Morgunblaðið - 13.08.2000, Síða 13

Morgunblaðið - 13.08.2000, Síða 13
Þau fara til Sydney - í boði íslandsbanka íslandsbanki valdi Magnús Svein Jónsson sundmann úr Keflavík og Önnu Margréti Ólafsdóttur frjálsíþróttakonu úr FH til þess að slást í för með Erni Arnarsyni íþróttamanni ársins og íslenska Ólympíulandsliðinu til Sydney og láta draum sérhvers íþróttamanns rætast. Magnús og Anna Margrét munu dvelja í „Sydney Youth Camp" þar sem þau stunda íþróttir, ferðast um Ástrallu, kynnast menningu og listum frumbyggja og upplifa stórkostlega íþróttaleika. Á heimasíðu íslandsbanka www.isbank.is munum við svo í samvinnu við mbl.is fylgjast með krökkunum í Ástralíu og frétta það helsta sem á daga þeirra drífur. Af hverju Magnús og Anna? Magnús æfir 7-9 sinnum í viku. Hann er einn besti fjórsundsmaður landsins og hefur áunnið sér sæti í úrvalshópi Sundsambands (slands. Anna Margrét er framúrskarandi frjálsíþróttakona, á m.a. (slandsmet í 60 m grindahlaupi innanhúss og hefur verið í Aþenuhópnum í nokkur ár. Bæði eru góðir námsmenn og að sjálfsögðu viðskiptavinir (slandsbanka! r v <£> Gott mál Islandsbanki styrkir íþrótta og Ólympíu- samband Islands Áfram ísland! ^mbl.is ÍSLANDSBANKI - hluti af Íslandsbanka-FBA J www.isbank.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.