Morgunblaðið - 13.08.2000, Page 25

Morgunblaðið - 13.08.2000, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 25 Morgunblaðið/Hafþór Reinhard Reynisson og James McCuIloch. Breski sendiherrann á ferð Er að láta af störfum Húsavík - Sendiherra Bretlands á íslandi, James McCulloch, er á ferð um landið, hann er að láta af störfum og hyggst setjast í helgan stein þeg- ar heim kemur. Sendiherrann er að heimsækja fólk og staði sem hann hefur kynnst í sendiherratíð sinni, Reinhard Reyn- isson bæjarstjóri tók vel á móti hon- um og samferðafólki hans og fengu þau sér kaffi á Gamla bauk og þaðan var farið í skoðunarferð um bæinn. Fyrirmyndarökumenn í SUMAR stúðu Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Rás 2 og Plús- ferðir fyrir vali á fyrirmyndarök- umönnum. Fór það fram í beinni útsendingu, siðdegis á föstudög- um, en með framtakinu vildu fyrrnefndir aðilar hvetja til bættra umferðarmenningar. Alls voru það 5 ökumenn, víðsvegar um landið, sem hlutu titilinn en hver þeirra hlaut vikuferð fyrir tvo til Portúgals eða Danmerkur. Það var Hans Georg Bæringsson, málarameistari úr Kópavogi, sem hlaut síðustu útnefningu sumars- ins, en með honum í bíl var eigin- kona hans Hildigunnur Högna- dóttir. Það voru Einar Guðmundsson, forvarnafulltrúi Sjóvár-Almennra, og Sveinn Guðmarsson dagskrárgerðar- menn sem stjórnuðu valinu að þessu sinni, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Styrkir úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar Stjórn minningarsjóðs Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Markmið sjóðsins er stuðningur við nýjungar í læknisfræði, einkum á sviði heila- og taugasjúkdóma, hjarta- og æðasjúkdóma, augnsjúkdóma og öldrunarsjúkdóma. Með umsóknunum skulu fylgja greinargerðir um vísindastörf umsækjenda, ítarlegar kostnaðaráætlanir og upplýsingar um það, hvernig þeir hyggjast verja styrknum. Umsóknarfrestur er til 31. október nk. og ber að senda umsóknir í pósthólf 931, 121 Reykjavík, merktar „Minningarsjóður Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar." Stefnt er að því að tilkynna úthlutun í lok nóvember nk. Heimdallur Nýr formaður BJÖRGVIN Guðmundsson var kjörinn formaður Heimdallar, fé- lags ungra sjálfstæðis- manna í Reykjavík, á aðalfundi fé- lagsins í fyrra- dag. Björgvin hafði áður verið varaformaður félagsins. I stjómmálaályktun aðal- fundarins voru stjórnvöld m.a. hvött til að taka fastar á fjár- málum ríkisins. Heimdallur hafnaði alfarið aðild íslendinga að Evrópusambandinu og taldi stöðu íslands gagnvart Evrópu- sambandinu tryggða með samningnum um hið Evrópska efnahagssvæði. Þá voru stjórn- völd hvött til að beita sér fyrir frjálsum viðskiptum með frí- verslunarsamningum með önn- Björgvin Guðmindsson w w w . i a n ci s ba n k i. i s TILBOÐ Landsbanki íslands hf. óskar eftir tilboöum í eftirtalda bifreiö: Oldsmobile 98 Regency, árg. 1981, svartur. Ekinn 50 þús. km. Fastnúmer GE-163. Bifreiðin verður til sýnis aö Hafnarbraut 17 (porti), Kópavogi, þriðjudaginn 15. ágúst 2000 kl. 9.00-12.00. Tilboð verða opnuð sama dag klukkan 14.00 á skrifstofu Birgðastöðvar - Skjalasafns Landsbanka íslands hf., að Lynghálsi 9, Reykjavík. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. ur ríki. Heimdallm- vill enn- fremur að ríkið dragi sig út af fjölmiðlamarkaðnum. Landsbankinn Betrí banki Sunddeild Ármanns óskar eftir að ráða ungbarnasundskennara. Upplýsingar veittar í síma 5576618 (Stella) eftir kl. 17.06. TVÖ SPENNANDX OC LflERDOMSRXK eÍMCMcta amAÍreió Byrjendanamskeið: 26. ncusT - i.Sept. NÓmskeiS fyrir þá sem vilja frá grunnþekkingu og undirbúning fyrir þolfimikennslu Framhaldsnamskeið: Skráning er hafin. flllar nánari upplýsingar f sfma 568-9915. Upplýsingar fást einnig á heimasíSu okkar: www.hreyfing.is IO. SEPT. Fullt af spennandi nýjungum. s kerfi5, pallasamsetningar, um hvernig þolþjálfun getur u, Ifkamsrækt og margt fleira. Hretffmg

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.