjónustu á öllum svið-
um fræða, vísinda, tækni, lista og menninga.
Landsbókasafn safnaröllum útgefnum íslensk-
um ritum og ritum ervarða ísland og íslend-
inga, varðveitir þau, skráir og tryggir komandi
kynslóðum aðgang að þeim. Sama á við um
þau handrit sem stofnunin varðveitir og efni
sem gefið er út á rafrænu formi.
Með hliðsjón af hinu margþætta hlutverki
safnsins vinnur það að metnaðarfullum verk-
efnum á sviði upplýsingatækni og mun á
næstu árum byggja upp stafrænt þjóðbóka-
safn. Þar verður efni sem fært hefur verið á
stafrænt form, til dæmis dagblöð, tímarit,
handrit, kort og einnig frumgögn svo sem öll
rafræn íslensk tímarit og íslenskar vefsíður.
Þetta efni verður vistað til framtíðar í tölvu-
skrám og vensluðum gagnagrunnum og að-
gangur veittur að efninu um Netið með tilheyr-
andi leitar- og samskiptaforritum.
Farið verður með fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn
Hallgrímsson aðstoðarlandsbókavörður.
Sími 525 5600, netfang thh@bok.hi.is.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri stöf, sendist Landsbókasafni íslands
- Háskólabókasafni, Arngrímsgötu 3, 107
Reykjavík, merkt „Starfsmannastjóri - stafrænt
bókasafn"
Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 2000
Bifreiðastjóra vantar
Við óskum eftirað ráða bifreiðastjóra með
meirapróf til aksturs á strætisvögnum.
Hagvagnar sjá um akstur 25 strætisvagna á
höfuðborgarsvæðinu og eru með um 60 manns
í vinnu. Starf bifreiðastjóra er bæði líflegt og
skemmtilegt með áhugaverðu samferðafólki.
Allar nánari upplýsingar um starfið veitir
rekstrarstjóri Hagvagna, Hrafn Antonsson,
í síma 565 4566.
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Aðstoðarskólastjóri
Staða aðstoðarskólastjóra við Lækjarskóla er
laustil umsóknar. Upplýsingar veita Reynir
Guðnason, skólastjóri, í símum 555 2550/
896 5141 og Magnús Baldursson, skólafulltrúi,
í síma 585 5800.
Umsóknarfrestur er til 3. ágúst nk.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
GARÐABÆR
Garðaskóli - íslenskukennari
Garðabær auglýsir lausa til umsóknar stöðu
grunnskólakennara við Garðaskóla:
• íslenskukennari í 8., 9. og 10. bekk.
í Garðaskóla eru 580 nemendur í 7. - 10. bekk.
Allir kennarar fá fartölvu til eigin afnota næsta
haust. Árlega er varið miklu fjármagni til
endurmenntunar og umbóta í skólastarfi.
Kennarar fá sérstaka greiðslu vegna
umsjónarstarfa.
Fyrir hendi er mikil vinna í faglega sterku
starfsumhverfi fyrir metnaðarfullan starfsmann.
Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri
störf þurfa að berast til Gunnlaugs
Sigurðssonar, skólastjóra, og Þrastar
Guðmundssonar, aðstoðarskólastjóra,
sem veita nánari upplýsingar um störfín
í síma 565 8666.
Umsóknarfrestur er framlengdur
til 25. júlí nk.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi
Launanefndar sveitarfélaga og
Kennarasambands fslands og að auki
samkvæmt sérstakri samþykkt
bæjarráðs Garðabæjar frá 23. maí sl.
Grunnskólafulltrúi
Fræðslu- og mermingarsvið
mmímmmMmmm
GARÐABÆR
Hofsstaðaskóli - Kennari
-■
Vegna forfalla auglýsir Garðabær Iausa til
umsóknar stöðu grunnskólakennara
við Hofsstaðaskóla skólaárið 2000-2001.
• Kennari í yngri bekki, 1/1 staða.
Hofsstaðaskóli hefur lagt áherslu á að þróa
skipuleg vinnubrögð varðandi nám og kennslu
yngstu nemendanna og í skólanum er mikil
mm samvinna milli kennara.
Bókleg kennsla í einni bekkjardeild er fullt starf.
i! Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri
störf þurfa að berast Hilmari Ingólfssyni,
skólastjóra, í síma 565 6087 eða Sigurveigu
Sæmundsdóttur, aðstoðarskólastjóra,
í síma 565 7033 eða 565 6330,
sem veita nánari upplýsingar um starfíð.
Umsóknarfrestur er framlengdur
til 25. júlí nk.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og Kennarasambands íslands
og að auki samkvæmt sérstakri samþykkt
bæjarráðs Garðabæjar frá 23. maí sl.
Grunnskólafulltrúi
Fræðslu- og menningarsvið
Tannlæknastofa
Laust er til umsóknar 50—60% starf við aðstoð
á tannlæknastofu í Hafnarfirði.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist til auglýsingadeildar Mbl.,
merktar: „T — 9904", fyrir 25. júlí.
Laugarnesapótek
Starfsfólk
óskast sem fyrst í fullt eða hálft starf. Reynsla
við verslunarstörf, helst í lyfjabúð, æskileg.
Um er að ræða mjög góða vinnuaðstöðu og
þægilegt starfsumhverfi á góðum stað í bæn-
um. Góð kjör í boði fyrir hæfa starfskrafta.
Upplýsingar í s. 893 3141. Skriflegar umsóknir,
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf,
sendist, merktar: „Starfsumsókn", til Laugar-
nesapótek ehf., Kirkjuteigi 21, 105 Reykjavík.
Leikskólinn Barnabær
í Breiðholti
Bömunum okkar vantar leikskólakennara og/
eða einstakling með reynslu og metnað í deild-
arstjórn yfir tónlistardeild og myndlistar-
deild. Við bjóðum störf fyrir hugmyndaríkt
fólk, sem hefur gaman af að starfa með börn-
um og móta leikskólann. Launahvetjandi kerfi
— betri laun fyrir gott fólk! Hafið samband við
Sólveigu, leikskólastjóra, í s. 557 5579 eða
Huldu í s. 564 6266 virka daga frá 9 til 17.
Rútubílstjóri
Bílstjóra vantar á sérleyfis- og hópferðabíla
fyrirtækisins.
Upplýsingar á skrifstofunni í Skógarhlíð 10 og
í símum 561 8000 og 892 5270, Haukur.
fli
n
Au pair" — Frakkland
íslenska fjölskyldu í S-Frakklandi (við Miðjarð-
arhafið) vantar „au pair" í vetur. Þarf ekki að
hafa bílpróf. Upplýsingar í símum 437 0066,
565 0346 og 866 6980 (eftir kl. 18.00).
Barngóð kona
Óskum eftir barngóðri konu til þess að gæta
eins árs gamals drengs fyrir hádegi.
Búum í vesturbænum.
Upplýsingar í síma 899 0689.
augl@mbl.is
Sparaðu þér umstang og tíma með því að
senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar
í Morgunblaðinu með tölvupósti.
Notfærðu þér tækniria næst.