Morgunblaðið - 18.07.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.07.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 2000 29 ERLENT STUTT Höfða mál ffesrn NATO- ríkjum SERBNESKIR ættingjar þeirra, sem biðu bana í loftárás á aðalsjónvarpsstöðina í Belg- rad, hafa höfðað mál gegn þeim ríkjum Atlantshafsbandalags- ins sem tóku þátt í loftárásun- um á Júgóslavíu á síðasta ári. Serbarnir höfðuðu mál gegn 17 af 19 aðildarríkjum NATO fyr- ir Mannréttindadómstóli Evrópu. Komist dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að árásin hafi gengið í berhögg við mannrétt- indi kann hann að dæma ætt- ingjum fórnarlambanna bætur. 16 manns biðu bana í árásinni, sem var á meðal umdeildustu loftárása NATO. Mannrétt- indasamtökin Amnesty Int- ernational hafa lýst henni sem stríðsglæp. Grunaður um vanrækslu Austurrískir saksóknarar sögðust í gær hafa hafið rann- sókn á hugsanlegri vanrækslu þýsks flugmanns sem nauðlenti Airbus-þotu í Vínarborg í vik- unni sem leið vegna eldsneytis- skorts. Talsmaður flugfélags, sem leigði þotuna, sagði að flugmaðurinn hefði hunsað It- rekaðar beiðnir flugumferðar- stjóra um að hann lenti þotunni í Aþenu eða Þessalóníku. Tals- maður austurríska samgöngu- ráðuneytisins sagði í vikunni sem leið að ef til vill mætti rekja atvikið til mistaka af hálfu flugmannsins, einkum þess að hann hefði látið lend- ingarbúnaðinn vera niðri á flugi. Assad tekur við forseta- embættinu BASHAR al-Assad, nýkjörinn forseti Sýrlands, tók í gær við embætti sínu á sýrlenska þing- inu og lagði á það áherslu í inn- setningarræðu sinni að hann muni framfylgja sömu utanrík- isstefnu og faðir hans, Hafez al-Assad, einkum hvað varðar að endurheimta Gólan-hæðir. Þá lagði forsetinn áherslu á að reisa bæri við efnahag Sýr- lands með því að fá erlenda fjárfesta til landsins. Loksins á íslandi! Frönskn svefnherbergishúsgögnin frá Gerstyl. Kynningartilboð ð sofa, elska og njóta. ... að hætti franskra. Frakkar eru kröfuharðir. Góður matur, gott vín og góður svefn skiptir þá verulegu máli - en umgjörðin þarf að vera sú rétta. Ameríski draumurinn? Komdu og leggðu þig! Við kynnum THER-A-PEDIC, bandarískar heilsudýnur, sem unnið hafa til margra verðlauna fyrir hönnun og gæði. TOPPMERKI Á LÁGMARKSVERÐI rlLA adidas y/ FiveSéasons 11 GOLOf. þlDS Kilmanock* casall luhta SPAR SPORT __ ! _____
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.