Morgunblaðið - 13.08.2000, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 13.08.2000, Qupperneq 56
56 SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ Durex Avanti Ijibricatai (.biidoi/is Fábœr við nánari kynni Durex Avanti er framleiddur úr nýju þynnra efni (polyurethan), sem veitir næmari og betri tilfinningu en latexsmokkar. Það má því segja aó ekkert jafnist á við Durex Avanti. Durex Avanti inniheldur engin latexefni og hentar því fólki sem hefur latexofnæmi. Tbe most mitural 'feeling Ra’olwiowiiy hmimticx comlwiis www.durexavanti.com www.durex.com FÓLK í FRÉTTUM Góð nxvndbönd Kle Teun / Tony litli ★★★% Risinn sigraður / Kill the Man ★★% Lúmskt. fyndin gamonmynd sem setur Davíð og Golíat minnið inn í nú- tíma viðskiptaumhverfí. Nokkrir frá- bærir brandarar gefa myndinni gildi. Éggerðiþaðekki/ C’est pas ma faute ★★% Hrikalega áhrifamikH og vel leikin kvikmynd um sálsjúkan ástarþrí- hyming sem myndast þegar einföld bóndahjón ráða til sín unga kennslu- konu til þess að bóndinn geti lært að lesa. The Giri Next Door / Dóttir nágrannans ★*★% Ferill klámmyndaleikonunnar Stacy Valentine rakinn frá upphafi og þar til hún fær verðlaun á fullorð- insmynda hátíðirmi í Cannes. Ahrifa- mikil en ávallt hlutlaus lýsing á þess- um yfírborðskennda iðnaði. Rótleysi / Tumbleweeds*** Einkar vel gerð kvikmynd sem lýs- ir flóknu sambandi móður og dóttur af einstakrí næmni. Leikkonurnar Janet McTeer og Kimberley Brown fara á kostum íhlut- verki mæðgnanna. Ringulreið / Topsy-Turvy ★★★ Sérlega vönduð og íburðarmikil mynd eftir breska leistjórann Mike Leigh sem íjallar um heim óperett- unnar íLundúnum á 19. öld. Slagsmálafélagið / Fight Club***1^ Umtöluð mynd og ekki að ósekju. Kærkomið kjaftshögg fyrir sanna bíóunnendur og jaðrar við snilld. Edward Norton er snillingur. Fávitarnir/ Idioterne *★% Eins og við mátti búast nýtir sér- vitríngurínn Lars Von Trier sér Dogma-formið út í ystu æsar. Djörf og ögrandi hneykslisrannsókn en ekki nógu heilsteypt. Hvað varð eiginlega um Harold Smith? / Whatever Happened To Harold Smith? ★★★ Fortíðardýrkunin er hér allsráð- andi ogíþetta sinn áttundi áratugur- inn á mörkum diskósins og pönksins. Klikkuð og bráðskemmtileg bresk eðalmynd. Hústökuraunir / Scarfies ★★★ Enn einn óvæntiglaðningurinn frá Nýsjálendingum. I þetta sinn pott- þétt spennumynd í anda Shallow Grave. Fylgist með höfundinum Sarkies í framtíðinni. Fucking Ámál / Árans Ámál ★★★% Einfaldlega með betrí myndum um líf og raunir unglinga. Alltí senn áta- kanleg, trúverðug og góð skemmtun. Stúlkurnar tvær vinna kláran leiksig- ur. Vönduð og skemmtileg bamamynd sem lýsir ævintýrum óheillakrákunn- ar Martins og leikfélaga hans. RK0 281 ★★★ Afar fagmannlega gerð mynd um meintar tilraunir blaðakóngsins Williams Randolphs Hearst til að koma í veg gerð meistaraverksins Citizen Kane. Snaran / Noose ★★% Nokkuð sterkt lítið glæpadrama um átök meðal írskættaðra smá- krímma í Boston. Denis Leary er sterkur. Uppljóstrarinn / The Insider ★★★★ Michael Mann hefur náð ótrúleg- um tökum á sérstæðum stQ sínum og skilar sinni bestu mynd til þessa. í réttlátum heimi hefði þessi sópað að sér Óskarsverð- laununum - og öll- um hinum líka. Magnólía / Magnolia ★★★★ Mikið og magnað snilldarverk Phils Thomas Andersons sem rökstyður með árangursríkum hætti að í lífínu séu cngar tilviljanir. Tom Cruise fer fyrir hópi frábærra leikara. Réttlátur maður / A Reasonable Man ★★★ Aldeilis óvænt og áhugavert rétt- ardrama frá Suður-Afíiku og í raun löngu tímabært uppgjör við Funny People og The Gods MustBe Crazy - böm aðskilnaðarstefnunnar. Þessa verður að leigja. Stúlkan úr borginni / Xiu Xiu: The Sent Down Girl ★★★ Stúlkan úr borginni er mögnuð harmsaga sem gerist á tímum menn- ingarbyltingarínnar í Kína. Töfrar/ Paljas ★★% Lágstemmd og rólyndisleg suður- afrísk kvikmynd sem byggir smám saman upp hjartnæmt fjölskyldu- drama. Greenwich staðartími / Greenwich Mean Time ★★% Forvitnileg mynd um gleði ogsorg í lífí nokkurra vina. Góð tónlist kryddar myndina. Efnalaugin / (Nettoyage á sec) ★★% Bældar hvatir eru megininntak þessa áhugaverða franska drama um flókinn ástarþiihyming. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Juliannc Moore leikur eitt lykilhlutverkið í Magnolia sem fær fullt hiís stjarna. Kodak Píctures vi engir aogar eruems V___— PAPPlR V. \ V l Ljósmyndapappír framtíðarmnar • Fimm sinnum sterkari • Mun skarpari litir • Fallegri myndir Kodak
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.