Morgunblaðið - 18.07.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 18.07.2000, Blaðsíða 66
ÞRIÐJUDAGUR 18. JULI2000 MORGUNBLAÐIÐ MYIMDA LEIKUR á mbl.is Canon myndavélaframleiðandinn og <Q>nýherji, í samvinnu við mbl.is, efna til samkeppni um bestu stafrænu sumarmyndina. Öllum sem hafa að- gang að stafrænni myndavéi er boðið að taka þátt í skemmtilegri samkeppni með veglegum verðlaunum. Mynd- inni þarf að skila inn á einfaldan hátt á sérstakri vefsíðu keppninnar á mbl.is. Stafræn Ijósmyndasamkeppni Canon og Nýherja stendur til 1. september. Þá mun sérstök dóm- nefnd fara yfir þær myndir sem borist hafa og velja myndir í þrjú efstu sætin. Þeir sem þær eiga fá glæsileg verðlaun: 1. verðlaun Canon BJC-8500 bleksprautuprentari að verðmæti 97.500 kr. 2. verðlaun Canon Powershot S20 að verðmæti 69.900 kr. 3. verðlaun Canon C0-300 prentari að verðmæti 49.900 kr. Eingöngu myndir sem teknar eru á stafrænar myndavélar eru gjald- gengar í keppnina og þeim er að- eins hægt að skila inn á mbl.is. ÞINAR MYNDIR A mbl.is FOLKI FRETTUM Vinsælustu leigumyndböndin á Islandi VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDI i , i Ashley Judd er aldeilis leikin grátt af eiginmanni og bestu vinkonu í Double Jeopardy. Saklaus og svikin á toppnum NÝJA toppmyndin á listanum yfir vinsælustu leigumyndbönd lands- ins er Double Jeopardy með hinni ægifögru Ashley Judd í hlutverki lánlausrar eiginkonu sem er rang- lega dæmd í fangelsi fyrir að hafa banað eiginmanni sínum. Bak við lás og slá kemst hún hins vegar að því að hún er sko alls engin ekkja heldur sviðsetti eiginmaðurinn eig- in morð. Þar með er ekki öll sagan sögð því þessi svívirðilegi svikari sem eiginmaðurinn reynist vera er í slagtogi með bestu vinkonu henn- ar - hinni sömu og tók að sér börn þeirra, fyrir einskæra „góð- mennsku". Judd afræður því að jafna um pöruparið og hugsar sér gott til glóðarinnar því ekki er hægt að dæma mann tvisvar fyrir að fremja sama morðið. Tommy Lee Jones leikur lögguna sem síð- an kemst á snoðir um ráðabrugg Judd. Þetta er, eins og oft er sagt, tilvalin mynd fyrir imbann, svona ekta afþreying og því lítið skrítið að hún skuli fjúka beina leið á toppinn. Um þessar mundir má finna Judd í kvikmyndahúsum landsins í annarri spennumynd, Eye of the Beholder, þar sem hún leikur á móti Skotanum Ewan Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. NÝ 1 Double Jeopardy Som myndbönd Spenna 2. 1. 3 The Bone Collector Skífan Spenna 3. NV 1 Dogma Skífan Gaman 4. NY 1 The Insider Myndform Drama 5. 2. 4 End of Days Sam myndbönd Spenna 6. 3. 6 The World is Not Enough Skífnn Spenna 7. 4. 3 Summer of Sam Sam myndbönd Spenna 8. 6. 4 Fucking Ámðl Hóskólabíó Drama 9. 5. 7 Fight Club Skífan Spenno 10. 8. 8 Random Hearts Skífan Drama 11. 7. 5 The House on Hnunted Hill Skífan Spenna 12. 10. 9 Bowfinger Sam myndbönd Gaman 13. 12. 9 Stir of Echoes Sam myndbönd Spenna 14. 9. 5 Mystery Men Sam myndbönd Gaman 15. 11. 