Morgunblaðið - 20.07.2000, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 20.07.2000, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2000 27 LISTIR Morgunblaðið/Halldór Þormar Hall Þj ó ðlagahátíðin sett í Siglufirði SigluQörður. Morgunblaðið. PJÓÐLAGAHÁTÍÐIN sem kennd hefur verið við séra Bjarna Por- steinsson var formlega sett í Siglu- fjarðarkirkju sl. þriðjudagskvöld. Við setninguna sungu bæði karla- og kvennakór Siglufjarðar undir stjórn Elíasar Þorvaldssonar. Þá flutti sönghópurinn Fimmund einnig nokkur lög. Halldór Blönd- al, forseti Alþingis, ávarpaði gesti og Skarphéðinn Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar Siglufjarðar, bauð gesti velkomna fyrir hönd Siglfirðinga. Að lokum tók Gunn- steinn Ólafsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, til máls og útskýrði í stuttu máli hvernig hátíðin hafi orðið til og hvernig dagskrá hennar væri í megindráttum. Að því loknu setti hann hátíðina. Dagskráin er fjölbreytt, en henni er skipt í þrjú meginform. Haldnir verða fyrirlestrar um þjóðlög, þjóðdansa og þjóðhætti þeim tengdum, efnt verður til námskeiða, þar sem m.a. verður kennd hljóðfærasmíði, og á kvöldin verður tónlistarflutningur eða dans í einhverju formi. Fyrirlesar- ar, kennarar, tónlistarflytjendur og dansarar eru bæði innlendir og útlendir. Má þar nefna m.a. David Serkoak, trommudansara frá Kan- ada. Hátíðinni lýkur sunnudaginn 23. júlí, en laugardagskvöldið 22. júlí verður hátíðardagskrá í íþrótta- húsinu á Siglufirði. Teikningar í Regn- bogasal VIKTORÍA Guðnadóttir opnar sýningu á teikningum í Regn- bogasal Samtakanna 78, Lauga- vegi 3, í dag, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Viktoría er fædd árið 1969. Hún lauk námi úr AKI-akademi voor beeldende kunst í Enschede í Hollandi í júní sl. með lokasýn- ingu í galleríinu Ateliers 93 í Hengelo í Hollandi. Á sýningunni voru ljósmynda- verk, innsetningar og teikningar, sem nú verða sýndar í Regnboga- salnum. Teikningarnar byggjast upp á línum sem koma úr sjón- deildarhring ákveðins staðar á Islandi. Textinn sem fylgir sýningunni er eftirfarandi: Ég fæ verk mín frá staðnum þar sem rætur mínar liggja. Það er staðurinn þar sem fjöliin kyssa himininn og kuldinn hittir hitann. Þetta er fyrsta sýning Viktoríu hér á landi en hún hefur áður tekið þátt í fjölda samsýninga bæði í Hollandi og annars staðar Verk Viktoríu Guðnadóttur. á meginlandi Evrópu, s.s. í Þýska- landi, Englandi og Frakklandi. í september mun hún hefja masters-nám í myndlist við The Dutch Art Institute í Enschede í HoIIandi. ÞUMALÍNA sérverslun l'. verðandi mæður sími 551 2136 Rýmingar- Samvinnuferöir-Landsýn flytur höfuöstöövar sínar aö Sætúni 1 um næstu mánaöamót. í flutningunum höfum viö fundiö á lager ýmislegt lauslegt, m.a. LAUS SÆTI í UTANLANDSFERÐIR. Þessi sæti ætlum viö ekki aö taka meö okkur í Sætúniö og viljum því bjóöa þau á sérstökum RÝMINGARAFSLÆTTI. Benidorm 26. júli frá Ein, tvær eöa þrjár vikur (10 sætl) Verö í eina viku, -aukavika 10.000 kr. á mann. 2 saman í íbúö 39.990 kr. á mann + skattur 3-4 saman í íbúö 34.990 kr. á mann + skattur 5-6 saman í íbúö 29.990 kr. á mann + skattur Rugvallarskattur er 2.495 kr. á mann og 1.810 kr. fyrir börn Enginn barnaafsláttur 29.990 kr. Þetta tilboö er eingöngu ^****^] fyrlr VISA korthafa u—. J Mallorca 26 Júlí íflsajl frá 44.990 kr. 12 dagar (millilent á Benidorm á útleiö) (8 sætl) 2 saman í íbúö 54.990 kr. á mann + skattur 34 saman í íbúö 49.990 kr. á mann + skattur 5-6 saman í íbúö 44.990 kr. á mann + skattur Rugvallarskattur er kr. 2.495 á mann og kr. 1.810 fyrir börn Enginn barnaafsláttur. Portúgal 3i. jún fr. 44.990 kr. Tvær vikur (9 sætl) 2 saman í íbúö 52.990 kr. á mann + skattur 3-4 saman I íbúö 44.990 kr. á mann + skattur Rugvallarskattur er 2.905 kr. á mann og 2.220 kr. fyrir börn Enginn barnaafsláttur Ungböm 0-2 ára greiöa 7.000 kr. »"“rioio Athuglö aö ganga þarf frá grelöslu vlö bókun. Glstlng er staöfest vlö bókun. kynnið ykkur málid! Samvinnuferðir Landsýn Á verbi fyrir þig! Notaðar búvélar á kostakjörum Mikil verðlækkun Mikið úrval Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 - Sími 525 8000 - Beinn sími 525 8070 Fax: 5879577- www.ih.is - Véladeild - E-mail: veladeild@ih.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.