Morgunblaðið - 20.07.2000, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 20.07.2000, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2000 49 Afköst heil- brigðiskerfisins minnka stórlega LANDLÆKNIR sagði í kvöldfréttum útvarpsins 7. júlí síð- astliðinn að nauðsyn- legt væri að Læknafé- lag íslands og íslenzk erfðagreining næðu samkomulagi í þeim viðræðum sem þau ættu í vegna gagna- grunnsmálsins. Astandið væri farið að skaða vísindastarf- semina í landinu. Þessi fullyrðing land- læknis var órökstudd og lítt marktæk. Hvað á hann eiginlega við? Nú er það svo að þær svokölluðu viðræður sem íslenzk erfðagreining óskaði eftir við Læknafélag íslands og farið hafa fram í vetur eru í bezta falli mark- lausar. Þessir aðilar geta ekki samið um mannréttindi. Þar breyt- ir engu þótt landlæknir sjálfur og Vilhjálmur Árnason prófessor í siðfræði, formaður siðfræðiráðs landlæknisembættisins og um tveggja ára skeið leiðbeinandi í siðfræði við íslenzka erfðagrein- ingu, hafi verið kallaðir til þátt- töku í viðræðunum að beiðni Is- lenzkrar erfðagreiningar. Ekkert samkomulag milli Sigur- bjarnar Sveinssonar formanns Læknafélags íslands og Kára Stefánssonar forstjóra íslenzkrar erfðagreiningar getur leyst lækna undan þeirri siðferðilegu og laga- legu ábyrgð sem þeir hafa undir- gengizt, m.a. með eiði. Þar liggur einn aðal átakapunktur gagna- grunnsmálsins og það hefur öllum hugsandi læknum verið ljóst frá upphafi. Sá ágreiningur verður ekki leystur nema fyrir dómstól- um. Kári nýtir sér hins vegar þessar viðræður í áróðursskyni vegna hlutabréfasölu á Nasdaq og svífst einskis frekar en fyrri dag- inn. Afköstin minnka verulega Það er annað sem ætti að valda landlækni meiri áhyggjum. Það eru minnkandi afköst lækna vegna þessa máls. Þess gætir nú þegar og það verður mikið vandamál. Eg fullyrði að afköstin muni minnka mjög verulega og er ekki á bæt- andi. Áður en vinna við gagna- grunninn getur hafizt þarf að taka upp nýja tölvuvædda sjúkraskrá í heilbrigðiskerfinu. Þessi sam- ræmda sjúkraskrá verður gerð að þörfum einkafyrirtækisins de- CODE - ekki íslenzka heilbrigðis- kerfisins! Öll vinna í þessu kerfi verður margfalt umfangs- meiri, seinlegri og óskilvirkari en til þessa hefur verið. Þetta mun koma fram í langtum minni af- köstum lækna. Þessa mun síðan gæta mest - og ef til vill ein- göngu - í hinu opin- bera heilbrigðiskerfi. Opinbera heilbrigðis- kerfið hefur þó seint og snemma verið gagnrýnt fyrir léleg afköst og óskilvirkni. Ég skal hvenær sem er nafngreina hægrisinnaða pró- fessora og yfirlækna, ríkisstarfs- menn, sem geta þessa reglulega í Gagnagrunnur Öll vinna í þessu kerfí, segir Jóhann Tómas- son, verður margfalt umfangsmeiri, seinlegri og óskilvirkari en til þessa hefur verið. viðtölum við Morgunblaðið. Bið- tími eftir að komast að hjá heilsu- gæzlulækni (heimilislækni) í Hafn- arfirði hefur verið allt upp í þrjár til fjórar vikur. Ólíklegt er að prívat læknar sem reyna að há- marka afköst sín og laun kæri sig um þessa nýju sjúkraskrá. Af þessu ætti landlæknir að hafa áhyggjur. Ekki vísindunum. Þau verða stunduð sem fyrr. Hann veit jafnvel og ég að gagnagrunnssafn- ið væntanlega snýst ekki um vís- indalegar upplýsingar - og því betur sem hann er doktor í læknis- fræði (dr. med.). Það snýst um iðn- aðarupplýsingar fyrir lyfjafyrir- tæki og tryggingafélög. Það snýst um hlutabréf (peninga). Það fárán- lega er svo auðvitað það að nú er þetta sama ríkisrekna heilbrigðis- kerfi nógu gott til að útvega sjálf- an gagnagrunninn. Jafn aumt og það er. Það verða ekki prívat læknarnir sem gera það. Og Kári Stefánsson? Án þess að blikna lýs- ir hann því ítrekað yfir innanlands sem utan að ekki sé hægt að treysta ríkinu. Á samt allt sitt undir því. Höfundur er læknir. UMRÆÐAN Jóhann Tómasson i Vega kemur þér beint að efninu! I Vega fæðubótarefnum er hvorki gf matarlím (gelatína) né tilbúin aukefni, litarefni, bragðefni eða rotvarnarefni. Ennfremur innihalda þau ekki korn, hveiti, glúten, sykur, sterkju, salt, ger eða mjólkurafurðir. Lfkamsþyngd - Styrking Þaratöflur Lyf&heilsa APÖTEK Austurver • Domus Medica • Kringlan • Mjódd • Fjarðarkaup • Glaesibær • Háteigsvegur • Hraunberg • Kringlan, 3 hæð • Melhagi • Hveraperði • Kjarni-Selfossi • Hvolsvöllur • Hella • Hafnarstræti-Akureyri • Hrísalundur-Akureyri - stendur vel að verki - Mýrargata 10-12 / 101 Reykjavík / Sími: 552 4400 / Fax: 552 5504 Hjalteyrargötu 20 / 600 Akureyri / Sími: 460 7600 / Fax: 460 7601 Utsalan a garohusf • • lusgogmsm í fullimt gangi! Franskt kaffisett í settinu eru 2 stólar og borö 67 sm í þvermá Verð áður: 8.990,- Vegna lakkgalla nú aðeins: _ „Bergamo stoll" Með stillanlegu baki. Verð áður: 1.490,- Smántorgi t HaltagOröum v/Ho»«v«o 8k«lfunnM3 Norðurtanoa3 R^itomfcurmgi 72 ÍOO Kóptvogl 104R*yk|.vik 108R«ktavtk eOOAkuwyd 220 Háfnarflðrtur ðlOfOOO 588/«99 588 7499 462 8662 565 5560
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.