Morgunblaðið - 13.08.2000, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 13.08.2000, Qupperneq 58
GRAFfSKA SMBJAN 2000 MORGUNBLAÐIÐ _ 58 SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 MYNDBOND Vinátta, tónlist og tíska Greenwich staðartími (Greenwich Mean Time) I) rama •k'k'k Leikstjóri: John Strickland. Hand- rit: Simon Mirren. Aðalhlutverk: Steve Shcpherd, Ben Waters og Angela Lauren Smith. (117 mín.) Bretland, 1999. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. GREENWICH staðartími er ein af þessum kvikmyndum sem bæði fjalla um og eru sérstaklega fram- leiddar fyrir ungt fólk. Segir þar frá vinahópi sem lýk- ur háskólanámi og heldur út í lífið með ólíka drauma og metnað í far- teskinu. I fyrstu er hópurinn bland- aður bæði af kynj- um og kynþáttum en þegar á líður síast stelpurnar út (enda bara kærustur) og strákarnir reynast aðalpersónurnar. Nokkrir þeirra koma af stað hljómsveit sem gengur vel og þá fara spurningar um söluvænlega hagræðingu á kostnað listasjónarmiða að sækja á. Um sama leyti verður vinahóp- urinn fyrir reiðarslagi er einn úr hópnum lamast alvarlega eftir bif- hjólaslys. Pessir hlutir reyna ekki síst á vináttu og þroska, enda bregðast hinir ólíku einstaklingar hópsins mjög misjafnlega við mót- lætinu. Þetta er ágæt kvikmynd og hin sæmilegasta skemmtun. Hún á margt gott til og annað miður. Sá hluti myndarinnar sem fjallar um lömun eins vinarins er til dæmis vel gerður og áhrifaríkur, sem og umfjöllunin um listræn markmið hljómsveitarinnar sem leikur svo- kallaðan „jungle“ jazz. Þetta er vönduð og góð tónlist sem kryddar kvikmyndina. Það sem hins vegar truflaði mig einna mest við mynd- ina er að hún gefur sig út fyrir að vera bresk raunsæismynd, en um leið eru persónurnar og starfsframi þeirra eins og klippt út úr bresku tískublaði. Heiða Jóhannsdóttir J * * r . r'. m * • * r m • - * J r « r J * * r * T . m * * * r * r m • j . I r BORÐSTOFUHUSGOGN SÓFASETT LAMPAR SKÁPAR BORÐ STÓLAR ©pid sunnudag kl. 13-1 Í0%- 50% :í: * tj •7; ':U r* •7; •U * t* •7; ’ tj. « r n ^ Raðgreiðslurtilalltað36mán. SíðumÚla 20, SÍHlÍ 568 8799
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.