Morgunblaðið - 18.07.2000, Síða 29

Morgunblaðið - 18.07.2000, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 2000 29 ERLENT STUTT Höfða mál ffesrn NATO- ríkjum SERBNESKIR ættingjar þeirra, sem biðu bana í loftárás á aðalsjónvarpsstöðina í Belg- rad, hafa höfðað mál gegn þeim ríkjum Atlantshafsbandalags- ins sem tóku þátt í loftárásun- um á Júgóslavíu á síðasta ári. Serbarnir höfðuðu mál gegn 17 af 19 aðildarríkjum NATO fyr- ir Mannréttindadómstóli Evrópu. Komist dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að árásin hafi gengið í berhögg við mannrétt- indi kann hann að dæma ætt- ingjum fórnarlambanna bætur. 16 manns biðu bana í árásinni, sem var á meðal umdeildustu loftárása NATO. Mannrétt- indasamtökin Amnesty Int- ernational hafa lýst henni sem stríðsglæp. Grunaður um vanrækslu Austurrískir saksóknarar sögðust í gær hafa hafið rann- sókn á hugsanlegri vanrækslu þýsks flugmanns sem nauðlenti Airbus-þotu í Vínarborg í vik- unni sem leið vegna eldsneytis- skorts. Talsmaður flugfélags, sem leigði þotuna, sagði að flugmaðurinn hefði hunsað It- rekaðar beiðnir flugumferðar- stjóra um að hann lenti þotunni í Aþenu eða Þessalóníku. Tals- maður austurríska samgöngu- ráðuneytisins sagði í vikunni sem leið að ef til vill mætti rekja atvikið til mistaka af hálfu flugmannsins, einkum þess að hann hefði látið lend- ingarbúnaðinn vera niðri á flugi. Assad tekur við forseta- embættinu BASHAR al-Assad, nýkjörinn forseti Sýrlands, tók í gær við embætti sínu á sýrlenska þing- inu og lagði á það áherslu í inn- setningarræðu sinni að hann muni framfylgja sömu utanrík- isstefnu og faðir hans, Hafez al-Assad, einkum hvað varðar að endurheimta Gólan-hæðir. Þá lagði forsetinn áherslu á að reisa bæri við efnahag Sýr- lands með því að fá erlenda fjárfesta til landsins. Loksins á íslandi! Frönskn svefnherbergishúsgögnin frá Gerstyl. Kynningartilboð ð sofa, elska og njóta. ... að hætti franskra. Frakkar eru kröfuharðir. Góður matur, gott vín og góður svefn skiptir þá verulegu máli - en umgjörðin þarf að vera sú rétta. Ameríski draumurinn? Komdu og leggðu þig! Við kynnum THER-A-PEDIC, bandarískar heilsudýnur, sem unnið hafa til margra verðlauna fyrir hönnun og gæði. TOPPMERKI Á LÁGMARKSVERÐI rlLA adidas y/ FiveSéasons 11 GOLOf. þlDS Kilmanock* casall luhta SPAR SPORT __ ! _____

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.