10 The Thomas Crown Affair Skífan Spenna 16. 13. 6 Idioterne Hóskólabíó Gaman 17. 14. 7 The Girl Next Door Hóskólabíó Dramo 18. 20. 13 Blue Streak Skífan Gaman 19. NY 1 Two Hands Bergvík Spenna 20. T 1 Big Tease Sam myndbönd Gaman McGregor. Ný í þriðja sæti er Dogma - trúarbragðapæling hins skemmti- lega Kevins Smiths, mannsins á bak við Clerks, Mallrats og Chas- ing Amy. Dogma hefur fengið íína dóma enda Smith smellinn hand- ritshöfundur og leikaravalið af betra taginu. A hæla Dogma er síð- an The Insider, sem æði margir telja allra bestu mynd síðasta árs og þá mynd sem skilið átti flest Óskarsverðlaun og þá sér í lagi Russel Crowe sem sýnir fádæma frammistöðu í hlutverki uppljóstr- arans. Snillingurinn Michael Mann sem leikstýrir myndinni hefur nú í farvatninu mynd um ævi Muhamm- eds AIis og hefur ráðið Will Smith í hlutverk þessa merkasta hnefa- leikakappa sögunnar. Lofar góðu! MYNDBOND Klisjusúpa Orrustuflugmaðurinn (Stealth Fighter) Spenniimynd ★ Leiksljóri: Jay Andrews. Aðal- hlutverk: Costas Mandylor, Ice-T, Ernie Hudson, William Sadler, Erika Eleniak. (86 mín) Bandaríkin. Góðar Stundir, 1999. Bönnuð börn- um innan 12 ára. HREIN ORKA! Orkan í Leppin er öðruvísi samsett en orka í hefðbundnum orkudrykkjum. Hún er samsett úr flóknum kolvetnum (fjölsykrum) sem fara hægt út f blóðlð og halda þannlg magni blóðsykurs jöfnu og löngun í sykur minnkar. Líkaminn vinnur sérlega vel úr Leppin-orkunni og því veitir hún raunverulegt og langvarandi úthald. Leppin hentar öllum Leppin er bragðgóður svaladrykkur sem hentar öllum aldurshópum. Allir geta neytt þessa svalandi drykkjar til að bæta athyglisgetuna og til að auka og viðhalda orku í lengri eða skemmri tíma. Fíusfre-ísi Á ISLANDÍ! Frelsið er yndislegt - fyrir allt hugsandi fólk! Félagamir Ryan Mitchell (Costas Mandylor) og Owen Turner (Ice-T), eru í bandaríska flughernum og sjá um að sprengja af og til upp plantekr- ur eiturlyfjabar- óna. Ein ferðin endar með ósköp- um en Mitchell heldur að það sé honum að kenna að allir nema hann týndu lífi, þar á meðal Turner. En Turner er sökudólgurinn því að hann hefur látið græðgina ná völdum og gengið í lið með einum eiturlyfjabar- óninum (sem lítur eins út og Robert Davi í „Licence to Kill“). Fyrsta verkefni Turners er að ræna Stealth- orustuþotu til þess að nýi yfirmaður- inn hans geti nýtt sér hana við að lúskra á samkeppnisaðilum sínum. það er ekki neitt gott við þessa mynd og ekkert svo slæmt að það megi hafa gaman af henni þó að spreng- ingarnar í byrjuninni á henni gætu veitt aðdáendum Godzilla-myndanna einhverja ánægju. Prýðilegir leikar- ar eins og Ernie Hudson (sjónvarps- þættirnir „Oz‘j og William Sadler („Shawshank Redemption") eiga að nýta tímann sinn miklu betur en að leika í leiðindum eins og þessum. Ottó Geir Borg f i* - mf Þú getur bókað allan sólarhrlnginn Samvinnuferðir Landsýn A vmrOI fyrlr þlgl Jgj 'i |J § hreinsunin gsm 897 3634 Þrif á rimlagluggatjöldum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.