Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR13. ÁGÚST 2000 57 FÓLK í FRÉTTUM Tískuhönnunarveisla Futurice í Bláa lóninu Plastbrynja og leður- pils Tristan Webber. Klæðskerasaumað- ur draumur Æ. Path of Love Rögnu Fróðadóttur. Fortíðarhyggja með framtíðarsýn MIKIL tilhlökkun rfkti meðal sýn- ingargesta á Futurice, stærsta al- þjóðlega tískuviðburði sem haldinn hefur verið hér á landi. Uti fyrir gnauðaði úrillur vind- urinn í kolsvartri þokunni og ljáði enn frekari ævintýrablæ yfir sýn- ingxma. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrver- andi forseti og verndari Futurice, ávarpaði gesti og minnti erlendu gestina á þjóðsögur Islendinga og sagði þeim að mosavaxið, þokuvaf- ið hraunið væri iðandi álfabyggð og þokan sjálf prinsessa sem biði lausnar. Tískusýningin sjálf hófst svo með sýningu á Aftur, línu systr- anna Hrafnhildar og Báru Hólm- geirsdætra. Hugmyndin að baki hönnuninni er endurnýtingtextfls og því mátti sjá gamla hljómsveit- arboli ibland við mótorhjólajakka og loðfeldi öðlast nýtt líf með kank- víslegu glotti til fortíðarinnar. Æ, hönnun Sæunnar Þórðar- dóttur, var næst á svið og breyttist andrúmsloftið í einni svipan í létt- leikandi sápuóperu þar sem fjrir- sæturnar liðu um eins ogþær hcfðu lent í tímaflakki með hálfun- drandi augu og grámálaðar varir. Vetrarlína breska hönnuðarins Tristan Webber fyrir 2001 var því næst sýnd þar sem glæsilegir loð- feldir og leðurflíkur voru í fyrir- rúmi og fortíðarhyggjan vék fyrir framúrstefnunni. Ragna Fróðadóttir fetaði ástar- veginn með lúiunni Path ofLove með fíngerðri og kvenlegri hönnun úr efnum sem hún hannar og fram- leiðir sjálf. Þegar sýningu Rögnu lauk tók hún við lófaklappi með nýfætt barn sitt í örmunum og ánægjubros á vör. SynVal^fP^'ett. Kansasbúinn Jeremy Scott hefur ávallt vakið niikla athygli og umtal þegar hann sýnir og reyndist Fut- urice engin undantekning. Hver einasta flík var drifhvít og svo fís- Flögrandi englarnir hans Jeremy Scott. létt að fyrirsætumar virtust á stundum vera að takast á loft eins og snjóhvitir englar með rauðan varalit. Fulltrúar allra helstu tískutúna- rita heims fylgdust grannt með sýningum hönnuðanna og má ef- laust sjá afrakstur þcirra á siðum blaðanna á næstu vikum og mánuð- Morgunblaðið/Ánii Sæberg Aftur fer lokahringinn. Forsýnum í dag í Bíóhöllinni kl. 2 og laugarásbíó kl. 4 SAMBÉ Tumi Tígur, Bangsímon og félagar í fyrsta skipti saman í bíó. LAUGA N.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.